Miđvikudagur, 16. júlí 2008
I'm autistic. What's your excuse?
Ţiđ eruđ nú meiri krúttlingarnir, öll sömul. Takk fyrir allar fallegu kveđjurnar út af Tinnu. Ţađ var líka svo gaman ađ fá sögur af kisunum ykkar.
Tinna verđur brennd. Viđ fáum svo öskuna og ćtlum ađ jarđa hana í garđinum hjá okkur. Ţađ er huggun harmi gegn. Gelgjan var harđákveđin í ađ fá ađ sjá Tinnu áđur en hún yrđi brennd og Bretinn fór ţví međ dóttluna sína upp á Dýraspítala í dag.
Ég var viđ öllu búin ţegar ţau komu til baka, en Gelgjan virkađi sáttari. Ţess utan fékk hún hálsólina hennar Tinnu og ber hana nú sem ökklaband. Aftur heyrist ţví í 3 bjöllum á hlaupum um húsiđ... ţ.e. Gelgjunnar og svo Elvíru og Gríms.
Anna Ólafs, ţessi elska, sendi mér helling af myndum í dag af Tinnu og kettlingunum, í tölvupósti. Myndirnar tók hún síđasta sumar, ţegar hún kíkti hér í kaffi. Takk Anna, ţćr eru alveg hreint yndislegar.
Sá Einhverfi leikur viđ hvern sinn fingur ţessa dagana og virđist hreinlega vera ađ springa af kátínu. Sennilega finnur hann sjálfur hvađ ţađ er sniđugt ađ tala og tjá sig. Gerir allt svo einfaldara.
Lćt fylgja hér mynd af honum sem ég tók í síđustu viku. Hann er svo sćtur í bláu krakkinn.
Ţađ má segja ađ ég hafi skemmt mér vel ţegar ég skođađi myndina eftir á og sá hvađa partur af textanum á bolnum birtist á myndinni... en ég er nú líka svo biluđ. En ég tek fram ađ ég keypti ekki ţennan bol vegna ţess ađ ţađ stendur ''Weird'' á honum. Reyndar stendur ''weird blue beetle''
en ţađ eru til bolir eins og til dćmis ţessi hérna sem mér finnast assgoti góđir:
Annars fékk ég einhvern tíma sendar upplýsingar um vefsíđu, ţar sem hćgt er ađ panta alls konar svona krúttlega boli, međ einhverjum texta á í sambandi viđ einhverfu. Ég man ekki hver sendi mér ţessar upplýsingar og auglýsi hér međ eftir ţeim.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:17 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1640654
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
hehe krúttarbolir :-) og myndin ćđi
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 16.7.2008 kl. 01:01
Sćt mynd, ţađ er bara cool ađ vera "weaird" eđa öđruvísi, ţađ finnst mér og mínu alla vegana. En viđ erum líka pínu skrítin
Sporđdrekinn, 16.7.2008 kl. 01:39
Veit ekki alveg hvernig "a"inu datt í hug ađ skella sér međ ţarna, kannski gert til ađ undirstrika hversu "weird" ég er
Sporđdrekinn, 16.7.2008 kl. 01:41
Vćri til í svona bol eđa peysu sem stćđi á
"Ekki tala viđ mig, ég er einhverfur og ţoli ţig ekki"
Myndi alltaf setja minn í peysuna í ţau fáu skipti sem hann fćr ađ fara međ mér í búđir :=)
Minn öskrar á ókunnuga sem yrđa á hann nefnilega, svo fćr mamman svona svip frá viđkomandi .... ţú veist hvernig svip !!!!
Sif... (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 01:53
Ćđisleg mynd, og sniđugir bolir!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 02:24
Flottur strákur í flottum bláum bol
Bergljót Hreinsdóttir, 16.7.2008 kl. 04:02
Ian ţú ert krútt, má ég fá bita? Segi alltaf viđ Magneu og ađra krakka í fjölskyldunni, "má ég borđa ţig" ţađ er minn krúttatjáningarmáti!
Biđ ađ heilsa gelgjunni.
Edda Agnarsdóttir, 16.7.2008 kl. 06:09
Mér finnst ţetta alveg hrikalega góđ mynd af Ian. Fallegur strákur sem ţú átt ţarna Jóna mín. http://www.zazzle.com/pd/find?qs=autistic hérna er margt sniđugt ađ finna. Veit samt ekki hvort ţetta sé ţađ sem ţú ert ađ leita ađ.
Hafđu ţađ sem allra best í dag yndislegust
Tína, 16.7.2008 kl. 08:09
Ekkert smá sćt mynd af honum
bara flottastur í bláu
Knús á ykkur öll
Anna Margrét Bragadóttir, 16.7.2008 kl. 08:09
Hć, á www.nova.is er hćgt ađ panta boli og semja sjálf textann og kostar eingöngu 790 kr. bestu kveđjur
Brynja (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 09:10
Vá hvađ hann er glađlegur og fallegur strákur, yndislegt ađ sjá mynd af honum.
Ţessir bolir eru alger snilld.
Elísabet Sigurđardóttir, 16.7.2008 kl. 09:55
Dóttir mín gaf 5 ára stjúpsyni mínum bol međ merkingunni ,,BIG TROUBLE COMES IN SMALL PACKAGES" .. Hann vill helst ekki ganga í öđrum bol..
Votta ykkur samúđ mína međ kisu
... Ţađ var mikil sorg á mínu heimili fyrst ţegar páfagaukurinn kvaddi og síđar fór ţađ út í extreme ţegar heimilishundurinn fór til himnaríkis fyrir nokkrum árum ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.7.2008 kl. 10:02
p.s. Sama glettnisbrosiđ á syni ţínum og ţér ..ţiđ eruđ ótrúlega kjút bćđi tvö!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.7.2008 kl. 10:05
Votta samúđ mína vegna Tinnu litlu
...myndin er mega krútt ;)
Marta B Helgadóttir, 16.7.2008 kl. 10:39
Flott mynd af Ţeim Einhverfa. Hann er nákvćmlega eins og ţú, bara fyndiđ hvađ ţiđ eruđ lík.
Helga Magnúsdóttir, 16.7.2008 kl. 11:23
Ţú ert kannski ađ tala um ţessa síđu sem ég sendi ţér einhvern tíma. Mjög skemmtileg síđa og ótrúlega mögnuđ fjölskylda.
Birgitta, 16.7.2008 kl. 11:26
Drengurinn er eđalkrútt.
Ég elska svona boli. Sumir tónlistarmenn (ég nefni ekki nöfn
) eiga nokkra svona. Eins og til dćmis "Leave me alone I´ve got enough friends". Híhí.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2008 kl. 12:58
Algjör krútt hann Ian Simpson
Samúđarkveđjur til ykkar út af Tinnu kisuling
Ég er svo áhryfagjörn ađ stundum langar mig ađ vera eins og ţú.....fyndin, ćđrulaus, yfirveguđ, skemmtileg og cool
Knús á skemmtilega heimiliđ ykkar.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 16.7.2008 kl. 14:17
Samúđarkveđjur vegna Tinnu. Flottur strákur flottur bolur, flottur blár litur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 16.7.2008 kl. 14:49
Ţessi síđa er oft međ krúttlega/fynda boli líka...
http://shop.cafepress.com/autism?source=searchBox
Agnes Vald. (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 15:23
Ć hvađ hann Ian er ótrúlega sćtur í ţessum bol, algjört krútt

Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.7.2008 kl. 16:16
Sćtur strákur í flottum bol.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.7.2008 kl. 17:36
Flottur í bláu strákurinn ţinn
Bara flottasti liturinn í heimi
Hilsen
Ómar Ingi, 16.7.2008 kl. 18:00
Flottur mömmustrákur
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 16.7.2008 kl. 20:28
Viđ Frammarar erum sem oftast í bláu er ţađ sem Ómar vildi, líklega, segja og ég tek undir ţađ ađ sjálfsöggđu og ţessi litur fer Ian mjjjöööög vel.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.7.2008 kl. 20:47
Ó hann er sćtastur og međ prakkaraglottiđ hennar mömmu sinnar.
Ragnheiđur , 16.7.2008 kl. 21:52
Dengsi er dúlla
Ásdís Sigurđardóttir, 16.7.2008 kl. 23:09
oooo vissi ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ brenna gćludýrin og fá öskuna, alveg hreint frááábćrt, vildi ađ ég hefđi vitađ af ţessu fyrir nokkrum mánuđum.
Sćtur strákurinn ţinn og bolurinn rokkar!! Ţiđ eruđ skrambi lík í andlitinu.
alva (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 23:57
Ekkert ađ ţakka elsku Jóna
Ţessi drengur er krútt međ prakkarabros - yndisleg mynd af honum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 00:14
Halló allir, ég mćli međ ţessari síđu. Endalaust af frábćrum bolum http://www.despair.com/
Takk fyrir frábćrt blogg
Kristjan Gudmundsson (IP-tala skráđ) 18.7.2008 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.