Þriðjudagur, 24. júní 2008
Er ad upplifa thetta sem thid kannist flest vid
Eg nenni ekki ad tengja mina tolvu til ad geta skrifad med islenskum stofum. Enda a thetta ad vera alveg svakalega stutt blogg.
Flestir sem eru giftir eda eru i sambud, eda bara their sem eiga stor-fjolskyldur, kannast vid fjolskyldu-pirringinn, hvort sem their vilja kannast vid thad eda ekki: Aaarghhh mig langar ad kyrkja mommu/ommu/tengdo....
Eins og thid vitid flest er engin slik fjolskylda i kringum mig og Bretann a Klakanum og tvi upplifi eg thessi moment i gegnum adra. Well... I'm living it now folks. Biiig time. Getur drepid mig hversu mikid thessi fjolskylda tharf ad plana allan skapadan hlut. Plana plana plana. Svo endar med thvi ad haett er vid allt heila klabbid thvi thad er svo mikid spekulerad og planad ad thau plana yfir sig. Bokstaflega.
Og vid Bretinn rullum augunum thar til okkur verkjar i thau og hlaegjum thangad til tarin renna.
A morgun er thad London, Gussi fraendi og Hairspray. Eg hlyt ad geta eytt adeins meiri peningum thar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Hairspry? vaá það hlýtur að vera gaman!
Ég þekki Breta ekkert en Danir eru pain in the ass í plani!
Edda Agnarsdóttir, 24.6.2008 kl. 21:08
Stundum er bara ágætt að láta sig hverfa. Forða sér frá þessum skipulagsfríkum og vera bara maður sjálfur, eða þið sjálf. Þá er líka svo rosalega spennandi og getur endað á ýmsa vegu.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 24.6.2008 kl. 21:11
júbbs úbbs ég er svona planari og meira að segja á það til að plana llíka fyrir þá sem kæra sig ekkert um það eru bara einhvernveginn allt í einu dottnir inn í mitt plan , er samt stundum að reyna að slaka á í þessu vonandi kemur það one day , held samt að það sé meira atriði þegar maður býr á stað þar sem það getur tekið hálfann daginn bara að skreppa í búðina tala nú ekki ueithvað flóknara en það
Helga Björg, 24.6.2008 kl. 21:48
Elskan mín, kannast við þetta allt... Kyrkja,drepa.... Muhahhaha
Án gríns. Skemmtu þér kona og þið öll. Njóttu hverrar mínútu og gerðu það sem þig / ykkur lystir.
Endalaust af góðu notarlegu knúsi til ykkar inn í nóttina og inn í morgunndaginn.
Hulla Dan, 24.6.2008 kl. 21:52
Þoli ekki útúrplanaðar ferðir. Sá Hairspray í New York í fyrra og það var snilld. Góða skemmtun.
Helga Magnúsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:04
Það á bara að tala lítið og láta vaða. Pælingar og plön skemma alla hluti og gera þá óspennandi.
Góða skemmtun..
Rúna Guðfinnsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:32
Have a nice one
Ómar Ingi, 24.6.2008 kl. 22:59
Ohh.. hvað ég öfunda þig. Hairspray myndin var æði. John Travolta frábær í hlutverki mömmunnar. Ég væri sko til að sjá þetta live. Góða skemmtun.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 23:01
Æi það er svo gott að fara burtu annað slagið og á harspray sem er brandarafyrirsláttur ever.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 03:38
Draga sig í hlé og leifa þeim að ráða þessu ALVEG. Koma bara svo aftur heim og vera fegin að sjórinn skilur á milli.
Halla Rut , 25.6.2008 kl. 10:36
Ég hef stundum sagt að það er stórlega vanmetin skemmtun að gera ekki neitt.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 25.6.2008 kl. 11:19
úff, þið eigið samúð mína alla.
sumir eru svo uppteknir við að plana framtíðina að þeir mega ekki vera að því að upplifa nútíðina.
Brjánn Guðjónsson, 25.6.2008 kl. 11:49
Bæði ég og báðir mínir barnsfeður erum úr aðskildum fjölskyldum svo að ég kynnist fólki á persónubasis, sem er alveg fínt. Yndislegt fólk svona sitt í hvoru lagi, yrði það kannski ekki ef það væri allt saman komið ...með fullri virðingu!
Úff planfrík! Þú átt samúð mína alla! Plana yfir sig... ég elska þig! Þetta mun notað í framtíðinni!
Laufey Ólafsdóttir, 25.6.2008 kl. 11:56
Þú átt alla mína samúð, jeræt. Mátulegt á þig að fá að upplifa það sem við dauðlegir menn drögnumst um með allan ársins hring.
Lalalala og I love you.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 11:56
Úff... Hefur verið gerð fjárhagsáætlun fyrir þig, til að styðjast við í London?
Aðalheiður Ámundadóttir, 25.6.2008 kl. 13:20
Peningar eru og verða minn Akkilesar-hæll
Rúna Guðfinnsdóttir, 25.6.2008 kl. 14:13
Hafið það gott í fríinu ykkur :) Sjálf var ég að koma úr fríi og sá spurningalistann frá því fyrr í mánuðinum. Langar svo að svara honum að ég tek mér það bessaleyfi að svara hérna :) Vonandi er það í lagi.
1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Ömmu minni
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? 1. júní á slysadeildinni af kvölum.
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Já, þegar ég vil.
4. Uppáhaldskjötið er lambakjöt og kjúklingur.
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Þrjú.
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Já, ég myndi vilja það.
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já, hún er góð með við rétt tækifæri.
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Nei.
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Kaffi og sígó.
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Að sjálfsögðu!!!
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Já.
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Brynjuís.
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Attitute og hvernig fólk talar um aðra.
14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Nota frekar húðlita og í ljósbrúnum tónum en frekar ljós, ljós, ljós bleikt en rautt.
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Er of næg sjálfri mér.
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Látinnar vinkonu minnar og BK, sálufélaga míns.
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já, það væri gaman.
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svörtum gallabuxum og svörtum Puma skóm.
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Núðlusúpa.
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Ekki neitt.
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Blár.
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Lyktin af ungabörnum.
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Dóttur mína.
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Já, svo sannarlega líkar mér við Jónu þó svo ég þekki hana ekki persónulega.
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Horfi ekki á íþróttir.
26. ÞINN HÁRALITUR ? Dökkbrúnt.
27. AUGNLITUR ÞINN ? Grænn.
28. NOTARÐU LINSLUR ? Nei en stundum gleraugu.
29. UPPÁHALDSMATUR ? Mexíkóskur, ítalskur og íslenska lambið.
30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir. Hryllingsmyndir eru tímasóun finnst mér.
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? Mig minnir að hún heiti Holiday.
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Fer eftir stemmingunni ef ég man þá rétt hvað deit er.
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Djúpsteiktur kanilís með súkkulaðisósu og þeyttum rjóma.
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Hef ekki hugmynd.
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Veit ekki.
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Var að klára Saffraneldhúsið og hún er yndisleg. Ástarsagan hans Einars Más, Rimlar hugans, bíður núna.
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Engin mynd, engin músarmotta, engin mús.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? 27 dresses í flugvélinni á leiðinni heim.
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bæði.
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Colorado í USA.
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Traust og þolinmóð.
42. HVAR FÆDDISTU ? Á gamla fæðingarheimilinu við Eiríksgötu.
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég er forvitin um alla.
Hanna, 25.6.2008 kl. 15:03
Thí hí....."gott með þig" eins og ein góð sagði....
Góða skemmtun að eyða....en...Hairspary????...what?????
Bergljót Hreinsdóttir, 25.6.2008 kl. 15:18
hahaha...já endalaus pløn renna bara í sandinn fyrir rest..en skemmtid ykkur vel á Hairspray, eflaust alveg súper skemmtilegt
María Guðmundsdóttir, 25.6.2008 kl. 16:09
Fyrir nokkrum árum las ég í ensku tímariti upptalningu á sérkennum hinna ýmsu þjóða. Þar var nefnt að Íslendingar plani aldrei neitt fram í tímann. Ekki einu sinni sumarfríið sitt.
Ensk kona sagði mér að á hennar æskuheimili hafi sumarfrí meðal annars verið notuð til að plana og skipuleggja næsta sumarfrí.
Jens Guð, 25.6.2008 kl. 20:06
Njóttu bara ferðarinnar góða skemmtun.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 25.6.2008 kl. 20:43
Sumt fólk þarf að plana sig og aðra gjörsamlega út úr samfélaginu.
Tökum ekki þátt í því, best að plana ekki neitt, þá er hver dagur ævintýri.
Góða skemmtun í fríinu þínu.
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, 26.6.2008 kl. 00:00
Kvitterí kvitt.
Kjartan Pálmarsson, 26.6.2008 kl. 00:58
Ef það er planað of mikið er nánast bókað að maður verður fyrir vonbrigðum.. það stenst aldrei allt sem er planað.. fyrir mig er nóg að vita hvert ég er að fara.. hitt kemur í ljós seinna.. eða svona nánast
Guðríður Pétursdóttir, 26.6.2008 kl. 03:20
Kæra Jóna:Mér finnst bara nokkuð gaman að lesa þetta svona!Kveðja:HIMMI
Himmalingur, 26.6.2008 kl. 14:30
Skemmtu þér vel dúllan mín og leiddu skipulagið hjá þér, ég er sem betur fer búin að læra að skipuleggja ekki í þaula, líður miklu betur síðan. Komdu heil heim.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 18:20
Góða skemmtun í fríinu
Marta B Helgadóttir, 27.6.2008 kl. 11:54
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.6.2008 kl. 20:26
ég lifi líka langt frá fjölskyldunni minni, og líka tengdó, en fæ skammtinn þegar ég fer til íslands, er alltaf útkeyrð á eftir !!!
Kærleikur til þín og þinna
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 11:03
iss plana..ég bara dembi mér í hlutinn alveg 1-2og10 .......en renn oftast á rassinn út af fljótfærni og ætla að plana næst..sem ég geri.......NOT.....
hinn gullni meðalvegur er lang bestur í þessu öllu saman
Ásta Björk Hermannsdóttir, 28.6.2008 kl. 15:53
Ég sá Hairspray í London í nóvember, það var mjög skemmtilegt.
Sigga (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.