Leita í fréttum mbl.is

Nokkur atriđi um mig

Ég var klukkuđ af meyju og Elísabetu og skorast ekki undan ţví. Enda fátt sem mér ţykir skemmtilegra en ađ tala um sjálfa mig.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina

  • Í Miklagarđi sáluga. Ţar steig ég mín fyrstu skref á vinnumarkađnum. Á sérstaklega góđar og skemmtilega minningar um ţann stađ og vinnufélagana.
  • Á smáauglýsingadeild DV. Ţegar smáauglýsingar voru smáauglýsingar og viđ rúluđum á markađnum. Ţegar Leoncie var upp á sitt besta og átti keppinaut sem hét Bonnie (eđa var ţađ Bonny?). Ţegar bannađ var ađ auglýsa eftir ríkum manni í einkamálaauglýsingunum en ''fjárhagslega sjálfstćđur mađur'' var í lagi.
  • Á Ađalstöđinni ţegar brćđurnir Ţormóđur og Baldvin Jónssynir réđu ţar ríkjum og gamla húsiđ í Ađalstrćtinu var mitt annađ heimili og ég ţekkti hvern krók og kima og vissi hvar ég mátti ekki stíga á gólfiđ ţví ţá fćri ég niđur úr ţví.
  • Á auglýsingadeild Bylgjunnar og Stöđvar 2 ţegar fyrirtćkiđ óđ í peningum og trítađi starfsfólkiđ sitt

 

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á  (Erfitt ađ velja 4)

  • Full Monty (og margar ađrar svona litlar, sćtar, breskar bíómyndir)

  • Something gotta give (ţú veeeerđur ađ sjá ţessa)

  • Four weddings and a funeral

  • As good as is gets

 

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á

  • Raufarhöfn

  • Seyđisfjörđur

  • Hönefoss Ringerike, Norge

  • Reykjavík (amma og afi komu mér út úr krummaskuđunum)

  •  

  • Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

  • Friends (ójá, ţeir eru ekki dauđir enn)

  • House (hann er svo yndislega andfélagslegur)

  • So you think you can dance (mér finnst bara svo gaman ađ horfa á fallega líkama hreyfa sig á svo ţokkafullan hátt. Kannski vegna ţess ađ ţetta hefur mig alltaf langađ til ađ geta ţetta sjálf)

  • King of Queens (finn til svo mikillar samkenndar međ Carrie ţegar henni langar ađ lúskra á kallinum)

  • Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

    • Spánn
    • England 
    • Danmörk
    • Sauđárkrókur

  Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg

  • mbl.is
  • simaskra.is
  • landsbankinn.is - gengi
  • og fjöldinn allur af cargo tracking síđum: dhl, ups, Lufthansa, Transborder....

Fernt sem ég held uppá matarkyns

  • Kjúklingur (endalaust hćgt ađ éta kjúlla)
  • Fiskur fiskur fiskur
  • Spari Indverskur a la Bretinn
  • Lasagne a la Ellisif (sem mér tekst bara ţokkalega ađ búa til sjálf og er uppáhalds matur Ţess Einhverfa)
  • Og ég verđ ađ bćta viđ: grilluđ pizza a la Ásta Birna (gleymi ţessari aldrei) og rjúpur a la Anna frćnka međ sósu a la Arnór.... OMG ég var búin ađ gleyma blómkálssúpunni hans Bigga hennar Önnu systur....

 

  Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft

ég er ekki stolt af ţví en einu bćkurnar sem ég hef lesiđ margoft eru eftir Bodil Forsberg, Barböru Cartland og Else Marie-Nohr (ég trúi ţví ekki ađ ég muni ţessi nöfn) og ţetta var ţegar ég var á aldrinum 9-12 ára

  • og svo bćkur sem ég las fyrir Gelgjuna hérna í denn

Fjórir bloggarar sem ég klukka  

Jenfo ţví ég veit hún hatar svona leiki en elskar mig svo mikiđ ađ hún fyrirgefur mér

Ívar ţví  hann er ekki nógu duglegur ađ blogga um sjálfan sig og er held ég alveg búinn ađ gleyma rithöfundarhćfileikum sínum. 

Gunnar Svíafari ţví ég hef áhuga á ţví ađ vita hvađ hann gerir á milli ţess sem hann hjálpar mér međ tćknileg atriđi á blogginu og hannar toppmyndir á síđuna mína

Högni ţví hann er alltaf svo góđur viđ mig


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Á Ađalstöđinni hefur ţú sennilega unniđ međ frábćrri konu sem heitir Guđrún Lilja Ketilsdóttir og er skólasystir mín frá Laugarvatni.  Og annarri líka frábćrri sem bloggar og heitir Katrín Snćhólm.  Viđ unnum saman á Útvarpi Rót.  Hún vinnur núna á Útvarpi Sögu.

Jens Guđ, 9.9.2008 kl. 00:44

2 Smámynd: Hulla Dan

Mig langar óskaplega í uppskrift af lagsagne alaellesif, elska bara lagagne og er ađ verđa leiđ á mínu hehe. Ef ţú vildir vera svo vćn

Og svo

Hulla Dan, 9.9.2008 kl. 00:50

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ó mć god og ég sem er félagslega vanţroskađur Jóna og fćddur međ alzhamer. Ég hefđi betur slept ţví ađ vera ađ ţvćlast á bloggiđ.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.9.2008 kl. 01:20

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Uppáhaldsbíómyndirnar mínar eru ţarna allar.

Gat ekki klárađ ađ lesa fćrsluna ţví ég missti sjónina um leiđ og ég kom ađ ţeim sem ţú klukkar.

Hvíl í friđi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2008 kl. 01:21

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk fyrir skemmtilegar fćrslur og ađ muna eftir pínulitla alter- egóinu mínu, sem heldur einstaka sinnum á blekpenna á helgarmorgni og horfir út á sjóinn. Ţađ verđur ţá oftar, amk. er ţá einn lesandi kominn!

Ívar Pálsson, 9.9.2008 kl. 08:29

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Takk fyrir ţetta Jóna - Núna veit ég nákvćmlega hvađ ég ćtla skrifa um á sunnudaginn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2008 kl. 10:29

7 Smámynd: Ómar Ingi

Ţađ var nú gaman ađ vinna í gamla húsinu á Ađalstöđinni , en ég var nú meira á efri hćđinni

Ómar Ingi, 9.9.2008 kl. 11:58

8 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţetta er fróđleg lesning.

Helga Magnúsdóttir, 9.9.2008 kl. 12:20

9 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Varst ţú ekki í grćnmetinu í Miklagarđi?

Ég var í unnu kjötvörunum. Ţađ var afskaplega gefandi ađ ţrćđa skinku- og hangikjötsbréfin upp á pinna.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 9.9.2008 kl. 12:36

10 Smámynd: Elísabet Sóley Stefánsdóttir

híhí ég klukkađi ţig nú líka :-) gaman ađ lesa svörin ţín, en skemmtilegast fannst mér ađ sjá SAUĐÁRKRÓKUR!!! enda minn fćđingar og uppvaxtarstađur :-)

Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 9.9.2008 kl. 14:38

11 identicon

Ţessi Guđrún Lilja Ketilsdóttir sem Jens Guđ talar um heitir nú alveg ábyggilega Guđrún Björg Ketilsdóttir og er oft kölluđ Lilla, allavega vann hún lengi á Ađalstöđinni. Vildi bara benda á ţađ úr ţví ađ ég rakst hér inn og ţađ vill svo til ađ Lilla ţessi er föđursystir mín.

Elínborg (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 16:00

12 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

Gaman ađ ţessu

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 9.9.2008 kl. 17:14

13 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Habbla ha

Kjartan Pálmarsson, 10.9.2008 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband