Sunnudagur, 28. september 2008
Vikuplaniđ á sunnudagskvöldi
Magakveisa Ţess Einhverfa ćtlar ađ vera ansi ţrálát. Ég er orđin verulega áhyggjufull. En viti menn.. áhyggjurnar snúast ekki um drenginn heldur vinnuna mína. Mér er ekki alveg sjálfrátt. En mér til varnar ţá trúi ţví ađ ţetta sé ađeins einhver ţrálát baktería sem láti undan á endanum, enda er ástandiđ mun betra nú en í lok vinnuvikunnar.
Sá Einhverfi og ég settum upp vikuplaniđ saman á tölvuskjánum fyrr í kvöld og dagskrá morgundagsins var: ''kannski skóli'' og ''kannski Vesturhlíđ''.
Hann var mjöööög hrifin af ţessu orđi; ''kannski'' og heimtađi ađ hafa ţađ međ á ţriđjudeginum líka. Hann fékk leyfi til ţess en ég vona ađ ţađ verđi ekkert vafamál međ skólaferđ ţann daginn.
Ţegar planiđ fyrir vikuna var svo tilbúiđ byrjađi hann ađ lesa ţađ yfir eins og hann gerir margoft í hverri viku. Alltaf ađ fullvissa sig um ađ ekkert hafi breyst. Ţegar kom ađ föstudeginum: mamma fer í flugvélina og útlanda'', ţá stoppađi hann og mótmćlti. En svo ákvađ hann ađ redda málunum bara sjálfur og bćtti viđ tveimur orđum.
Allt áhorfiđ á Mr. Bean á laugardaginn er slegiđ inn af honum, sem og sundferđ á sunnudaginn. Á fimmtudag ćtlar hann ađ senda foreldrana í verslunarferđ og hann ćtlar ađ bíđa einn heima (heldur hann sko).
Mánudagur | Ţriđjudagur | Miđvikudagur | Fimmtudagur |
29.sep | 30.sep | 1.okt | 2.okt |
Ian fer kannski í | Kannski skólann | Rúta | Rúta |
skólann | skóli | skóli | |
Kannski í | Vesturhlíđ | Vesturhlíđ | |
kannski í | Vesturhlíđ | rúta - heim | rúta - heim |
Vesturhlíđ | Ian ćtlar í bílinn | ||
međ mömmu ađ | Mamma Búđ Bíđa | ||
keyra Önnu Mae | Pabbi Búđ Bíđa | ||
í dans. | Söngvaborg 1 | ||
Ian fer međ | svo heim | Söngvaborg 2 | |
mömmu í bílinn | Söngvaborg 3 | ||
ađ keyra Önnu | Söngvaborg 4 | ||
Mae í dans | |||
svo heim |
Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur |
3.okt | 4.okt | 5.okt |
Rúta | Heima ađ leika | Ian heima |
skóli | The Amazing | ađ leika |
Vesturhlíđ | Adventures of | |
rúta - heim | Mr. Bean | |
The Exciting | ||
Escapades of | ćtlar í sundin | |
Mamma fer | Mr. Bean | |
í flugvélina | The Terrble Tales | |
til útlanda | of MR. BEAN | |
svo heim | The Merry Mishpes | |
The Perilus Of | ||
Mr. Bean | ||
Unseen Bean |
Klukkan er rúmlega ellefu á sunnudagskvöldi og allt er hljótt. Gelgjan er sofnuđ og Sá Einhverfi ćtti ađ vera ţađ en liggur upp í rúmi og talar viđ sálufélaga sinn Mr Bean.
Unglingurinn unir ánćgđur upp í herberginu sínu, ţakklátur og feginn ađ vera laus viđ flísina sem ég dró úr rauđri og bólginni stóru tá áđan.
Viddi Vitleysingur og Elvíra fitubolla liggja saman á grćna antiksófanum hennar ömmu. Hvađ eru nokkur hunda- og kattarhár á milli vina. Ađrir ferfćtlingar eru úr sjónmáli í augnablikinu.
Bretinn er í eldhúsinu ađ útbúa handa okkur ísrétt. Vanilluís, banani, rjómi og sykruđ, fersk jarđarber. Jammí. Og ađ sjálfsögđu verđur boriđ fram međ ţessu tebolli af enskum siđ.
Annađ kvöld mun ég svo vera stödd í sal í Kópavoginum, međ hátt í 20 öđrum kellum og hrista af mér ísréttinn. Eggjandi, dulmögnuđ og sexý í fyrsta free-style danstímanum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ian hefur góđan smekk! Mr. Bean er sko bestur, svo er söngvaborg nú óttalega krúttleg!
Mig langar alveg óskaplega mikiđ til ađ sjá ţessa free-style ćfingu, hlýtur ađ vera jafn fyndiđ og mömmur á trampólíni!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:37
Njóttu vikunnar.
Ian er svo mikiđ dúllubarn. Svo heim. Ég dey.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 23:49
Róslín. Mömmu er á trampólíni eru hipp og kúl.
Jenfo. hann er dúllubarn ţessi krakki. Og elskar mömmu sína ţó ţađ komist til skila eftir óhefđbundnum leiđum. Ţessi mamma flýgur auđvitađ bara á Buisness class fram og til baka á hverjum degi til ađ uppfylla skrifleg skilyrđi hjá drengnum.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.9.2008 kl. 23:56
Sagt ţađ áđur, en endurtek sem & gćzir, ađ ţezzi hugmynd um ađ 'múltíplana' dćmiđ í lit međ Excel er alveg snilld af ţinni hálfu.
Vantar náttúrlega 200 grömm af 70% súkkulađi brćtt í einz pela rjómabađi, međ innzkafinu út eineinhveri i vanillustöng & tveimur nescafé tezkeiđum útí, matskeiđ hlynsýrót hrćrt úti, til ađ fullkomna ţennann ísrétt bretanz.
Ţađ vita allir sem ađ búa eđa hafa búiđ í Berja&BarmaSérRimanum.
Steingrímur Helgason, 29.9.2008 kl. 00:20
Innlitskvitt og kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.9.2008 kl. 09:15
Góđan dag til ţín
Hulla Dan, 29.9.2008 kl. 09:52
Ian er krúttmundur.
Nú langar mig í ís, skamm Jóna !
Ragnheiđur , 29.9.2008 kl. 09:58
Heiđa Ţórđar, 29.9.2008 kl. 10:15
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 10:23
Kvitt
Gulli litli, 29.9.2008 kl. 10:34
Innlitskvitt - alltaf gaman ađ kíkja viđ.
Hlakka til ađ sjá bókina ţína ţegar hún kemur út.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 29.9.2008 kl. 10:50
Kvitt og kveđja, vona ađ öllum líđi sem best. Ian er yndislegur.
Ásdís Sigurđardóttir, 29.9.2008 kl. 12:48
svo heim ... awwwww
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 29.9.2008 kl. 14:52
have fun in freestyle dáist ad ykkur ad skella ykkur i svona studtima, bid spennt ad heyra "sřguna" af fyrsta tima
María Guđmundsdóttir, 29.9.2008 kl. 17:55
Sá einhverfi er yndiđ eitt.
Helga Magnúsdóttir, 29.9.2008 kl. 20:08
Alltaf gott ađ koma viđ hjá ţér Jóna mín... eigđu gott kvöld
Linda Lea Bogadóttir, 29.9.2008 kl. 20:16
Bergljót Hreinsdóttir, 29.9.2008 kl. 23:50
Svo heim - svo einfalt en skiptir samt svo miklu máli. Ian er ćđi.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 00:37
freestyle.. geggjađ
viđ hérna erum miklir ađdáendur mr bean,elskumann
"kannski" getur veriđ ott orđ.. stundum
Guđríđur Pétursdóttir, 30.9.2008 kl. 07:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.