Sunnudagur, 12. október 2008
Fánýtur fróðleikur
Ég á vin á fésbókinni sem kallar sig Fánýtan fróðleik. Frá honum kemur oft í viku, allskonar skemmtilegur fróðleikur. Misfánýtur.
Hér kemur smávegis sýnishorn:
Í tilefni kreppu koma hér nokkrar vandaðar svívirðingar sem nota má við ýmis tækifæri:
"Zsa Zsa Gabor hefur gifst svo oft að hún er með hrísgjrónaför í andlitinu."
Henry Youngman
"Elizabeth Taylor er svo feit að hún setur majónes á aspirínið sitt."
Joan Rivers
"Hann lítur út eins og dvergur sem hefur verið dýft í fötu af skapahárum." Boy Gerorg, um Prince
"Er þér sama þó ég sitji aðeins aftar? Þú ert svo andfúll."
Donald Trump í viðtali við Larry King
"Ef ég væri gift þér myndi ég setja eitur í kaffið þitt."
Lafði Astor, við Winston Churchill
"Ef þú værir konan mín, þá myndi ég drekka það."
Winston Churchill, við Lafði Astor
"Þú ert fullur"
Lafði Astor, við Winston Churchill
"Já, frú. Ég er fullur. En á morgun verður runnið af mér en þú verður ennþá ljót."
Winston Churchill, við Lafði Astor.
-------
Mig langar að minna ykkur á að partur af því að standa saman í kreppunni er að hætta ekki að fara út í búð og versla. Í matinn, föt á börnin og aðrar nauðsynjar.
Einnig er mikilvægt að láta eftir sér einstaka ónauðsynjar; s.s. maskara þó sá gamli sé ekki alveg búinn, nærbuxur þó að til séu fyrir einar fyrir hvern vikudag, ný tegund af vítamíni o.sfrv.
Við þurfum að halda áfram að láta hjólin snúast.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Já ég þarf einmitt að fá mér maskara, minn er farinn að mygla.
Takk fyrir að minna mig á aulinn minn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2008 kl. 12:50
já og lika gott ad hlægja i kreppunni thrusugódir frasar hjá vini thinum.
kannski ég splæsi i einar nærbuxur svona i tilefni dagsins léttir manni alltaf lundina.
hafdu gódan sunnudag
María Guðmundsdóttir, 12.10.2008 kl. 13:25
Jóna klikkar ekki
Ómar Ingi, 12.10.2008 kl. 13:32
já, það eru einmitt sömu skilaboð hérna í danaveldi.
Kærleikur og Ljós yfir til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 12.10.2008 kl. 14:25
það er alveg hægt að vera huggulegur með tiltörulega litlum kostnaði,svona fyrir flesta
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 15:31
Við verðum víst að halda áfram að eyða svo hjólin haldi áfram að snúast.
Helga Magnúsdóttir, 12.10.2008 kl. 17:34
Hver veit nema að ég kaupi mér eina DVD mynd næst þegar ég fer í búð? Ég er góð í mjög mörgu, en hef aldrei verið góð í að spara
Rúna Guðfinnsdóttir, 12.10.2008 kl. 18:51
Fánýtur fróðleikur er ágætur, hann léttir lund og það þarf á þessum vonda tíma
Ragnheiður , 12.10.2008 kl. 18:56
Algjör gullkorn þarna á ferðinni hef ekki heyrt betri lýsingu á Prince í langan tíma ... þó svo að þetta komi nú úr skrautlegri áttinni
Kærar kveðjur úr norðrinu.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 18:59
haha W.C. og Lafðí Astor að brillera. ´
En ég er alveg sammála það eru alltof margir sem byrja að spara þarna, þeas á sjálfum sér veit meira að segja um stelpur sem ætla að hætta á pillunni því hún er svo dýr (DÖÖÖ ).
Ólöf Anna , 13.10.2008 kl. 02:05
Já - ég var einmitt að velta því fyrir mér um helgina hvort ég ætti ekki að fara í bankann og biðja um svolítið hátt lán í myntkörfu! Allt fyrir hagvöxtinn.....
Hrönn Sigurðardóttir, 13.10.2008 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.