Laugardagur, 12. júlí 2008
Stundum erum við fangar eigin kerfis
Þarf aumingja konan virkilega að ganga í gegnum þetta?
Faðir hennar framdi hræðilega glæpi, hann hefur játað. Skiptir þetta máli. Má ekki bara loka helvítis karlfauskinn inni og henda lyklinum. Og einbeita sér að því að hjálpa fjölskyldunni. Gefa henni von um að geta einhvern tíma átt vísi að ''venjulegu'' lífi.
Því miður bitnar kerfið á þeim sem síst skyldi.
Með lögum skal land byggja og allt það. Auðvitað. En stundum væri svo gott að geta farið fram hjá þessu öllu saman, þegar það væri fórnarlömbum fyrir bestu.
En svona er þetta víst.
Dóttir Josef Fritzl yfirheyrð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Blessuð konan að vera neydd í gegnum þetta
Hólmdís Hjartardóttir, 12.7.2008 kl. 01:07
aumingja konan ad thurfa ad rifja thessa hluti upp aftur ømurlegt alveg.
María Guðmundsdóttir, 12.7.2008 kl. 04:43
Ég skil þetta allavega þannig að reynt er að taka tillit til hennar í hvívetna, en án hennar framburðar er ekki hægt að sækja manninn til saka. Þeim til málsbóta taka þau yfirheyrsluna upp og hlífa þar með konunni að bera vitni fyrir dómstólum fyrir framan föður sinn. Ég held að verið sé að gera allt sem hægt er til að hjálpa henni í gegn um þetta á mýksta hátt sem völ er á. Vonandi verður þetta bara búið bráðum og að hún geti farið að lifa þokkalega eðlilegu lífi, eða eiga vísir að því sem fyrst.
Bjarndís Helena Mitchell, 12.7.2008 kl. 09:09
Svo er skrímslið farið að kvarta yfir innilokunarkennd í fangelsinu - besti dómurinn yrði held ég að dæma hann til að dúsa í sínum eigin heimatilbúna fangaklefa það sem eftir er lífs síns
Dísa Dóra, 12.7.2008 kl. 11:05
Svo er kallinn að kvarta yfir að vera drepast úr innilokunarkennd og vill fá að komast útúr fangaklefanum en ekki er hægt að láta hann ver með öðrum föngum því þeir myndu drepa hann strax.
Ég væri fljótur að gera þau mistök sem fangavörður að láta hann úti með öðrum föngum.
Ómar Ingi, 12.7.2008 kl. 11:06
Innilokunarkennd? hehehehe gott á karl, vonandi hangir hún sem lengst yfir honum (og ég er ekki illgjörn að eðlisfari) mér þætti það bara rétt mátulegt, og að hann lifi sem allra allra lengst í fangelsinu, of gott fyrir hann að hrökkva upp af of fljótt (já ég veit, nú var ég illgjörn og er sátt við það) hann hefur því ekkert að gera út með öðrum föngum,
Var að lesa fyrri færslur um vin minn þann einhverfa og hann er auðitað snillingur allra tíma þessi elska.
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 11:33
Já innilokunarkennd segir hann, merkilegt. Hann má alveg vera þjakaður af henni að vild án þess að mér detti í hug að vorkenna honum hið minnsta....kalldruslan !
Ragnheiður , 12.7.2008 kl. 13:08
Aumingja karlinn. Hann sem fékk aldrei neitt fæðingarorlof.
Júlíus Valsson, 12.7.2008 kl. 13:36
Helv.... skrímslið, megi hann rotna í litlum klefa, mjög litlum
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 13:55
Sammála síðasta ræðumanni...bara nógu helv...litlum
Bergljót Hreinsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:10
Ég er sammála henni Bjarndísi og svo öllum hinum sem vorkenna ekki karlskrímslinu. Innilokunarkennd..er ekki ágæt að hann kynnist henni karlinn.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 12.7.2008 kl. 15:12
Einhver gleði hefur karlinn, það eru til konur sem skrifar honum falleg bréf.
Heidi Strand, 12.7.2008 kl. 15:19
Einhverstaðar á netinu þá las ég söguna i grófum dráttum. Ég þurfti margoft að stoppa því að ég grét svo mikið að ég gat ekki haldið áfram. Þetta er þvílíkt hræðilegt að svona lagað geti bara yfirhöfuð gerst.
Sorg.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 18:17
Kallinn kvartar líka undan því að fjölmiðlar hafi dregið upp neikvæða mynd af sér. Jafnvel svo að fólk telji hann ranglega vera vondan mann.
Mér virðist sem reynt sé að fara mjög varfærnislega að dóttir hans og börnum þeirra. En það er margt á huldu því frásögn kallsins er hlutdræg og ekki endilega sannleikanum samkvæm. Mörgum spurningum er ósvarað. Til að mynda hvort kallinn átti vitorðsmann. Í að minnsta kosti einu tilfelli fór hann við annan mann niður í kjallarann á meðan dóttirin var þar.
Jens Guð, 12.7.2008 kl. 20:02
Hræðilegt fyrir hana að þurfa að ganga í gegnum þetta, en svo vonandi getur hún horft til framtíðar. - Á meðan skrímslið rotnar í helv..... .
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.7.2008 kl. 20:20
Óskandi að þetta mál klárist sem allra fyrst hennar vegna. Hrikalega hlýtur þetta að vera erfitt fyrir hana.
Elísabet Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 22:59
Sæl Jóna ! Ég segi bara HALLó!!!
Þegar hægt er að lesa um þennan viðbjóð úti í heimi hafa allir miiikkklllaa samúð með fórnalömbunum, en þegar fréttir berast af þessu hér heima, eða einhver fer að tala um að svona eigi sér stað hér á"Landinu Góða" ÍSLANDI vilja sem allra flestir, loka augunum og ekki vita meira um það,og klappa jafnvel á bakið á NÍÐINGNUM.Eigum við kannsski að líta okkur nær???????
Sigríður B Sigurðardóttir, 13.7.2008 kl. 00:07
Hæ Jóna mín !
Ég er ekki að deila neitt á þig.
EN, ég veit af eigin reynslu að þegar sagt hefur verið frá barnaníðingum í fjölskyldum, þá hafa fjölskylda og vinir og jafnvel vinir barna fórnalamba verið yfirgefin vegna þess að engin þorir að horfast í augu við þessi voðaverk þegar á hólminn er komið. Við Íslendingar, ekki allir, en flestir, getum ekki litið okkur nær,en þegar það er nógu fjarri okkur þá megum við DÆMA.
Sigríður B Sigurðardóttir, 13.7.2008 kl. 00:38
Ég er sammála Sigríði, hér á landi erum við með eitt svona mál kannski ekki að hann hafi grafið í neðanjarðarbirgi fórnarlambið (börnin sín) en þau voru nauðug á heimilinu, og gátu engum vörnum við komið, kannski við ættum að líta okkur nær! þetta viðgengst í okkar eigin þjóðfélagi! Og hefur gerst öldum saman, það er ekki fyrr en fyrir nokkrum árum að farið var að tala um þetta. Ég var í skóla með stelpu sem misnotuð var heima hjá sér (hún hefur gefið út bók) og þegar ég fór að tala um það heima hjá mér var mér sagt að vera ekki með tala þessa vitleysu, fullorðna fólkið lokar svo augunum! þannig að þetta er víðar en við höldum! Og eina ráðið er að við förum að hlusta á börnin, og trúa orðum þeirra.
tatum, 13.7.2008 kl. 01:14
Ég held að það þurfi að gæta þess að vinna svona mál út í hörgul. Glæpamenn sleppa oft við dóma vegna formgalla á málatilbúningi.
En auðvitað er það ferlega ósanngjarnt að þessi kona og reyndar öll hin líka þurfi að endurlifa þetta í frásögn fyrir rétti.
Helvítis karlugla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.