Mánudagur, 20. október 2008
Hann náði tökum á mér í dag, helvítið á honum
Í gegnum allt krepputalið, svartsýnina og hörmungarspárnar hef ég siglt á mínu gamla, góða kæruleysi. Hinu íslenska mottói: Þetta reddast.
Á meðan við Bretinn höldum vinnunni og allir eru frískir og hægt er að klambra saman hænsnakofa í garðinum og nokkrar kindur geta verið þar á beit... þá er nú ekki hægt að kvarta.
En eitthvað gerðist í dag.... kannski var það bara veðrið. Mér er búið að vera nístingskalt inn að beini í allan dag. Þar til ég fór í frístælinn í kvöld. Og uppgötvaði að ég gleymdi að skipta um brjóstahaldara. Sem sagt, fara úr blúnduverkinu í íþróttabrjóstahaldarann.
Það var því ekki um annað að ræða en að halda sig í flíspeysunni, með rennt upp að höku ef þessar elskur áttu ekki að öðlast sjálfstætt líf í hopperíinu og angra mann og annan. Blúnduverk er ekki til þess fallið að halda neinu niðri. Bara uppi.
Mér hitnaði því sem um munaði í dansinum en nú er mér aftur kalt. Að utan sem innan.
Kreppu- og bölsýnispúkinn heldur í mig dauðahaldi. En ég er ákveðin í því að kæfa hann undir koddanum í nótt. Í fyrramálið verður allt bjartara.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Athugasemdir
Þetta kemur fyrir bestasta fólk. Ég datt sjálf í bölsýnispúkann um daginn þrátt fyrir margra ára reynslu af "þetta reddast" hugarfari. Fór meira að segja í Bónus og keypti bleyjur og hveiti (hvað á ég að gera við allt þetta hveiti......). En næsti dagur var miklu betri og ég hef ekkert horft á fréttir í dag og líður bara þrælvel.
Haltu vel í flíspeysuna - það er kominn vetur.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 20.10.2008 kl. 23:29
Já Jóna þess kreppu- og bölsýnsipúki er orðinn ansi vel virkur í þjóðfélaginu um þessar mundir..við verðum bara að reyna að komast í gegnum einn dag í einu...og í fyrramálið verður allt bjartara...vittu til
Ásta Björk Hermannsdóttir, 20.10.2008 kl. 23:42
Ég held það sé betra að vera meðvitaður um hvað getur skeð en að fá sjokk þegar "sprengjan" fellur, það er kannski alveg óþarfi að vera með áhyggjuhnút í maganum, því áhyggjurnar laga ekkert
Sigrún Jónsdóttir, 20.10.2008 kl. 23:49
Þetta er allt í fína. Lestu bara upphafið að „Glæp og refsingu“ eftir Dostovjeskí ef þú ert niðri eða slöpp, þá hressistu fljótt, því að þú veist hvað þú hefur það gott.
Ívar Pálsson, 20.10.2008 kl. 23:58
Ómar Ingi, 21.10.2008 kl. 00:09
Þjóðtrúin um að 'þetta reddizt', hefur nú oft reddað þjóðinni...
Steingrímur Helgason, 21.10.2008 kl. 00:22
Kvitt fyrir mig, hef ákveðið að tjá mig ekkert um kreppu á vefnum, hvorki á mínu eigin bloggi né annarra.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 01:39
Sæl Gleymmerei og Emma hér.
Bara að kvitta, láttu þetta ekki taka þig á taugum, ástandið lagast.
Hafðu Bjartsýni að leiðarljósi, bölsýni og svartsýni skemmir bara fyrir.
Hafðu það gott, Kv Gleymmerei og Emma.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 21.10.2008 kl. 05:08
María Guðmundsdóttir, 21.10.2008 kl. 06:17
Maður er bara heppinn ef maður er ekki sleginn í rot af tvíburunum. Stórhættulegt
Rósa Jóhannesdóttir, 21.10.2008 kl. 07:53
Vonandi settirðu hann bara út á svalir - kreppukútinn - og þar hefur svo frosið á honum í nótt.
Þá getur þú verið kúl í dag
Hrönn Sigurðardóttir, 21.10.2008 kl. 08:56
Bara hugsa jákvætt elskan... þá laðar maður að sér jákvæða hluti (alveg satt) En skil líðan þína - maður sveiflast eins og jójó.
Vandinn er nottla bara að það er ekkert pláss undir koddanum fyrir kreppu- og bölsýnispúkann fyrir öllum peningunum - er það nokkuð (hlátur).
Lof jú..
Linda Lea Bogadóttir, 21.10.2008 kl. 10:48
mér er líka kalt.. en púkinn hefur alveg látið mig í friði þennan mánuðinn
Guðríður Pétursdóttir, 22.10.2008 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.