Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Góð þjónusta?
Fólk er svo misjafnt. Mis-nægjusamt. Mis-þakklátt.
Ég er ekki að segja að það slæmt, nema síður sé. Flóru mannlífs er alltaf gaman að fylgjast með og heyra um.
Í mínu starfi tala ég við fjölda fólks dag hvern. Sumir eru fastir viðskiptavinir sem ég er farin að þekkja allvel til og veit jafnvel ýmislegt um þeirra persónulegu mál. Einnig eru það hinir sem ég er vel málkunnug en hlutunum haldið meira á professional nótum. Svo er það fólk sem hringir inn fyrirspurnir og ég heyri aldrei frá meir.
Allt þetta fólk gefur lífinu lit og gerir vinnuna mína skemmtilega á einn eða annan hátt.
Í vikunni fékk ég símtal frá konu sem var í vandræðum með að koma frakt frá Danmörku. Í hennar tilfelli var ekki um annað að ræða en að vísa á aðila í Danmörku til að græja málin, en það þykir mér alltaf svolítið óþægilegt. Veit að í sumum tilfellum virkar þetta á fólk eins og viljinn sé ekki fyrir hendi að hjálpa því. Sé bara auðveldara að vísa því eitthvert annað.
Það er skemmst frá því að segja að um 2 klukkustundum seinna hringdi þessi kona aftur. Hún vildi láta mig vita að hún hefði ekki þurft að leita til þess aðila sem ég benti á, þetta hefði reddast á annan hátt. Svo þakkaði hún mér fyrir góða þjónustu.
Ég hló við. Hélt hálfpartinn að hún væri að gera grín að mér. Sagðist nú ekki hafa gert neitt og þakkaði henni fyrir að hringja.
Þá ítrekaði hún að henni hefði þótt hún fá alveg sérstaklega góða þjónustu hjá mér. Gott ef henni fannst ekki bara, hún sjaldan hafa fengið jafn góða þjónustu.
Ég er enn að fara yfir þetta símtal í huganum. Ég var svo furðu lostin.
Annað hvort er þessi indæla kona alveg sérstaklega nægjusöm manneskja eða að hún er vön því að fá ekkert nema ''krappí'' þjónustu hvar sem hún kemur.
Nema.... kannski er hún bara meistari í kaldhæðni
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Nei veistu stundum er það bara raddblærinn sem fólk nemur, ég er í þjónustustarfi sem stundum fer út í allt annað er starfslýsingin segir til um. Fólk heyrir einfaldlega að viljinn er fyrir hendi og bregst við eftir því.
Knús sæta
Ragnheiður , 27.11.2008 kl. 11:09
Það er alveg þú að velta því fyrir þér hvort konan hafi verið dúndur í kaldhæðninni. En ég held að hún hafi meint það.
Af því að þú ert dúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 11:12
Er þetta ekki spurningin um að taka við hrósi? ...og njóta þess með brosi
Kær kveðja frá Als
Guðrún Þorleifs, 27.11.2008 kl. 12:20
Það þakka bara mjög fáir fyrir þjónustu í dag , þannig að þetta kom þér bara á óvart.
Ómar Ingi, 27.11.2008 kl. 13:00
Er hægt annað en vera ánægður með þig?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.11.2008 kl. 13:05
Hey!!!! Þetta er spurning um að taka hrósi...... gott að það eru fleiri sem ekki kunna það en ég!!!!
Þetta er akkúrat það sem ég var að tala um...... setningar sem keyra inní hausnum ámanni hring eftir hring............
Afar skynsamlegt af konunni að hringja í þig og þakka þér fyrir....... ekki margir sem hefðu gert það!!!
LBH (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 13:14
Kristín Katla Árnadóttir, 27.11.2008 kl. 17:04
hallast bara ad thvi ad thú hafir verid svo asskoti almennileg Jóna..thad er thvi midur alltof oft sem madur fær ømurlega thjónustu og oft bara gegnum simann. Svo taktu bara hrósinu med bros á vør
María Guðmundsdóttir, 27.11.2008 kl. 19:00
Þú hlýtur að veita alveg frábæra þjónustu almennt fyrst þú færð hrós fyrir þegar þér finnst þú hafa staðið þig illa. Alveg hissa á að viðskiptavinir komist að til að sinna erindum, því þú átt vitanlega að vera upptekin í símanum alla daga að taka á móti hrósi.
Helga Magnúsdóttir, 27.11.2008 kl. 19:59
Mikið vildi ég að skjólstæðingar slysadeildarinnar myndu þakka mér svona pent fyrir ekkert.... yfirleitt þakka þeir mér ekkert fyrir mjög mikið starf.... en kannski vegna þess að þeir skilja ekki að margt fer fram á meðan þeir bíða, þ.e. ég tek blóðprufu og þeir BÍÐA eftir niðurstöðu, þeir fara í röntgen og BÍÐA eftir niðurstöðu vegna þess að röntgendeildin þjónar öllum spítalanum en ekki bara þessum eina skjólstæðingi. Ef yfirleitt fæ ég krappið.....
Lilja G. Bolladóttir, 27.11.2008 kl. 21:34
Kemurður eitthvað norður að árita? Við erum hérna nokkur sem bíðum eftir þér.
Anna Guðný , 27.11.2008 kl. 23:24
Hún hefur samt sem áður verið ánægð með það sem þú sagðir við hana og kannski fundið á rödd þinni á þér fannst miður að geta ekki aðstoðað hana svo hún hefur viljað gleðjað þig með því að allt hafi reddast alveg viss um það.
Brynja skordal, 27.11.2008 kl. 23:37
Ég tek bara undir með öllum hér að ofan og hef eingu við að bæta.
Lilja!!! Langflestir sem hafa þurft að nota þjónustu slysadeildarinnar eru mjög þakklátir en eru oftar en ekki í einhverskonar ástandi sem veldur því að þau eru ekki með sjálfum sér, en kannski vantar kynningar á strfi og þjónustu við sjúkklinganna á meðan þau bíða. Þetta er reyndar bara það sem mér finnst Lilja.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.11.2008 kl. 23:59
eða bæði.. :D
Guðríður Pétursdóttir, 28.11.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.