Leita í fréttum mbl.is

Hvað með ykkur?

 

Sá þennan lista á síðunni hjá Rúnu og ákvað að fara í smávegis sjálfsskoðun. Væri gaman ef þið skilduð eftir svörin ykkar í kommentakerfinu. Hér er gott tækifæri til að svara nafnlaust og sleppa sér í hreinskilninni.

 

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Jóni Ágústi. hann var æskuvinur pabba en skaut sig þegar þeir voru um tvítugt.

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Í morgun. Eða ég táraðist og þurfti að halda aftur að grátinum.


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Ég skrifa alveg ágætlega


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? tvö og hálft; Dóttur, son og stjúpson.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Ef ég væri manneskja sem kynni að meta kaldhæðni þá væri ég besta vinkona/vinur minn.


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? haha var ekki búin að taka eftir þessu. Svarið er stórt JÁ

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei ekki úr þessu

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Fer eftir því hvar ég er stödd en heima er það Kaffibolli og ristuð brauðsneið með brúnum geitaosti og sultu. Mmmm langt síðan ég hef fengið mér svoleiðis.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Er mjög sjaldan í reimuðum skóm en þegar það gerist þá, nei.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Á sumum sviðum.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Ísinn sem amma bjó til á jólunum. Þarf að fara að prófa að búa hann til sjálf. Held að uppskriftin sé til einhvers staðar.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Attitute

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Helst húðlitaðan en stundum ljós-ljósbleikan. Rauður minnkar varirnar og ég má nú ekki við því.


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Valkvíðinn og skortur á sjálfsaga


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Þessa stundina dóttur minnar sem fór í sumarbúðir í morgun. Annars væri ég meira en til í að hitta ömmu og afa sem bæði eru farin,  í eins og eina kvöldstund. Og svo er það hún Brynja vinkona í Berlín sem ég sakna mikið og báðar systur mínar sem ég virðist aldrei finna tíma til að hitta þó þær séu aðeins í 10 mínútna fjarlægð.
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Það væri gaman.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? bláum gallabuxum sem þrengja óþarflega mikið að mér í mittið. Skórnir eru svartir ökklaskór með mjög háum og mjóum hæl. Tel mér trú um að ég virki meira hoj og slank eftir því sem hælarnir eru hærri.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Ótrúlegt en satt, Stór biti af páskaeggi.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Ekkert, en ísland í dag er í gangi í sjónvarpinu.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Svartur held ég

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Lyktin af börnunum mínum. Þegar ég var krakki þá var það lyktin af páfagaukunum mínum.


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Ellisif vinkonu.

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Ef við erum að tala um Rúnu (sem ég stal þessum lista af) þá þekki ég hana ekki. En mér líka skrifin hennar, ljóðin og ekki síst hvað hún er mikill fuglavinur.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Fimleikar og listhlaup á skautum

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Músabrúnt... sennilega ansi mikið músargrátt nú orðið en er þrællituð blondína.

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Það er nú eitthvað misjafnt. Sennilega mætti kalla hann grágrænan.

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Á engan svona einn uppáhalds. En finnst svakalega gott að borða góðan mat.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Hryllingsmyndir nenni ég ekki að horfa á lengur. En góður sálfræðitryllir er mitt uppáhald og gamanmynd sem kemur út á mér hláturstárunum.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  OMG. Ég man það ekki.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Iss var algjör slut hérna í denn.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Kaffi og Grand

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Hef ekki grænan grun

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Bretinn og Jenfo. Sami grautur í sömu skál. muuuhaaaa

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Saffraneldhúsið sem Jenfo lánaði mér. Hún er sennilega orðin langeygð eftir að fá hana til baka, en aðallega vegna þess að hún er svo æst að lána mér fleiri bækur. En bókin er góð.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Engin mynd, engin músarmotta, engin mús.


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Ekkert

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bæði. Svo ólíkir, varla hægt að bera þá saman.
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Boston held ég

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Veit það hreinlega ekki. Held stundum að ég sé Dr. Jekyll og Mr Hyde, svo misjöfn get ég verið. Get t.d. verið óendanlega þolinmóð einn daginn en svo með hættulega stuttan kveikjuþráð þann næsta.


42. HVAR FÆDDISTU ? á Landsspítalanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég er forvitin um alla 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Nobb  

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?  Mánudaginn þegar FRAM tapaði á móti kr
 

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?   Ehh Nei  

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST?  Chicken.
 

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 2 Stráka.
 

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  100%.
 

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Alla daga.  Dreymi kaldhæðið líka . 
 

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei, aldrei.
 

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Ávextir. 


10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Stundum.


11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?  Erfið spurning get svarað henni Já og Nei . 



  12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Brynjuís á Akureyri.
 

  13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Mörgu , má segja flestu er voða fljótur að lesa fólk og aðalega pikka upp kækina hjá fólki.



   14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Rauður , en sjálfur nota ég hann sjaldan


    15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Hvað ég er vondur við sumt fólk. 
 

    16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Leyndó.
 

     17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  Why Not ? en það er alfarið undir hverjum og einum .



     18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?  Bláum gallabuxum , svörtum bol , svörtum sokkum , brúnum skóm , og bláum nærjum, Shiiiii.


     19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Epli.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  80´s stöff sem er í svampinum mínum.
 
 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?  Blár. 

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Grillmat ,Bensín, Sumum tímaritum , nú og góðum ilmvötnum.
 

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  konu hjá Sjóva. 
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Já.
 

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Fótbolti, Körfubolti ,
 

26. ÞINN HÁRALITUR ?  skolleitt hár sem er að grána 
 
 
27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blá/grá/græn.
 
 
28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei.
 
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Thælenskur , knínverskur, Ítalskur , bandarískar steikur, get bara ekki gert uppá milli



30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Hverskonar spurning er þetta , þessu er ekki svaravert.


31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?   Sex In The City .



32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  LENGRA.
 
 
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?  Thai Pad með chicken STERKUR.



34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Flest allir uppáhalds bloggvinir mínir



35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Dúa og Þói.



36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Er að bíða eftir bókinni hennar Jónu bloggvinkonu minnar.
 

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Island ( semsagt myndin )
 

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?  Fréttirnar á báðum, MTV og 10 fréttir.
 
 
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Rolling Stone ( hef ofnæmi fyrir Bítlunum)
 
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Afríku ( Marakkó )



41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?  Heiðarleiki ( Kannski  of mikið ) Annars er það ekki mitt dæma.

42. HVAR FÆDDISTU ?  Reykjavík .

43. Common Everybody

Ómar Ingi, 6.6.2008 kl. 19:41

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Duglegur strákur Ommi

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 19:46

3 Smámynd: Hulla Dan

Ég var búin að gera svona á minni síðu, stal því frá Guðríði, dóttur Rúnu

Vissi ekki að rauður mundi minnka varir, sá fyrir mér stórar útbólgnar rauðar varir....

Hafðu gott kvöld.

Hulla Dan, 6.6.2008 kl. 19:59

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hulla mér finnst ég allavega verða eins og hertur handavinnupoki um munninn með rauðan varalit

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 20:27

5 Smámynd: M

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Já föðurömmu minni

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Pirringstár fyrir 3 dögum 


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Ég skrifa alveg ágætlega


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? tvö, stelpu og strák 

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Já örugglega


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Kemur fyrir.

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?  Aldrei

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Morgunverðarbuffet á góðu hóteli. Annars er það oftast AB létt með púðursykir og lýsistvennu.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Já geri það.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Þegar á reynir.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Ís með einhverju til að bryðja á eins og toblerone ís eða daim, slurp.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Framkoma og útlit stundum.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bleikur


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Óþolinmæði, pirringur og mislyndi úff.


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  vinkonu minnar sem býr í Bretlandi, systur minnar í Bretlandi, föðurömmu og móðurafa sem eru látin.

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?Alveg eins, en býst ekkert við því.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Eftir að hafa verið pæja í stuttu gallapilsi úti að borða fór ég í leggings og víðan kjól hér heima. 

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Kjúllarétt á Ruby tuesday, mjög góður.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Skvaldrið í heimilisfólkinu.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Svartur held ég

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Lyktin af ungabörnum


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Vinkonu mína sem ég sakna í Bretlandi

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Af skrifum hennar hér þekki ég þig Jóna og líkar vel við þig. Væri jafnvel til í að hitta þig vogin mín. Eigum örugglega eitthvað sameigilegt.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Íslensk glíma

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Gangstéttalitt hár, strýpukennt og alltaf að leita af þeim eina rétta.

27. AUGNLITUR ÞINN ?  VISSI ÞAÐ ! Eigum augnlitinn allavegana sameigilegann, grágrænn hér líka

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei, lesgleraugu.
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Jólamaturinn, kjúllaréttir og grill.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir. T.d. Notebook ahhhhh

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Sex and the city, ÆÐI

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Frekar vör um mig, en kom fyrir


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Kaffi og sætt með því.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Hef ekki grænan grun

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  ?

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Enga í augnablikinu. Komið með uppástungu. Búin með saffran eldhúsið.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Engin mynd, engin músarmotta.


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Ansi margt.

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir.
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Arizona USA

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Veit það hreinlega ekki. Held stundum að ég sé Dr. Jekyll og Mr Hyde, svo misjöfn get ég verið. Get t.d. verið óendanlega þolinmóð einn daginn en svo með hættulega stuttan kveikjuþráð þann næsta. Eins og talað úr mínum munni.


42. HVAR FÆDDISTU ? á Landsspítalanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Veit það ekki.

Kíktu svo í heimsókn á síðuna mína endrum og eins Góða helgi.

M, 6.6.2008 kl. 20:33

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég setti mefndina í málið, hún fór í gegnum forsendur og skar síðan úr um erindið.

Ergó: Ég svara engu nema í fylgd lögfræðings

Ég segi þér það sem þú kýst að vita næst þegar við tölum saman, þarna mjóvara.  Muhahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 21:01

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

M. Takk kærlega fyrir þetta. Já mér sýnist að við eigum allavega skapsveiflurnar sameiginlegar . Úff ég veit upp á mig skömmina varðandi bloggvini mína. Svo lítill tími... svo margir bloggvinir...

Jenfo. Skömmin þín. Ég hefði átt að setja nafnið þitt við lið 35.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 21:15

8 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Nei

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Er ekki með nákvæma tímasetningu, en það er ekki langt síðan

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Neee

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Ég á strák og stelpu

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Færi líklega eftir hver ég væri og hvað ég hefði fæðst

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Ég gríp til hennar af og til

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Nei

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Kaffi og sígó

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Séu skórnir með reimum, já

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ? Já, frekar en hitt

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Lítið í rjómaísnum, en grænan hlunk kýs ég helst

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Málfar og líkamstjáning. Fas

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Það fer svo mikið eftir hvernig persónunni fara hvaða litir. Annars er ég að reyna að minnka varalitanotkun mína

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Agaleysi / hömluleysi

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Það er nú alveg dagamunur á því. Engrar í augnablikinu

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já. Fólk hefur hvort eð er ekkert þarfara að gera

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Bláar gallabuxur. Engir skór

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Tortillas

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Eitthvað gelgjustöff sem dóttir mín er að horfa á

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Svartur

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Lyktin af fólkinu sem ég elska mest

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Dóttur mína

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Úff. Segjum bara flest þegar Fram er að spila

26. ÞINN HÁRALITUR ? Tja, einhverntíman hafði ég dökk-skollitað hár, minnir mig.

27. AUGNLITUR ÞINN ? Einhversstaðar milli þess að vera blágrár og gráblár

28. NOTARÐU LINSLUR ? Nei

29. UPPÁHALDSMATUR ? Pasta með Carbonara sósu

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Þar sem ég horfi ekki á horror, verður hinn möguleikinn fyrir valinu

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? OMG. Einhver unglingamynd sem hvers heiti ég man ekki

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Er ekki best að útiloka sem flest, sem fyrst? Spara þannig dýrmætan tíma minn og annarra

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Kaffi og konni

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Jóna Ágústa, enda búin að því

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Þar koma margir til álita. Björn Bjarnason, Jón Valur Jensson, Jón Bjarnason, svo einhverjir séu nefndir

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Enga

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Músarmottan sem ekki er kolsvört, hefur mynd af skilti við Checkpoint Charlie, í Berlín

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Ekkert

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Hmmm, segjum bara Bítlarnir

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Mílanó

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Líklega ekki mitt að telja þá upp, en ég hef verið ásakaður um æðruleysi

42. HVAR FÆDDISTU ? á Landsspítalanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Þar koma margir til álita. Björn Bjarnason, Jón Valur Jensson, Jón Bjarnason, svo einhverjir séu nefndir

Brjánn Guðjónsson, 6.6.2008 kl. 21:17

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég varð eiginlega soldið sár yfir að þú skyldir ekki nefna mig við lið 35. Kavarstahuxa?

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 21:25

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Brjánn. Ég er fegin að þú ætlir að draga úr varðandi lið nr 14. Og uss ekki segja neinum en ég er sammála lið nr 9. Allavega svona á eftir geitaostinum.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 21:30

11 identicon

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?  Föðurömmu minni sem er látin fyrir rúmum 20 árum.

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ég man það ekki en ég tárast mjög auðveldlega yfir bíómyndum eða þegar ég sé eða heyri eitthvað mjög fallegt og hrífandi.
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Nei, ég er alltaf að flýta mér, en ég get skrifað ágætlega.


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 2 stelpur

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Örugglega ef ég næði að kynnast mér. 


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Það kemur fyrir.

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Ég held ekki.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Ég fæ mér oftast ab mjólk heima með múslí og hörfræjum, en morgunverðahlaðborð á erlendu hóteli en nú alltaf ljúft.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Nei, enda geng ég yfirleitt ekki í reimuðum skóm nema í leikfimi.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Þegar á reynir kemur styrkur minn best fram.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Bragðarefur með ferskum jarðaberjum, daimkúlum og m&m. eða vanillu með heitri karmellusósu.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Ég er ekki alveg viss, en ætli það sé ekki hvernig fólk ber sig og heildaryfirbragð. Ég er fljót að sjá smartan klæðnað og SKÓ.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bleikt gloss og varalitablýant með, rauðan varalit og blýant ef ég er í rauðu.


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Sjálfsgagnrýnin.


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Svönu "frænku" sem lést fyrir 4 árum.


17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Gæti verið forvitnilegt.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svörtum gallabuxum og frekar hallærislegum hlébarðatréinnitöflum, í svörtum bol að ofan. Var sko flottari í dag í flottum sparilegum svörtum buxum með víðum skálmum og háhæluðum támjóum stígvélrkattarstígvélum

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Ehemm McDonalds Big tasty grillborgari.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Markús á útvarp sögu rétt áðan en Sverrir að lýsa leik núna.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Svartur eða gylltur.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Ég er rosa veik fyrir góðum ilmvötnum, undanfarin 2 ár hefur það verið Couture Moschino.


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Hafdisi vinkonu.

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Mér líkar mjög vel við þig Jóna mín þó að ég þekki þig bara í gegnum skrifin þín, þú þekkir mig ekki neitt en ég væri alveg til í að kynnast þér betur, yndislega skemmtilegur húmor og getur alltaf séð bjartar hliðar á tilverunni.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Dans, listhlaup en stemmning við að fara á fótboltaleik eða handboltaleik getur verið mjög skemmtileg þegar vel gengur.

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Músabrúnt en er alltaf með dökkt skol núna.

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Grængrá

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Já spari, notaði þær daglega áður.
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Indverskan og mexíkóskan.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir og góð helst bresk gamanmynd. góð spennumynd með gamanívafi líka.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Vá ég man það ekki.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Veit ekki, fer það ekki bara eftir andrúmsloftinu.
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Kaffi og frönsk súkkulaðikaka, irish coffee líka fínt.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Veit ekki svo gjörla

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Þeir sem hafa ekki tíma eða leiðast svona spurningar.

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Jane Austin leshringinn úr handtöskuseríunni.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Það er hlébarðamynstur, frekar gömul músamotta.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Desperat Housewives

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Hef alltaf hlustað meira á Bítlana en Rollingarnir eiga nú alveg sína spretti. 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Marokkó Afriku

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Úff þessu er erfitt að svara, en ég held að kostir mínir séu dugnaður og samviskusemi og ég er mjög traust. Gallar get nöldrað þegar mér mislíkar.

42. HVAR FÆDDISTU ? á Landsspítalanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?   Ég veit ekki.

Sigga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 21:32

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Sigga. takk takk. Mig langar að sjá stígvélakattarstígvélin . Er það ekki skrítið með McDonalds... alltaf þegar ég er búin að éta eitt slíkt stykki þá hugsa ég: hvernig datt mér þetta í hug? Oj hvað þetta var vont. hehe

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 21:37

13 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Jenný. þarna misreiknaði ég þig gersamlega. var svo handviss að þegar ég hefði póstað þessu inn, væri þinn listi þar kominn á undan

Brjánn Guðjónsson, 6.6.2008 kl. 21:43

14 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ásdís. Æi þú minnir mig á hversu langt er síðan ég grenjaði úr hlátri. Alltof langt. Ég veit ekkert betra. Ég fer fram á uppskrift á Shuffle

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 21:54

15 identicon

Stígvélakattarstígvélin eru hryllilega töff,  ég sé mest eftir að hafa ekki keypt annað par á sínum tíma, þau voru dæmd ónýt af einum skósmið í vetur þegar hælinn brotnaði af en ég mæli með snillingi í Grímsbæ sem hefur getað bjargað mér oftar en einu sinni.  Vonandi get ég sýnt þér þau einhvern daginn. 

Þessi McDonalds var nú ekkert svo vondur, bara vondur fyrir línurnar, hehe. Fór loksins í ræktina í dag og skemmi dæmið svo með þessu.

Knús á þig og þína og góða helgi.  

sigga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 22:09

16 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Sigga ég veit hvað þú meinar. Hef oftar en einu sinni óskað þess að ég hefði skellt mér á tvö pör af eins skóm. Reyndar buxum líka. Og bolum. haha

Ásdís. Takk kærlega fyrir. Þetta verður prófað mjög fljótlega.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 22:14

17 identicon

Ég hef nákvæmlega ekkert að gera og mér leiðist, djís :þ 

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?  Föðurömmunni, Ragnhildi

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ég man það ekki, í alvöru.


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? lala...


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Tvo gaura

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  mjög líklega.


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? ekkert sérstaklega mikið en af og til.

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei, engan áhuga.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? KAFFI!

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? já.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Nei ekkert sérstaklega.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Mér finnst ís ekkert sérstaklega góður.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  mismunandi

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Rauður, auðvitað!

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Flöktið.

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Ömmu R. 

 17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? gæti ekki verið meira sama.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? berfætt, svartur kjóll.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Pizzasneið

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Einhvern viðbjóð í sjónvarpinu.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Rauður!

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Vanilla

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Mömmu

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Auðvitað, annars væri ég nú varla að svara þessu ;)

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Dans

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Ljós

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Grænblár.

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Indverskur.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Bók frekar

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Bíó er eitthvað sem ég fer ekki í.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Fer eftir stund og stað.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?
Tirmissjú

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Dunno, ég svaraði og því væri allir líklegir þar sem ég venjulegast er ekkert sérstaklega hrifin af svona spurningaflóði, það sem maður ekki gerir þegar að manni leiðist!
 

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Dunno

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Enga eins og er.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Engin, engin músamotta.

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Jekyll

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Stones maður, stones!
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
Einhver smáspotti.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Ég er mjög opin, skapandi í hugsun og stundum finnst mér það eiginleiki, stundum ekki.


42. HVAR FÆDDISTU ? á Landsspítalanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Engum, ef ég á að vera alveg hreinskilin.

Ragga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 22:30

18 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe Ragga töffari með hjarta úr gulli.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.6.2008 kl. 22:32

19 identicon

*hneigirsigogbeygir*

Ragga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 22:37

20 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég elska svona spurningar!! Ég veit að sagan mín var skelfileg svo ég bæti það upp með því að leyfa þér að fræðast um mig!

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Ömmu minni, Pölmu Róslín!

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ég barasta man það ekki..


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Algjörlega ekki!


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Ég á fimmmínusfimm!

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Mér sem annarri manneskju fyndist ég of skrítin og fyndist eflaust erfitt að skilja hvað þessi skrítna stelpa væri að meina þegar hún opnaði munninn!


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Ég reyni að nota hana ekki því fólk tekur kaldhæðni frá mér eins og ég sé hálfviti eða fer í fýlu..

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Ég tek ekki þá áhættu að brjóstin mín gætu farið að síga við það, það má koma þegar ég verð eldri...

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Ef ég fengi að ráða myndi ég örugglega borða ís í morgunmat, eða snakk! Annars finnst mér ekki þægilegt að borða á morgnana..

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Neibb, ég geng í hippókúl skóm sem fólk spyr mig hvort þetta séu svona með rúlluskautum undir!.. getur verið móðgandi...

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Það er allt að koma, tekur sinn tíma..

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Súkkulaðiís með tonni af súkkulaðiísing!

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Persónuleikinn, get ég ekki annars sagt það? Þar sem ég dæmi fólk sjaldan á útliti eða klæðnaði..

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Ég myndi hafa það skærbleikann fyrst það þarf endilega að vera varalitur, bara uppá athyglina!


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Hvað ég get verið ófélagslynd, og reyndar mislíkar mér það hvað ég næ meira til fullorðna heldur en jafnaldra..


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Ef ég á að tala skírt út er ég strax farin að sakna Rafns ( kærastans míns) sem fer til Danaveldis á morgun og verður í tvær vikur!!

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Er það mitt að svara?

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Dökksvartbláum gallabuxum sem ég held að sé pínu glimmer í meirað segja, algjör gella og svo var ég í svörtum nike skóm..

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Hitt súkkulaðistykki!

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Don't wake me up með Ragnheiði Gröndal, annars bara með á shuffel songs!

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Grænn, elska grænann! Helst skærgrænn og áberandi...

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Pass, ég hef ekki grænan grun! Jú reyndar finnst mér oft svo góð lykt af Rafni...


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Pabba, endalaust alltaf að hringja í hann...

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Mér finnst þú Jóna mín ótrúlega skemmtileg og bara mjög fín manneskja held ég, allavega af því sem ég "þekki þig"!

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Fótboltaleikir LIVE

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Hann var sko fyrst ljósrauður og dökknar alltaf með aldrinum, hárið mitt er eiginlega mórautt núna

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blágrár, en samt ótrúlega sérstakur blágrár, eins og eigandinn

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Ég er með svo góða sjón, alltaf að monta mig af því!
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Mér finnst sko svona kjöt rosa gott, reyktar svínakótilettur, lambalundir, lambalæri, og bara sko mikið mikið, og gratíneraðar kartöflur eru lostæti!

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir, ég er ótrúlega hrædd við hryllingsmyndir!

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Það þýðir ekki að spyrja mig í hvaða bíó ég fór í síðast sko, örugglega meira en ár síðan, held það hafi verið Flushed away!

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Jammogjæja, pantekkisvara! Ég skal svara þér sjálfri Jóna ef þú vilt vita mitt svar, ótrúlega mikið beibí!


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Heit súkkulaðikaka m. ís a la Amma Róslín!

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Ég!

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Jóna...

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Veröld Soffíu, heimspekingsbók í alvöru talað, sem Hallgerður bloggvinkona mín benti mér á, í sumum köflum er þetta skuggalega líkt mér.. að ég verð bara hrædd

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Sama hér, engin mús heldur, bara svona flöt á tölvunni


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Það var svo merkilegt að ég man það ekki, ég er hrikaleg þegar við kemur þáttum og myndum, ég man ekkert!

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir, hlusta bara á þá
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Til Mars, nei ég veit ekki man ekki í augnablikinu hvort Portúgal sé lengra en Spánn eða öfugt, en veit að það tvennt er lengra en England.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Ég get verið rosalega einlæg og góð og dæmi fólk sjaldan frá útliti..


42. HVAR FÆDDISTU ? Hérna á Hornafirði á hjúkrunarheimilinu

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég sá þín svör

Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.6.2008 kl. 23:14

21 identicon

Þetta er skuggalega gaman, að lesa þetta!!

alva (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 23:14

22 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM? Ömmu minni, Guðríði Kristjánsdóttur frá Skeiði í Svarfaðardal, hún bjó lengst af í Flatey á Skjálfanda.

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA? Man það hreinlega ekki.

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL? Já, já, bara ágætlega þegar ég vanda mig.

Hvar er spurning númer 4?

5. ÁTTU BÖRN? EF JÁ HVE MÖRG? Einn son og tvo ketti.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN?  Örugglega.

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ? Ójá.

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK? Æ, mig hefur aldrei langað til þess, frekar færi ég í fallhlífarstökk.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR?  Seríós með banönum heima og hótelmorgunmatur í útlöndum ... góður latte á eftir.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM? Neibbs.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA? Já.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR? Ungbarnaís með dýfu. (mjög lítill ís)

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS? Framkoman, brosið, húmorglampi í augum ... og fleira og fleira, hef samt ekki pælt í því.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Líklega ljósbleikur, rauður gerir mig gærulega.

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG? Vinnualkóhólisma kannski.

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST? Þessa stundina Hildu systur sem fór í sumarbúðirnar (Ævintýraland) í dag en ég fer þó til hennar um helgina og hjálpa henni að koma upp skrifstofunni. Svo sakna ég alltaf pabba sem dó 2001. Hann var mesti húmoristi sem ég hef kynnst og húmorinn frekar svartur. Dæmi: Hjúkkan: „Haraldur, ertu kvæntur?“ (hún að taka skýrslu af honum áður en hann fór í aðgerð vegna alvarlegs bílslyss). Pabbi: „Ha, nei, ég slasaðist svona í umferðarslysi!“

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA? Það væri gaman.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svörtum Adidas-íþróttabuxum og elsku inniskónum (sandölum) mínum sem ég er háð.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR? Hmmm. Latte.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA? Ekkert, Runaway Bride er í gangi í sjónvarpinu.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ? Blár kom fyrst upp í hugann.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST? Vanilla ... já, og svo auðvitað af góðu kaffi.

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA? Mömmu.

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR? Já, heldur betur.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á? Fótbolti og Formúla 1.

26. ÞINN HÁRALITUR? Brúnn, en kaffibrúnn síðan á þriðjudaginn. Liturinn (skolið) heitir Coffee. Aldeilis viðeigandi.

27. AUGNLITUR ÞINN? Grágrænn, grænn þegar ég er í veiðihug.

 28. NOTARÐU LINSUR? Afar sjaldan.

 29. UPPÁHALDSMATUR? Kjúlli, nautakjöt (medium rare), sushi, hangikjöt um jólin, já, og indverskur matur er æði líka.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Óx upp úr hryllingsmyndum um tvítugt og kýs frekar hitt.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ?  Iron Man, ágæt ræma. Langar á Indiana Jones og Sex and the City næst!

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI? Hvað er aftur deit?

33. UPPÁHALDSEFTIRRÉTTUR? Súkkulaði-eitthvað og kaffi. Engar hnetur, möndlur, döðlur eða rúsínur, takk!

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA? Ekki hugmynd!

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR? Eiginlega ég en það var áður en ég fór í sumarfrí núna seinnipartinn í dag. Ætlaði alltaf að svara þessu hjá Ásdísi ...

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA? Dexter dáðadrengur sem kom út í dag. Líka Kona fer til læknis og Morðið í Betlehem.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI? Neðanjarðarlestarkerfi Lundúnaborgar.

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR? Fréttir og Ísland í dag.

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR?  Líklega Rolling Stones. Angie er æði!

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Seattle í USA.

41. HVERJIR ERU HELSTU EIGINLEIKAR ÞÍNIR? Skipti sjaldan skapi. Er heimakær og líka fáránlega þolinmóð nema kannski gagnvart auglýsingunum um „kvennasjónvarp“ þessa dagana. Mætti vera félagslyndari en það kostar mikið átak að yfirgefa elsku himnaríkið mitt.

42. HVAR FÆDDISTU? Á Landsspítalanum.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ SJÁ? Frá Jennýju eftir að hún hefur ráðfært sig við lögmann sinn.

Guðríður Haraldsdóttir, 6.6.2008 kl. 23:27

23 identicon

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Þremur langömmum mínum
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Í gær yfir fallegum texta
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Já, það held ég bara
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Þrjá syni á lífi, einn dáinn, eina dóttur og eina stjúpdóttur
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Sennilega
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já, já
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Það er ólíklegt
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Gott hótelhlaðborð
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Nei
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Já og nei
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Macedamian nuts
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Fas og framkoma
14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Beach pebble
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Verkkvíði
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Sonar míns
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já, já
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Gráum heimabuxum og brúnum Bircenstock inniskóm
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Ostapopp
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Það heyrist einhver danstónlist frá herbergi sonar míns
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Blár
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Ungbarnailmur
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Ástu vinkonu mína
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Þefaði þær uppi hjá Jónu, sem ég þekki bara sem yndislegan penna.
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Fótbolti
26. ÞINN HÁRALITUR ? Ljós
27. AUGNLITUR ÞINN ? Blár
28. NOTARÐU LINSLUR ? Nei
29. UPPÁHALDSMATUR ? Humar
30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir, aldrei hryllingsmynd
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? Í takt við tímann, Stuðmenn
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Fer eftir stemningu
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Kaffi og Grand
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Ekki hugmynd
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Ekki hugmynd
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Paula Spencer, eftir: Roddy Doyle
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Engin músamotta
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Ekkert
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Búlgaría eða Kanarí
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Margir kostir, margir lestir
42. HVAR FÆDDISTU ? Sólvangi í Hafnarfirði
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Engum og öllum

SMM (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 23:30

24 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Fyrri eiginmanni móðursystur minnar sem lést langt um aldur fram og móðurafa mínum.

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ég táraðist fyrir mjög skömmu, er það nóg?


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Stundum.
 

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?Já, Tvær dætur

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Pottþétt, ég er frekar skemmtilegur. Samt ekkert viss um að ég nennti að reyna að kynnast mér. Eins væri það erfitt ef hinn ég byggi í Kuala Lumpur eða Nepal.

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já.

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Á hverjum morgni. Ó teygjuSTÖKK!!! Nei aldrei.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Ég er rosalega duglegur að borða morgunmat þegar ég er í útlöndum, en á Íslandi borða ég yfirleitt ekki morgunmat fyrr en um hádegi. Veit það er óhollt. Samt bjargar morgunverðarbakkinn sem ég fæ á Sögu miklu þá morgna sem ég er í útsendingu.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Já, ef ég er í skóm með reimum. Hef ekki reynt það með annars konar skó.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ? Já.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Súkkulaðimjólkurhristingur.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Augu, bros, almennt fas.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Rauður fer mér betur


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Svona 7 kíló. Og æ man ekki hvað hitt var.


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Þeirra sem mér þykir vænt um ef þeir eru ekki nærri lengi. Jafnvel stutt í sumum tilfellum.


17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? En ekki hvað? Neinei bara þeir sem nenna.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Bláum gallabuxum og sokkum.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Sneið af heimsins beztu súkkulaðiköku.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Óminn af sjónvarpinu og spjallið í fjölskyldunni í stofunni.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Útfjólublár eða innrauður, ég sést eitthvað svo illa.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Ég fann lykt af nýsleginni töðu áðan. Hún var best. Það varð sumar í huganum. 


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Sverri Júlíusson.

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Já.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Fótboltaleikir Vals. Handbolti íslenzka landsliðsins.

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Hár?

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blágrár eða gráblár. Stálgrár eins og í Tarzan.

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Hvað er linslur?  

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Kjúklingafajitas, lasagne og lambalæri.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Ég óx upp úr hryllingsmyndum fyrir svona 16 árum og get varla horft á þær lengur. Góður endir klikkar sjaldan.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Veiztu, ég man það ekki, en fer sennilega næst á The Happening eftir M. Night Shyamalan.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Knús er alveg nóg.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Heimsins bezta.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Sá sem elskar svona lista.

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Þeir sem þola ekki svona lista.

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Ég var að byrja á sænskri sakamálasögu sem heitir Steinsmiðurinn. Dapurleg og lofar góðu.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Er einhver mynd á músamottum?


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Desperate Housewifes og skammast mín ekkert fyrir það.

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir. En Rollingarnir eru flottir líka, enda á svipuðum aldri og langafi.


 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Til Indiana fylkis í Bandaríkjunum.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Ætla að vera jákvæður og segja þolinmæði og húmor.


42. HVAR FÆDDISTU ? Á Þórshöfn á Langanesi.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Hillary Clinton.

Markús frá Djúpalæk, 6.6.2008 kl. 23:48

25 identicon

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM? Doris Day  og það var broðir minum að kenna

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA? Langt siðan

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL? Nei, serstaklega ekki á Íslensku

Hvar er spurning númer 4?

5. ÁTTU BÖRN? EF JÁ HVE MÖRG? 2 stráka

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN?  Vonandi

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ? Nei

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK? ALLS EKKI, er sjúklega lofthrædd

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR?  2 brauðsneiðar og 1 millisoðið egg + safa

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM? Ef ég er i skóm með reimum já

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA? Já.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR? Með Romm og rusinum frá Kjörís eða gulan melonuís/ Italskur

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS? Sennilega framkoman

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Koparlitaðan

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG? Leyndo

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST? Saknar mest æskuvinkonu mina en við hittumst i sumar

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA? Það væri gaman.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Er i spitalafötum + grænum, Crocs-töfflum , vinnur næturvakt og þá er fint að svara svona listum

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR? Afmæliskringlu

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA? Hjúkkan sem er með mér á vakt er að horfa á einhverja mynd i tölvuna sina, heyrist þetta vera einhver hasarmynd ...

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ? Er nátturlega altaf i svörtum fötum en ég vil ekki VERA svört, held frekar að ég sé núggatbrún eða eitthvað

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST? Hmm... matarilmur ?

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA? Yngri strákinn

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR? Þekki þig svo sem ekki, en mér likar i minsta kosti það sem þú ert að skrifa hér á bloggið.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á? Horfir helst EKKI á íþróttir nema kanski íshockey

26. ÞINN HÁRALITUR? Raudhærð og sem allt ekta rautt hár er liturinn farin að dofna með árunum, einmitt þegar ég var loksins orðin ánægð með að hafa rautt hár ...   

27. AUGNLITUR ÞINN? Ljósblá

 28. NOTARÐU LINSUR? Nei, gleraugun

 29. UPPÁHALDSMATUR? Finnst flestan mat goður, uppáhaldsmaturinn er kanski eitthvað sem ég hef ekki þurft að elda sjálf , sjaldan sem það gerist.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ?  Walk the line, æðisleg mynd

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI? Hvað er aftur deit?

33. UPPÁHALDSEFTIRRÉTTUR? Verður oftast ís en Créme Brule eða heit súkkulaðikaka sem ekki er bökuð i gegn er lika gott

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA? Ekki hugmynd!

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR? ?

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA? "Lifstid" eftir Liza Marklund

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI? Hér i vinnunni; Auglysing f. meðul, Heima; auglysing f. Búnaðarbankinn

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR? Saga rokksins

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR?  Bæði, eru svo ólikir

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Sverige

41. HVERJIR ERU HELSTU EIGINLEIKAR ÞÍNIR? Eldar góðan mat

42. HVAR FÆDDISTU? Lunds BB

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ SJÁ? Frá Jennýju eftir að hún hefur ráðfært sig við lögmann sinn.

Doris (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 00:12

26 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Róslín. Palma Róslín.. það er ótrúlega flott og sérstakt nafn. Notaðu endilega kaldhæðnina ef þú vilt. Fólk venst því. Ég ætla að leyfa þér að halda lið 32 út af fyrir þig. Og ekkert liggur á. Mundu það.

A.K.Æ. Já er það ekki merkilegt?

Guðríður. Já assgotinn hvar er spurning nr. 4  Ég hefði viljað hitta pabba þinn. Hefði örugglega getað grátið úr hlátri nokkrum sinnum með honum.

SMM. Þremur langömmum.. cool. Ég kannast líka aðeins við verkkvíða. Takk fyrir skýrsluna og hreinskilnina

Markús. Hvað er heimsins besta? Ég held að bleikur fari þér betur. Ég er að velta því fyrir mér hvort taða minni mig á sumarið..

Doris. Doris Day. Í alvöru? Hvar kom bróðir þinn í í málið? Mæli með því að þú lífgir upp á rauða litinn með strípum, ef þér finnst þinn náttúrulegi vera farinn að dofna. Hvar er Lunds BB?

Jóna Á. Gísladóttir, 7.6.2008 kl. 01:22

27 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Upgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon icons  Upgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon iconsUpgrade your email with 1000's of emoticon icons

Kjartan Pálmarsson, 7.6.2008 kl. 01:30

28 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Kjartan. Ég dreg þetta upp úr þér þó síðar verði

Jóna Á. Gísladóttir, 7.6.2008 kl. 01:38

29 Smámynd: Gunna-Polly

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Já, móður ömmu minni og langömmusystur

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? man það ekki

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? NEI

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST? Nautakjöt

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 18 ára tvíburagelgjur

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? já það held ég.

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já,

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? fyrir 20 árunm já en varla í dag

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? borða ekki morgunmat

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Á ekki reimaða skó.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? já og nei

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? lemmon curl

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? augun

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? gloss litlaut

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? óþolinmæði

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Afa míns og fósturföður

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já, endilega.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? brúnum buxum og bláum bol

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? texas veislu á rd chili

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Bubba

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? blár

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? vanilla

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA Begga sveitakall.

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Já.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Fótbolti.

26. ÞINN HÁRALITUR ? músarlitað lita það og strípa frekar ljóst

27. AUGNLITUR ÞINN ? Blá/grá.

28. NOTARÐU LINSLUR ? Nei.

29. UPPÁHALDSMATUR ? Grillaður humar.

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Eiginlega bæði.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? úff man það ekki fer aldrei í bíó

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Fer eftir á hvaða aldri ég væri.

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? ameriskt sítrónu paj

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Flest allir uppáhalds bloggvinir mínir

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? hmmm

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? enga

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? enga

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? one tre hill með gelgjunum mínum

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Stones

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Kanaríeyjar

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? gott skap , stundvísi og er vinur vina minna

42. HVAR FÆDDISTU ? Reykjavík landspítlam

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? öllum

Gunna-Polly, 7.6.2008 kl. 01:49

30 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Bíð spenntur

Kjartan Pálmarsson, 7.6.2008 kl. 01:49

31 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Takk fyrir það, átti sjálf að heita Palma Róslín, en mannanafnanefndin leyfði það ekki!
Kom því svo ekki í verk fyrir fermingu að breyta því í Róslín Palma, reyndar hefði ég ekki viljað fórna skammstöfuninni...

En já, langaði ekki að segja þetta fyrir framan svona marga, því að þá myndi ég hálfpartinn roðna niður í rass.....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.6.2008 kl. 01:54

32 Smámynd: BostonInga

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Ingu, móðurömmu minni

 2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Þriðjudaginn, frekar nákvæmt.


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Svona la la


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? tvo hunda, telst það með.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Já ekki spurningJ.


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Ég er til í að prófa ansi margt í dag

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Mismunandi, ristað brauð með osti, hrökkbrauð og ávexti.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Þegar að ég nenni, helst eru það íþróttaskór og maður þarf hvort eð er afreima þá til að komas þá afturJ.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Já, er alltaf að koma sjálfri mér að óvart.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Borða eiginlega ekki lengur ís.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Framkoma, tel mig ágæta í að lesa í fólk

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Einskonar gloss með smá lit í.


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Mætti hafa meiri sjálfsaga
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Rósu vinkonu, gæfi mikið fyrir að hafa hana hjá mér núna. Eins sakna ég hundsins míns Rigels sem dó fyrir einu og hálfi ári
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Það væri gaman.18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? rauðum ermalausum bol, svörtum flísbuxum og flippfloppurum.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Kjúkling.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Þátt um Virgina Tec á ID Discovery Channel.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Ég er ansi svört en er alltaf að reyna að prófa aðra liti, bleikt og orange eru góðir litir líka og blárJ

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Af nýslegnu grasi.  Ummm svo getur maður nú alveg gleymt sér ef einhver labbar fram hjá með góðri lykt (KK)


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Ætli það hafi ekki verið A.J .

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Mér finnst Jóna alveg frábær penni og held að hún sé líka alveg yndisleg manneskja.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Helst hér er það körfubolti

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Dökkhærð.

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Gráblá held ég,,heh.

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei en nota gleraugu
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?   Svo margt, íslenskur humar, er samt meira fyrir léttan mat en of þungan.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Hef yfirleitt gaman af öllum kvikmyndum.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Indiana Jones.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Hmmmm.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Expresso Martini með Bayles

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Hef ekki grænan grun

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Veit ekki

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Er að hlusta á audiobók eftir Jonathan Kellerman.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Einhver mynd eftir Klimt, held að hún kallist The Girls (The Virgin).


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? MTV og ID Discovery channel

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Báðir .
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
Það er góð spurning, ætli það sé ekki Eqvador og Galapagos

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Vinur vina minna, .


42. HVAR FÆDDISTU ? á Landsspítalanum43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég er forvitin um alla 

 

BostonInga, 7.6.2008 kl. 03:14

33 Smámynd: Beturvitringur

Hvar er númer 4? Leyndó? :)

Beturvitringur, 7.6.2008 kl. 06:30

34 Smámynd: Beturvitringur

ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Nei

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Þegar hvítabjörninn var drepinn

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Já

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST? Lambakjöt

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Eitt

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Já

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Aldrei

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Te og rist

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Á ekki reimaða skó.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Frekari

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Flestar tegundir

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Viðmót

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?  J Varla

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Leti

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Mömmu

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA? Dökkbláum ullarbuxum

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Hafragrautur með púðursykri og kaffirjóma

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Írska tónlist

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Sterkgulur

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Hreinu barni

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA  Frænku mína og vinkonu

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Þekki hana ekki

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Engin

26. ÞINN HÁRALITUR ? Svarbrúnt gránað

27. AUGNLITUR ÞINN ? Blágrá

28. NOTARÐU LINSLUR ? Nei.

29. UPPÁHALDSMATUR ? Soðin ýsa, kartöflur og smjör

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? Munaðarleysingjahælið

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Ekkert

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Stökk eplakaka með ís

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Ekki hugmynd

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Ekki hugmynd

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? „Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku“

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? engin

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?  Um Long ríkisstjóra með Paun Newman

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Yemen

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Rólegheit, styrkur og skemmtun

42. HVAR FÆDDISTU ? Fæðingardeild Reykjavík  

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ekki hugmynd

Beturvitringur, 7.6.2008 kl. 06:45

35 identicon

Sko, Lunds BB er, eða var, fæðingadeildin i Lundi, Sverige , heitir eitthvað annað núna og það þurfti visst að skíra mig i hvelli af því að ég var svo veik og þar sem ég kom öllum að óvörum sem stelpa, (var búið að ákveða nafnið Mats á strákinn sem öllum átti von á  ) stakk bróðir minn upp á þessu nafni, skil ekkert i foreldrum mínum að hlusta á hann  !

Doris (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 06:52

36 identicon

Er búin að vera tryggur og traustur lesandi núna í ca hálft ár og svo stuttur er fattarinn að það var fyrst áðan sem ég fattaði hver þú ert.  Varstu ekki að vinna í bingóinu í Glæsi bæ, eeeeeeeeeeelskan.  Ég er hún Nafna þín og líka mamma hennar Garúnar.  Ástar og saknaðarkveðjur  og takk fyrir skrifin

Jóna 

Jona (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 10:05

37 identicon

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Nei2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Í gær, þegar síðasta barnseignartilraunin (smásjárfrjóvgunin) tókst ekki og ég orðin rúmlega fertug.
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Ég á það til að vera ágætis penni
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Nei6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Já, gæti ekki átt betra vin ;) , er skemmtileg, traust, opin og það er auðvelt að kynnast mér.
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Ekki mikið mikið, en samt þó nokkuð.8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei 9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Uppáhalds uppáhalds er bacon, egg, pönnukökur og síróp en svoleiðis getur maður víst bara látið eftir sér einstaka sinnum. Hversdags er það ávaxtasmoothies úr perum, ananas og hindberjum, eða þá hafragraut með eplum og kanil. 10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Tel það sóun á tíma.11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Ég tel það ekki bara, ég veit að ég er það.12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Gamla ísinn í ísbúðinni á Hagamel.13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Útgeislun og nærveru.14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bleikur þegar ég er sólbrún, annars brúnbleikur.
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Frestunaráráttuna
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Foreldra  + systkina og þeirra fjölskyldur, búa öll erlendis.
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Það væri gaman.18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Berfætt í rauðum náttbuxum19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Hafragraut með eplum og kanil. En er á leið á kaffihús þar sem fæst besti gulrótakaka í heimi.20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Hörð Torfa 21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Til skiptis grænn, fjólublár, gulur og appelsínugulur. 22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Vanilluilmur og lyktin af manninum mínum
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Við 12 ára systurdóttur mína sem er svo (ó)heppin að vera það lík mér að hún er oft kölluð mínu nafni. Foreldrar hennar eru svo hallærisleg þessa dagana að hún vill frekar tala við bestu frænku sína ;)
 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Ég þekki hana ekki en elska skrifin hennar, gæti trúað því að hún væri frábær manneskja.25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Frjálsar á stórmótum, sérstaklega boðhlaup og styttri sprettir, spjótkast og hástökk.26. ÞINN HÁRALITUR ?  Hvað er það? Man það hreinlega ekki lengur... 27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blá með grænum, gulum og brúnum doppum. 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Matur. Punktur.30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir hands down, horfi bara á myndir þegar ég er þreytt og þá vil ég eitthvað lauflétt, hvort sem það er grín, rómantík eða grínhasar.31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Hmm. Hööö. Hmmm. Man það ekki, gæti hafa verið Titanic. 32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Hvað kemur fyrsta deit þessu við? Þegar ég var laus og liðug svaf ég hjá eftir klukkutímakynni ef ég var í þannig stuði og straumar voru til staðar, ef stuðið var ekki rétt dugðu margra ára kynni ekki til þess að komast í bólið mitt. Var bara heilbrigð ung kona með heilbrigðar langanir.
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Frosin sítrónukaka
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Hef ekki grænan grun35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  ? 36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Dalalíf! Nýbúin með nokkrar bækur á mínu móðurmáli og ævisögu Einars Ben (frábær bók) svo mig langaði  í smá skammt af gamaldags drama.37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Er ekki með músarmottu, kettirnir átu hana.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Survivor lokaþáttinn 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir, hef aldrei náð sambandi við tónlist rúllandi steina.
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Afríku
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Ég er lífsglöð, jákvæð, viðsýn  mannblendin, úrræðagóð, traust og svo mætti lengi telja. Ég er hlédræg, feimin, ráðalaus og svo mætti lengi telja. Sem sagt mótsagnakennd eftir dögum og aðstæðum, eins og flest fólk.
42. HVAR FÆDDISTU ? Í  “úglöndum” 43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég er forvitin um alla   

nafnlaus í þetta skiptið (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 11:26

38 identicon

Skil ekki af hverju þetta fór svona í eina klessu, þetta leit bara vel út á meðan ég var að skrifa   Sorry.

nafnlaus í þetta skiptið (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 11:28

39 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?  Já! Móðurömmu minni henni Elínu Katrínu  Sumarliðadóttir.


2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ég er alltaf grenjandi ;)
 

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?   NEI!!!!!!! En ég kann að teikna.
 

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST?  Öfugt við móðurafa minn heitinn.....FUGLAKJÖT.
 

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Já.....5 börn, einn son á ská og eina fyrrverandi dóttir á ská og hún á einn lítinn gaur sem ég gæti svo vel hugsað mér sem ömmustrák á ská
J
 

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?   POTTÞÉTT!!!!!!! EN EKKI HVAÐ???????
 

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Alltof oft og á óviðeigandi stöðum og stundum....heilinn í mér hugsar í kaldhæðni
J
 

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?  Ekki eftir sögu sem ég heyrði.
 

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Morgunmatur á Hótelum.



10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?  Nei.


11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?   Tel mig ekki vera það.....Hlýt samt að vera það.......Ég er samt frekar taugaveikluð típa.



  12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?   Ben & Jerrys......Kaupi hann samt næstum því aldrei.......Alltof dýr.
 

  13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?   Hef aldrei pælt neitt í því, þarf að pæla í því næst þegar ég hitti einhvern......Ég held að ég sé svo hégómafull að ég taki helst eftir klæðaburði
JÚff!!!! Veit ekki. Veit samt að fljótlega tek ég eftir innra útliti. ALVEG SATT J



   14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?  Kúgast þegar ég set á mig varalit, eða oftast. Hef verið þannig alla tíð. Ég nota varasalva eða ljóst gloss.



    15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Hvað mér mislíkar oft við sjálfa mig.
 
 

    16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?   Ömmu Elínar
L
 

     17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?   Já en sný samt ekkert upp á hendurnar á fólki til þess.



     18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?   Bláum gallabuxum og ljótustu skóm ever......Crock, hvítum með máliningaslettum og þægilegustu skór sem ég hef gengið í.


     19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?   Jarðarberja súrmjólk, ristað brauð með Gotta smurosti og hindberja marmelaði með þessu drakk ég kókómjólk. Síðan ætla ég kannski að fá mér fyllta önd eða humar í hádeginu J

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?   Rok og pikkið í lyklaborðinu.
 
 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?  Svartur, grár eða appelsínugulur. Hvað þýðir það á sálfræðiprófi??????
 

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?   Af nýfæddum börnum, sérstaklega mínum eigin. Barnapúðurslykt og svo kemur hin hliðin á mér. Lykt af gúmmí. Td. Dekkjum og lykt eins og er inn í stígvélum. Veit alltaf þegar ég er orðin ólétt, því þá þefa ég óvenjulega mikið af gúmmí stígvélum. Er td ekki ólétt núna.
 

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?   Mömmu mína.
 
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?   
 

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?   Box
 

26. ÞINN HÁRALITUR ?   Músabrúnn, litað ljóst (Heyrði einhverstaðar að ljóshærðar stelpur skemmtu sér betur) ÞAÐ ER EKKI SATT!!!! EKKI LÁTA BLEKKJAST. Ég held satt að segja að fólk taki manni af meiri alvöru ef maður er dökkhærður.
 
 
27. AUGNLITUR ÞINN ?   Móbrúnn, stundum verða þau samt alveg græn.....skipta litum.
 
 
28. NOTARÐU LINSUR ?   Nei! Á að nota gleraugu en gleymi því mjög oft. Virka þar af leiðandi mjög merkileg með mig ef ég fer eitthvað og mæti einhverjum, þar sem ég heilsa ekki fólki sem ég sé ekki.
 
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?   Á svo marga uppáhaldsrétti. En fyrst upp í hugann kemur. Slátur með rófum og kartöflumús, þorramatur og kjúlla pottrétturinn hennar mömmu.



30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR?   Í báðum tilfellum fer það allt eftir því hvernig það er leikið, af hverjum og hver leikstjórinn er. Ég geri kröfur.


31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?    Street fighter.....held ég skrifi það rétt, er svo óklár að skrifa ensku. Myndin var góð, fyrir utan nafnið á aðalgaurnum......man samt ekki hvað hann hét en passaði engan veginn við karakterinn.



32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?   Ég er yfirleitt farinn að búa og byrjuð á framleiðslu á börnum á fyrsta deiti......Ég á svo erfitt með að vera í deginum í dag.
 
 
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?  Bananasplitt.



34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?  Það má Guð vita, og veit það líka.



35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?   lífið er fullt af ólíklegum atburðum, þannig að ég skora á þann líklega, sem er samt svo harla ólíklegur að það hálfa væri miklu meira en ólíklegt.



36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?   Séð og heyrt í augnablikinu.


37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?   engin mynd en hún er froskagræn.
 

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?   Travaler.....þættir sem lofa góðu, bíð að minnsta kosti spennt eftir nýjum þætti. Ég er líka alltaf ofurspennt yfir nágrönnum. Ég horfði líka á CSI.
 
 
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?   Nina Hagen.
 
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?   Hvort er lengra til Sviss eða Búlgaríu?????? Fékk alltaf 2, 1 í landafræði.



41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?   Of langt upp að telja, ég er fjöllistamaður þegar kemur að eiginleikum..........Læt aðra um dómana.
 

42. HVAR FÆDDISTU ?   Á fæðingarheimili Reykjavíkur við Eiríksgötu.


 
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?    Signý.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 7.6.2008 kl. 13:54

40 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

úffff!!!!! Svörin eru ekki svona í bend og biðu á minni síðu.......kíktu þangað

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 7.6.2008 kl. 13:56

41 identicon

Þessi spurningalisti er út um allt, var að svara einum slíkum á blogginu mínu

Næstum eins en samt pínu öðruvísi.

Bidda (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 14:10

42 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gunna-Polly. Hver er Beggi sveitakall? Er hann alltaf kallaður þetta? Og varðandi lið 32, hvað með aldurinn sem þú ert á núna?

BostonInga. Auðvitað teljast hundarnir með. Expresso Martini með baylis... hmmm er það kaffi með áfengi eða áfengi með kaffi?

Beturvitringur. Er ekki eitthvað bogið við uppáhaldsmatinn þinn?  Ég horfði lika á Paul Newman í gær. Kom skemmtilega á óvart þessi mynd.

Doris. takk fyrir útskýringuna

Nafna mín. Það er nú viss söknuður í bingóinu. Ég myndi segja að fattarinn væri frekar langur en stuttur  Gaman að vita af skyldleikanum við Garún.

Nafnlaus í þetta skiptið. Mér þykir leitt af heyra að þetta tókst ekki. Erfitt að setja sig í þessi spor.  Ísbúðin á Hagamel er ein af æskuminningunum. Systurdóttir þín heppin að eiga þig að, sérstaklega núna þegar foreldrarnir eru svona ýkt hallærisleg. 

Bryndís. Ég kannast við þetta sem þú nefnir í lið 15. Úff. Sjávarréttarmatur hljómar sérstaklega vel í mínum eyrum.

Elín. Ég þekki bara eina manneskju sem á 5 börn og þar af á hún þríbura. Rosalega hefur þú verið öflug i þessu. Enda kemur skyringin fram í lið 32  Frábært svar. Ég fékk nú alltaf ágætt í landafræði en það skilaði sér ekki út í lífið, þ.e. gleymdi öllu jafnóðum.

Bukollabaular. Keppnisskapið hlýtur nú líka að teljast kostur. Allavega stundum, er það ekki? Hvernig finnst þér Saffraneldhúsið?

Jóna Á. Gísladóttir, 7.6.2008 kl. 15:15

43 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ja hérna, það sem maður lætur hafa sig út í.......aftur og endurtekið

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Já, föðurömmu og móðurömmu, sem hétu Sigríður og Guðrún = Sigrún. 
 
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?  Í fyrra
 
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?   Já, þegar ég nenni.
 
4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST?  Nautalund.
 
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 2 syni.
 
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Já, örugglega.
 
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já. 
 
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei, aldrei.
 
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Hafragrautur. 
 
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Á ekki reimaða skó.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?  Já frekar. 

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Emmes barnaís með dýfu.
 
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Handartak.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bleik/rauður

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Leti, heima hjá mér.
 
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Ömmu minnar (Siggu).
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  Já, endilega.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?  Brúnum buxum, grænum inniskóm.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Hafrakex m/osti.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Umferðarnið með rigningarívafi.
 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?  Vínrauð.
 
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Af litlum ömmu börnum.
 
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Hugrúnu vinkonu.
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAJá.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Frjálsar/fimleikar.
 
26. ÞINN HÁRALITUR ?  Gráhærð en læt lita yfir.
 
27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blá (það tendur í vegabréfinu).
 
28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei.
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Roast beef & Yorkshire pudding, ef ég elda það
.

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?   Man það ekki
.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Það fór nú eftir aðstæðum í den en ég á ekki von á að þurfa að lenda í þeim valkvíða aftur.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?  Einhver súkkulaðikaka með súkkulaði í miðjunni og þeyttum rjóma með, a.la Hugrún og Elsa.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Mér finnst nú ótrúlega margir verð búnir að svara þessu.

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Sama svar og við síðustu spurningu.

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Lífróður, Árna Tryggvasonar, skráð af Ingólfi Margeirssyni.
 
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Engin motta.
 
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Fréttir.
 
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir.
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Spánar, sennilega.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?  Umburðarlyndi og heiðarleiki.
 
42. HVAR FÆDDISTU ?  Suðureyri v/Súgandafjörð.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?  Jenný Önnu!!!.

Sigrún Jónsdóttir, 7.6.2008 kl. 15:48

44 Smámynd: BostonInga

Jóna, Expresso Martini með Bayles er áfengur drykkur með smá kaffibragði,,, alveg ægilega góður... þetta er næst því sem ég kem með að drekka kaffi, þar sem ég drekk ekki kaffi:)

BostonInga, 7.6.2008 kl. 15:55

45 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Ótrúlegt en satt. Stór biti af páskaeggi.

þetta fannst mér pínulítið mikið fyndið

Guðríður Pétursdóttir, 7.6.2008 kl. 16:15

46 Smámynd: Tiger

Ok, þar sem ég var búinn að svara þessum lista á blogginu hennar Ásdísar bloggvinkonu - þá tók ég bara copy/past kast og sendi það hér inn - með smá breytingum. En here goes ...

**************

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Já, móðurafabróður. 

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?  Núna, vegna tímans sem ég eyði í þetta!

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?   Já, sérstaklega hérna á lyklaborðið mitt.

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST?  Kengúrukjöt og íslenska lambið.

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?  24 fósturbörn.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Já, örugglega, myndi ekki vilja sleppa af mér - hinum - augunum - aldrei að vita hverju ég - hinn - tæki uppá ef ekki væri fylgst með honum - mér.

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Ha! Ég .. nehhhh - alls ekki! Hvað er annars kaldhæðni? 

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei, aldrei - það myndi rugla hárgreiðslunni og rústa hjartanu.
 
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Ha, morgunmatur? Kaffibolli og blöð dagsins - kannski nokkrir kanelsnúðar með kaffibollanum. 
 
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Nenni því aldrei - en bölva svo skónum þegar ég fer í þá aftur - og sjálfum mér fyrir að nenna ekki að reima frá þegar ég fór úr þeim.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?  Já já .. svona rétt mátulega - en líkt og margir - mun sterkari fyrir aðra en sjálfan mig en þó ætíð sterkur útávið - alveg sama hvað gengur á - græt svo í einrúmi eftirá...

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Grænir og Appelsínugulir frostpinnar!
 
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Fyrsta - rassinn ekki spurning - neinei það eru augun og brosið en þegar ég fer að tala við fólk þá er það ætíð talsmátinn - hvernig fólk talar um aðra.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bíddu nú við - ég þarf að skoða í budduna mína, man ekki hvaða lit ég notaði síðast...

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Helv.. samviskusemin - eins og t.d. að svara þessu/svona prófi/spurningalista - gat ekki hugsað mér að koma og lesa og bara senda þér broskall og kvitt.
 
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Margir yndislegir sem ég sakna mikið en er með alla í hjartanu svo ég hef alla hjá mér þannig séð.
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  Já, ekki spurning - furðulegt ef fólk gefur sér ekki eins og klukkutíma til að pæla og svara svona leiðindaqwizzi - lágmark að svara og leyfa okkur að brosa aðeins.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?  Íþróttabuxum og hlýrabol (sveittur perrvert fyrir framan tölvuna sko - you know the type).

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Sko, var að gleypa í mig hamborgara með öllu tilheyrandi jukki áðan - en er núna með fullan poka af nammi og er að maula það í eftirrétt (hey, það er laugardagur).

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Pikkið í lyklaborðinu - er alveg að verða brjál....
 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?  Svallrauður og kóngablár - annars eru jarðarlitirnir mínir litir - þannig séð.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Ilmur af nýslegnu grasi og lyktin úr fjárhúsunum - nákvæmlega.
 
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Vinsamlegu nágrannakonuna mína - hún var að skamma mig fyrir það að blogga um snúðana hennar.
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Njeeeee .. eiginlega ekki - kann henni ekki beint þakkir fyrir að leggja svona langavitleysu á mig. Ég sem kann ekki að lesa svona og bara fara... Jú - auðvitað líkar mér vel við hana! Les hana stundum og hef oft gaman af en þekki hana auðvitað ekkert þannig séð.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  GrízkRómverzk Glíma - afi var glímukappi af guðsnáð. Kunni vel glímudansinn þegar ég var baby ... hmmm... well, i´m still a baby so i still know it.
 
26. ÞINN HÁRALITUR ?  Byrjaði ljóshærður en varð fljótt dökkur sem grískt goð - og er enn dökkur skratti. 
 
27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blá/grá - með misstórum augasteinum og stundum detta litir í græn/blá (enda hálfgerður púki hér).
 
28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei ekki ennþá - en þarf kannski að fara að spá í slíkt.
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Grillað Kengúrukjöt og nýsoðin ýsa með floti.

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Eiginlega þoli ég ekki hryllingsmyndir og horfi svo til aldrei á slíkar myndir - allt er gott sem endar vel samt.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?   Svampur Sveinsson - bíómyndin. Horfði á hana með ungviðinu hérna.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Fer eftir því hver á í hlut sem mótpartur - ef það værir þú þá er það bara knús og kossar en ef það væri Elísabet Taylor - þá færi ég alla leið, enda ekki víst að ég næði henni á annað deit ef ég tæki hana ekki með trompi strax - og hún alltaf að ganga alla leið anyhow í leit af nýjum eiginmönnum.
 
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?  Nágrannakonan mín - strax og ég er búinn með kanelsnúðana hennar.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Fæstir hefði ég haldið - enda er þetta óendanlega langur og fúll listi af alls kyns ótrúlega forvitnilegum staðreyndum um sjálfan mann sem engin ætti að vita sko! ... *bros*. En, jú - ég veit um nokkra sem munu svara - og eru nokkrir af þeim þegar búnir að því!

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Tigercopper, Steingrímur og Brjánn (enda allir karlmenni sem eyða ekki tíma í svona bullerí). (sé reyndar að tveir þeirra eru fallnir - spurning með þann þriðja)...

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Bók?? Hef ekki tíma í bókalestur - allur minn frítími fer í að lesa bloggvinina og í svona langlokur eins og hérna núna.
 
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Er hún ekki bara græn með vatnsdropum um allt - allt er vænt sem er vel grænt - og vökvað.
 
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?  Eiginlega bara fréttir á báðum stöðvum - Annars horfi ég sjaldan á sjónvarpið.
 
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítl-Roll hvað? Báðir jafn leiðinlegir í mínum eyrum - vil frekar Tinu Turner.
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Kanaríeyjar hugsa ég - en í huganum hef ég farið til Tunglsins - og er ekki ennþá kominn til baka.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?  Uhmmm... bíddu nú við .. ehhh... eiginleikar... ég veit að ég hef einhverja sko ... bíddu við ég man .. ahh jamm sko - hmm ... er hægt að vera eiginleikalaus? Gruna að ég hafi þá marga en það er efni í heila bók svo sem ef ég byrja. Ég er stútfullur af einginleikum.
 
42. HVAR FÆDDISTU ?  Hmm ... það mun hafa verið á Akranesi í denn. Var þó fljótur að koma mér þaðan - enda ekki mikill skagamaður í mér.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?   Líklega myndi ég verða mjög spenntur ef ég sæi nágrannakonuna mína svara hérna - en þar sem ég gruna að hún hangi bara inni á mínu bloggi þá á ég ekki von á henni hérna. Væri þó alveg til í að sjá Zteingrím eyða eins og klukkutíma hérna inni þar sem ég er búinn að sjá Boxarann.

Kær kveðja:...

Tiger, 7.6.2008 kl. 17:47

47 Smámynd: Sigrún Ósk Arnardóttir

Búin að svara hér: http://kjaftaskur.blog.is/blog/kjaftaskur/entry/562284/

Sigrún Ósk Arnardóttir, 7.6.2008 kl. 18:54

48 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Þórdísi langömmu

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ég táraðist í gær við að lesa um illa meðferð á Galgo og Podenco hundum á Spáni


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Alveg bærilega þegar vel liggur á mér.


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? 
Tvær dætur.

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Jafnvel!


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Ojá!

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Í hinum fullkomna heimi væri það ávaxtasalat.  Í alvöruheiminum er það ristað brauð með osti, glas af appelsínusafa og kaffibolli.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Nei, hef ekki þolinmæði í svoleiðis dútl.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Að sumu leyti en að öðru leyti get ég verið algjör kveif.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Ég var að koma frá Ítalíu svo ég verð að segja gelato, alveg sama hvaða bragð.  Mmmm, dýrðlegt!

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Augun og augnaráðið.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Ekkert hálfkák! Rauður!  En dags daglega er það bara varasalvi með smá lit.


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Frestunaráráttan og stundum skortur á hugrekki.


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Mömmu minnar.


17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Ef það hentar.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svörtum mjúkum buxum og engum skóm.  Oss viljum hafa það þægilegt heima fyrir.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Brauðsneið með osti um kaffileytið, bakaðan lax í hádeginu.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Ekkert í svipinn en var áðan að hlusta á nýjan disk með Árna Elfar sem mér var gefin í vinnunni.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Svartur. En rauður er líka möguleiki.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Lyktin af börnum.  Líka góð lykt af köttum og sumum körlum.  Annars er ég stundum óþægilega lyktnæm.


23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Erlu vinkonu mína sem var að koma frá Bandaríkjunum í morgun.  Vorum í símanum í tvo tíma, takk fyrir.

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Ég þekki náttúrlega síðuhöfund ekki nema í gegnum netið en mér líkar afbragsvel það sem ég les hérna.

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Sund og dýfingar.

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Hinn klassíski íslenski skollitur, en lita yfir gráu hárin með einum tón dekkra.

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Það er eitthvað út í grænt.

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei. 

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Nautalundir, steiktar bleau með grófu salti, íslensku smjöri og góðum baunum.  Humar, humar, humar....

30HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Ekki þessar týpísku hryllingsmyndir en ég var að horfa í gærkvöldi á mynd sem heitir Bubba Ho-Tep og fjallar um Elvis Presley og John F. Kennedy á elliheimili að berjast við múmíu.  Já, í alvöru! Annars hef ég gaman af hinni sortinni líka, sérstaklega þegar við mæðgurnar tökum bíódag á laugardögum og horfum á stelpumyndir.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Kannski Mýrin? Alltof langt síðan.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Það eru tuttugu ár síðan ég fór síðast á deit og það voru bara verið knús og kossar þá.


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Jarðarber eða hindber.  Freyðivín spillir ekki fyrir en er ekki svo algengt.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Veit ekki!

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Ekki grænan grun.

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Ég er annars vegar að lesa "The Time Traveller's Wife" eftir Audrey Niffenegger og svo er ég að lesa samsafn af blaðagreinum eftir Marian Keyes sem heitir "Under the Duvet" og er alveg meinfyndin.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Optical mús, engin músamotta.


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Bubba Ho-Tep sem ég var með í láni.

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Hvorugir.


 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Vancouver í Canada.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Held ég sé almennt frekar væn (vona það í það minnsta) og hjálpsöm en getur vissulega fokið í mig stundum og auðvitað verður maður pirraður og fúll stöku sinnum eins og annað fólk.


42. HVAR FÆDDISTU ? Heima á Melabraut úti á Seltjarnarnesi og amma tók á móti. Einn af fáum innfæddum Seltirningum þótt ég sé núna flutt þaðan.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég held að hnýsnin leggist jafnt á öll viðfangsefni!

Þórdís Guðmundsdóttir, 7.6.2008 kl. 18:55

49 Smámynd: Heidi Strand

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Nei

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? 27. maí

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Mjög vel


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?þrjú

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Engin spurning

 7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Nei

 8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?  Örugglega ekki

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Morgunverðarhlaðborð á fimm stjörnu hóteli 

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Neyðist til þess, en er mjög sjaldan í reimuðum skóm 

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Bananasplitt án rjóma.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Augu og bros

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Hvorugt.

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Hvatvisina

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Barnabarnsins fyrir norðan
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Það væri gaman.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svörtum sokkabuxum og  hvítum ljótum skóm sem eru likir klossum

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Brauð með flötu spæleggi

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Ekkert, en fótbolti í gangi í sjónvarpinu

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?Ólífugrænn

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Lyktin af barnabarninu mínu.

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Eiginmanninn

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Já eins og ég þekki hana

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Listhlaup á skautum

26. ÞINN HÁRALITUR ? Fallega brúnt

27. AUGNLITUR ÞINN ?  Brúnn

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei

29. UPPÁHALDSMATUR ?  Humarhalar

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Þegar endirinn er góður er allt gott

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?   Ég man ekki hvaða mynd það var, það var í bíó í Köben

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Í mesta lagi knús

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Sukkulaðibúðingur með vanillusósu

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?Kannski Greta Úlfs

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Már Högnason

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Flugdrekahlauparinn

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?Ég man það ekki

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bitlarnir
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Japan

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Hugmyndarik , hef frumkvæði og er þrjósk,

42. HVAR FÆDDISTU ? Á E.C. Dahls stiftelse í Þrándheimi

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Skara

Heidi Strand, 7.6.2008 kl. 20:41

50 Smámynd: GOLA RE 945

Sæl frænka. Við eigum sama langa afa, Önund Magnússon. Á þessari mynd sé ég ættarsvipinn. Þú ert mjög lík móðurfólki þínu. þetta langa bil á milli augnanna, sem er gáfu merki...Og við erum lík þarna...

GOLA RE 945, 7.6.2008 kl. 21:15

51 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Jebb, Afa Þórólfssyni
 
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?  Grét af gleði í vikunni þegar KR vann Fram
 
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?   Já, þegar ég nenni.
 
4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST?  Lambið klikkar ekki
 
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? tvö og hlutabréf í þremur 
 
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  kæmi vel til geina.  Auðavitað!
 
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? ótrúlega oft, ég fatta það stundum ekki sjálfur
 
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Já nei! Gleymdu því
 
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Lýsi og Hafragrautur! Nei ég er ekki að gínast 
 
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Já ef þeir eru nýir, hehe

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?  Já og hræðist það

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Brynju ís,
 
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Augun segja mér allt

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bleikur, er samt að reyna hætta

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Ekki nógu duglegur að rækta frænd/vina garðinn
 
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Afa
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  næsta  spurning,takk!

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?  KR stuttbuxum og svörtum Sandölum

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Góu rúsínur, afhverju spyrðu?

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Adam & the Ants
 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?  Kóngablár
 
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Ný slegið gras gefur frá sér, the ilm.
 
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Heyrðu já, ég er með síma!
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGA. Ummm, ef þú átt við Jónu, þá er óþarfi að spyrja svona eins og kjáni

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Hand/fótbolti
 
26. ÞINN HÁRALITUR ?  Kastaníugrátt
 
27. AUGNLITUR ÞINN ?  Blá 
 
28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei.
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Steiktar kjötfarsbollur allta ljúfar

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Hryllingsmynd segirðu? Ertu þá að tala um myndina af mér, eða?
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?   Með allt á hreinu eða var það kannski Footloos

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Knús takk og bæ! En svo næsti hittingur gæti orðið ............ En ef hún vildi eitthvað meira en knús takk og bæ, þá var það ekki spurningin um að það yrði bæ for ever


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?  Ís með coctail ávöxtum

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Sjálfsagt eru meiri líkur á því að Ólafur Ragnar svari þessu en einhver annar.

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Vísa á spurningu nr. 34

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Útkall. Leifur Eríksson
 
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Henti mottunni kötturinn át músina
 
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Svalbarða
 
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir.
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Líklega er það Þýskaland

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?  Þolinmæði óþrjótandi, reyni eftir bestu getu að sjá spaugilegu hliðarna á flestu
 
42. HVAR FÆDDISTU ?  Í hvítahúsinu við gömlu Hringbrautina, já einmitt LS(H)

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?  Já þú meinar.Var voða spenntur eftir svörum frá Jónu Á G en ...........

Kjartan Pálmarsson, 8.6.2008 kl. 01:09

52 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Innlitskvitt
Það var gaman að lesa allt þetta.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.6.2008 kl. 10:42

53 identicon

Tók einhver eftir því að það vantar lið númer 4 sem tóku þátt í þessum spurningarlista :D

bara stal þessu handa mér á mína heimasíðu þegar ég rak augun í þetta :)

kv. AS

AS (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 10:41

54 Smámynd: Ásthildur Gunnarsdóttir

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?   Ásthildi G. Steinssen sem var að vinna með mömmu þegar hún var ólétt af mér.2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Mig minnir að það hafi verið núna í vor þegar ég var að kikna undan prófstressi og lokaritgerðarstressi, en allt fór nú vel.
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Alls ekki.
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Nei.6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Já, ég held það. Reyndar þyrfti þessi ‘einhver annar’ þá að fíla hnyttinn og kaldan húmor.
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Ójá!8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   Nei.9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Hafragrautur. 10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Vanalega geri ég það ekki.11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Já, ég tel mig nokkuð sterka andlega. En samt sem áður get ég líka orðið mjög lítil í mér.12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Ísinn í ísbúðinni í Skeifunni (ís í brauðformi), ísinn í ísbúðinni á Hagamel (bragðarefur) og jólaísinn hennar mömmu.13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  Vanalega tek ég nú eftir helstu karaktereinkennum sem ráða því oftast hvort mér muni líka við fólk eða ekki. Þar fyrir utan er málfar eitt það fyrsta sem ég tek eftir.14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Bleikur.
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?  Yfirgengileg þrjóska og óákveðni í einstaka tilfellum.
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Ég sakna mest afa Kára og ömmu Ástu. Svo sakna ég líka góðra vinkvenna sem ég hef af mismunandi ástæðum misst samband við.
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já, það væri mjög ánægjulegt.
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Ég er ekki í buxum, en ég er í svörtum leggings og svörtum skóm með smá litríku munstri.19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Snúður með hörðu súkkulaði.20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Ég er bara að hlusta á samstarfsfólk mitt.21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Miðað við fataskápinn minn, svartur, en ætli ég sé ekki nokkuð litríkur persónuleiki að öðru leyti.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?  Vorilmur í loftinu, lykt af nýslegnu grasi, lyktin sem var alltaf heima hjá ömmu og afa á Bugðulæk og góð ilmvatnslykt.



23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Mömmu mína. 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?  Ég þekki hana ekki, en mér finnst mjög gaman að lesa bloggið hennar.25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Fimleikar og blak, enda hef ég stundað þessar íþróttir lengi.26. ÞINN HÁRALITUR ?  Natural blonde. 27. AUGNLITUR ÞINN ?  Grænn. 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei.
 
29. UPPÁHALDSMATUR ?  Allur matur sem mamma og pabbi elda.30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir.31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Sex and the City (í annað skiptið nota bene).32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Bæði betra.

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Súkkulaðikaka og ís.34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Hef ekki hugmynd, nú er bara um að gera og koma mér á óvart.35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?  Allir jafn líklegir/ólíklegir.36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?  Síðustu Harry Potter bókina.37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Ég er ekki með neina músamottu.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? One Tree Hill. 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir.
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Bandaríkin og Kanada.
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Ég næ oft að nýta þrjóskuna mér til góðs, ég klára þau verkefni sem ég tek mér fyrir hendur og vinn þau oftast nær mjög vel. Ég er lífsglöð, hress og með húmorinn í lagi.
42. HVAR FÆDDISTU ? Landsspítalanum á Hringbraut.43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Ég er nú helst spennt að sjá hvort ég fái einhver svör yfirhöfuð.

Ásthildur Gunnarsdóttir, 10.6.2008 kl. 15:17

55 Smámynd: krossgata

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Föðurömmu minni, yndisleg kona meðan hún var og hét.

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Táraðist áðan þegar ég las um þegar gelgjan var að fara í sumarbúðir.  En alvöru grátur - man það bara ekki.

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Ég á strák og stelpu

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ? Það tel ég hugsanlegt.

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Kaffi og sígó

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Það fer eftir hversu fast ég hef reimað.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ? Já, svona í heildina.

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Kjörís - rjómaís.

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Húmor, málfar og fas.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Nota ekki varalit, svo ég eiginlega veit ekki.

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Þunglyndi og svartsýni

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Það fer eftir skapinu hverju sinni.

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Já. Gaman að lesa svör fólks.

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Svartar buxur, svartir skór.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Súpa og grænmeti.

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Hvin frá tölvum.

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Hmmm, dökkgræn sjálfsagt.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Hvítlaukur að brúnast.

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Minn ekta maka.

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Kirling

26. ÞINN HÁRALITUR ? Dökk-skollitað.

27. AUGNLITUR ÞINN ? Blágrár

28. NOTARÐU LINSLUR ? Nei

29. UPPÁHALDSMATUR ? Lambakjöt (grillað fillet) og kartöflur nánast hvernig sem er.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Horfi ekki á þessar 'slice'n'dice-'myndir, en blóðlitlir thrillerar höfða til mín.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? OMG. Narnia.

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Styttra trúlega, það er orðið svo langt síðan.

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Primadonna (ostur) og rauðvín.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Það er ekki gott að segja, fólk er alltaf að koma manni á óvart.

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Sama og 34.

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Orðabók menningarsjóðs og símaskrána.

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Engin mynd, bara svört.

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? EHorfði ég á eitthvað?  Nei líklega ekkert.

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Hvorugir.

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Florida.

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Rósemi og trygglyndi.

42. HVAR FÆDDISTU ? Á sjúkrahúsinu á Selfossi.

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Jenfo, og það er komið - stóð alveg undir væntingum.

krossgata, 13.6.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband