Miðvikudagur, 17. desember 2008
Sólskinsdrengur og Sá Einhverfi
Enginn ætti að láta þessa mynd, eða umfjöllun um hana fram hjá sér fara.
Sjálf get ég varla beðið eftir að sjá hana. Ég veit, að þó að ég og mín fjölskylda hafi lifað og hrærst í hinum einhverfa heimi síðastliðin 10 ár, þá á ég eftir að læra ótal margt.
Framleiðandi myndarinnar, Margrét Dagmar, er móðir einhverfs drengs. Myndin er um ferð þeirra um Bandaríkin og víðar, í leit að svörum og úrræðum.
Ég hitti Margréti um daginn og hún sagði eitthvað á þessa leið við mig: ég vissi áður en ég fór út, hversu aftarlega við stæðum á Íslandi á ýmsum sviðum varðandi einhverfu.. en ég hafði ekki hugmynd um hversu aftarlega.
Ég hvet alla til að fylgjast með þættinum hans Þorsteins J á fimmtudagskvöldið og umfram allt: munið að myndin verður frumsýnd 9. janúar 2009.
Sólskinsdrengurinn, hann Keli, er í bekk með Þeim Einhverfa. Mér skildist á Margréti að Kela þætti Sá Einhverfi svo fyndinn að það þyrfti að halda þeim tveimur sem mest aðskildum.
Ohh þau eru svo dásamleg þessi börn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.12.2008 kl. 00:07 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Þessari mynd missi ég ekki af.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.12.2008 kl. 00:02
Ómar Ingi, 18.12.2008 kl. 00:14
Ó þessa þarf ég þá að sjá, ég vissi minna en ekkert um einhverfu en hef lært mikið hjá þér.
Það hafa allir gott af því að bæta við sína þekkingu.
En ég skil Kela vel að finnast Sá einhverfi fyndinn...hann á alveg flotta spretti í þá átt.
Ragnheiður , 18.12.2008 kl. 00:27
Takk fyrir þessa góðu ábendingu Jóna mín...þessa mynd mun ég pottþétt sjá...
Er í greiningarferli með einn lítinn krúttkarl...og benti foreldrum hans meðal annars á bókina þína...þó ég hafi ekki lesið hana enn...reikna bara fastlega með að þar sé margt sem þeim þyki gott og gagnlegt að vita til að skilja litla gullmolann sinn og hans flókna hugarheim...
Ótrúlegt hvað þessi kríli geta komið manni stanslaust á óvart...alveg óútreiknanleg frá degi til dags...en algerlega yndisleg...
Hlakka til að lesa þína sögu og er búin að panta bókina í jólagjöf...
Bergljót Hreinsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:28
Þessa mynd mun ég svo sannarlega sjá
Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:33
Ég ætla að horfa á Kátu Makskínuna í fyrsta skiptið (hversu asnalegt er samt nafnið á þættinum, bara nafnið hefur fengið mig hingað til að skipta um stöð þegar þessi þáttur er á dagskrá) og hlakka mikið til að sjá myndina...
Annars tel ég mig læra mikið af þér.... en við lærum víst aldrei nóg um þennan heim sem börnin okkar lifa í.
En ertu samt að gera þér grein fyrir því hvað þú hefur með blogginu þínu og bókinni vakið þjóðfélagið upp og skapað umræðu um einhverfu. Það er ábyggilega fullt af fólki þarna úti sem hingað til hefur ekki haft hugmynd um hvaða "fyrirbæri" það er.
Takk fyrir það ..
Sifjan, 18.12.2008 kl. 00:39
Takk takk elsku Jóna mínog ljúfar kveðjur til ykkar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.12.2008 kl. 07:29
Takk fyrir að láta vita af þessari mynd
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 11:13
Ég las einmitt um þessa mynd um daginn og hugsaði strax til ykkar. Auðvitað fer maður sko að sjá hana Mér hefði samt örugglega ekkert dottið það í hug nema af því ég hef fylgst með blogginu þínu og veit meira um einhverfu (aflestrar) vegna þinna skrifa Jóna, en áður. Þú ert frábær, vona að bókin þín gangi vel.
Bestu kveðjur og hafið það gott um hátíðarnar
Ragnhildur Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 12:56
nákvæmlega, vid høfum øll lært mikid um einhverfu af lestrinum hérna og gerir thad manni bara gott.
Get thvi midur ekki séd myndina, en vona ad sem flestir geri thad.
María Guðmundsdóttir, 18.12.2008 kl. 14:23
Sá þáttinn í kvöld og ætla ekki að láta myndina fram hjá mér fara
Hólmgeir Karlsson, 18.12.2008 kl. 23:55
Takk fyrir síðast Jóna, það var gaman að hitta þig loksins þessa mynd ætla ég svo sannarlega að sjá
Huld S. Ringsted, 19.12.2008 kl. 09:17
Þessa mynd læt ég ekki fram hjá mér fara. Kærleikskveðja.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.12.2008 kl. 14:18
Gaman að hittqa þig Jóna mín. Ætla, eins og svo margir hér að muna eftir þessari mynd.
Anna Guðný , 20.12.2008 kl. 02:41
Af þessari mynd má ég ekki missa af. Kær kveðja úr Þorlákshöfninni.
Sigurlaug B. Gröndal, 20.12.2008 kl. 09:59
Rakst einmitt á hlekkinn um þessa mynd á dögunum og er ákveðin í að sjá hana.
Dísa Dóra, 20.12.2008 kl. 10:50
Þessa mynd ætla ég svo sannarlega að sjá, en það er sko rétt hjá Kela að drengurinn þinn er sko algjör dásemd, bráðfyndinn og mikill húmoristi, eins og maður getur lesið um í bókinni þinni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.12.2008 kl. 13:31
Þessa mynd mun ég sjá gleðileg jól elsku Jóna mín og fjölskylda.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.12.2008 kl. 13:36
Horfði á þáttinn hjá Þorsteini og fannst þetta stórmerkilegt framtak - heilmikil umræða í vinnunni um þetta.
Knús á þig og þína gæska.
Edda Agnarsdóttir, 21.12.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.