Leita í fréttum mbl.is

Home sweet home

 

Við erum komin heim. Heeeiiiim. Mikið afskaplega er maður heppin að finnast svona gott að koma heim. Unglingurinn og Gelgjan voru eins og smábörn á aðfangadag, svo mikill var æsingurinn að komast inn úr dyrunum.

Viddi Vitleysingur tók á móti okkur og gleðin var svo yfirgengileg að hann hafði á endanum ekki hugmynd um hvað sneri aftur né fram á eiginn skrokki. Kettirnir týndust svo smátt og smátt inn úr dyrunum og létu sér fátt um finnast þó að ''húsbændurnir'' væru snúnir aftur. Jafnvel Rós Rassstóra sýndi meiri viðbrögð.

Síðasti, en svo langt frá því sá sísti, fjölskyldumeðlimurinn verður sóttur á morgun. Sá Einhverfi.

Ég ætla að leggjast til svefns núna því það styttir biðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Velkomin heim Vonandi hefur þú ekki gleymt þér einhversstaðar og ert því enn að heiman frá sjálfri þér.

Brynjar Jóhannsson, 29.6.2008 kl. 02:34

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

velkomin heim

María Guðmundsdóttir, 29.6.2008 kl. 04:34

3 identicon

Velkomin heim!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 08:07

4 Smámynd: Ragnheiður

Velkomin heim

Ragnheiður , 29.6.2008 kl. 08:55

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Velkomin heim, það verður gaman að heyra um viðbrögð sonarins þegar hann hittir ykkur.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 10:24

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim ljósið mitt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 10:40

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Velkomin heim

Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.6.2008 kl. 10:44

8 Smámynd: Hulla Dan

Velkomin heim öll !!!

Úti er gott, heima er best

Hulla Dan, 29.6.2008 kl. 11:16

9 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Velkomin heim!

Bergljót Hreinsdóttir, 29.6.2008 kl. 11:31

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gott að fá rúsínufjölskylduna aftur í bloggheima! Velkomin!

Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 12:10

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Muna hringja. Sakn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 13:07

12 identicon

Velkomin heim mín kæra. Það verður gaman að lesa frásögn um endurfundi við þann Einhverfa. Hlakka til

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 13:49

13 Smámynd: Ásgerður

Velkomin heim

Ásgerður , 29.6.2008 kl. 14:27

14 Smámynd: Ómar Ingi

Vertu velkomin heim

Ómar Ingi, 29.6.2008 kl. 15:49

15 Smámynd: Gulli litli

Velkomin HEIIIIIIIIIIIIIIM. Ég skil þig, get aldrei verið lengi að heiman..

Gulli litli, 29.6.2008 kl. 16:35

16 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég elska heima,heima er allra best...

velkomin þangað

Guðríður Pétursdóttir, 29.6.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1639952

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband