Laugardagur, 12. apríl 2008
Ég á stefnumót við Valdísi í fyrramálið
Ég átti skemmtilega stund með Valdísi Gunnarsdóttur, dagskrárgerðarmanni, í gær. Mikið afskaplega er gott að tala við þá konu. Ég er viss um að þegar hún fær leið á útvarpinu, snýr hún sér að sálfræðihjálp.
Um leið og ég settist á móti henni var eins og við hefðum þekkst frá örófi alda og bla bla bla... Hún fór létt með að rekja úr mér garnirnar og það er aldrei að vita hversu mikið af minni kolsvörtu fortíð verður afhjúpuð í þættinum hennar í fyrramálið .
Nú er bara að vakna í fyrramálið, fá sér góðan kaffibolla og stilla á Bylgjuna klukkan 9.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
ég þarf að vakna, verð í vinnunni og hlakka til að hlusta.
Hafðu það gott Jóna mín ..knús
Ragnheiður , 12.4.2008 kl. 12:17
vúu ég mæti við tækið
M, 12.4.2008 kl. 12:17
Ég var búin að heyra um þig á Bylgjunni og ég ætla að hlusta.
Góða helgi
Kristín Katla Árnadóttir, 12.4.2008 kl. 12:21
Hey...snilld....verður spennandi....hlakka til að heyra í þér!
Bergljót Hreinsdóttir, 12.4.2008 kl. 12:21
Frábært,þættirnir hennar Valdísar eru meiriháttar góðir,hlakka til að hlustaannars áttu notalega góða helgi,kv.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.4.2008 kl. 12:25
Fékk meil frá Valdísi í morgun, til að minna mig á að þú yrðir á morgun. Gettu hvort ég kveiki ekki á útvarpinu?
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2008 kl. 12:59
Frábært, það verður gaman að hlusta á þetta. Þú ert bara orðin fræg, kemu í sjónvarpi og útvarpi.
Linda litla, 12.4.2008 kl. 13:02
tengi mig inná bylgjuna á netinu á slaginu 9 hlakka til ad heyra tháttinn eigdu góda helgi.
María Guðmundsdóttir, 12.4.2008 kl. 13:02
Ég sem hélt að þátturinn væri í beinni... en ég ætla samt að hlusta!
Rannveig Lena Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 13:17
Jenný. Dugleg stelpa
Rannveig. Þátturinn er í beinni. En Valdís er pro manneskja og hittir viðmælendur sína líka fyrir þáttinn.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 13:39
Oh ég heyrði einmitt af þessu um daginn - ætlaði sko að reyna að vakna!
Ég kíki oft hérna inn og hef gaman af;)
Hildur , 12.4.2008 kl. 13:49
Takk fyrir það Hildur.
Hallgerður. Þetta er afar áhugavert. Heitir maðurinn þinn Kristján? Ég leitaði í gagnabanka Önnu systur og hún segir mér að tengdapabbi þinn er sonur ''ömmu'' í Sandgerði.
Ég hef heyrt Önnu margoft tala um Unu óg Únna. Það er skömm af því að ég skuli ekki þekkja móðurfólkið mitt að norðan.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 14:26
Þetta getur þú gert mér !
Hjálp, ég þarf að hlusta á Valdísi, viljandi...
Takk.
Steingrímur Helgason, 12.4.2008 kl. 14:32
Ætli þetta finnist ekki á netinu seinnipartinn á morgun ? Ég verð nefnilega að vinna í nótt og eflaust nýsofnuð þegar þátturinn byrjar ........
Anna Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 14:42
Steingrímur. Ég á von á að þér veitist mun erfiðara á hlusta á mig og mína karla-rödd og hrossahlátur. Svo er auðvitað on/off takki á flestum viðtækjum sem nota má ótakmarkað.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 14:46
ég og Flóki verðum vakandi,bíðum spennt
Guðríður Pétursdóttir, 12.4.2008 kl. 14:51
Ég verð mætt við tækið kl: 09:00, til að fylgjast með stefnumóti þínu við hana Valdísi, hún er algjör snillingur konan, og þú ert það líka stelpa.
Og saman efast ég ekki um, að þið munuð rúlla upp, og rassskella, þau stjórnvöld, sem standa að því að brjóta á börnum, í skjóli þess, að þau, geta ekki, varið sig sjálf. Þið munuð sjá til þess, að landinn, fái að vita um þann rétt, sem börnin eiga nú þegar, samkvæmt lögum, en ekki hefur verið staðið við, síðustu ár.
- Og þið skuluð, bjóða þeim, að forgangsraða fyrir þau, upp á nýtt, því það hefur sannast, að stjórnvöld, hvorki hjá ríki, né borg, eru ekki hæf til þess.
Oh, hvað ég hlakka til að hlusta. Held að ég baki pönnukökur. GANGI ÞÉR VEL STELPA! OG GÓÐA SKEMMTUN!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.4.2008 kl. 14:53
Vá, hvað það verður gaman að hlusta á ykkur. Valdís var sko í "mínumbekk" þegar við vorum 13 og 14. Bið að heilsa henni. Heyrði einmitt viðtalið við Jennýju okkar, en á Netinu (svaf ... hmmm) og hafði mjög gaman af. Frábært, frábært!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2008 kl. 15:01
Valdís vinkona , ég verð að hlusta á ykkur
Ómar Ingi, 12.4.2008 kl. 15:40
Má ekki missa af þessu en ef ég sef þetta af mér er þá ekki endurtekið efni?? viltu láta mig vita og gangi þér vel í baráttunni elsku Jóna.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.4.2008 kl. 15:43
p.s. gaman að sjá þig efst á listanum í dag, þú trónir svo sannarlega á réttum stalli. Ég er stolt að geta sagt að ég sé vinkona þín
Ásdís Sigurðardóttir, 12.4.2008 kl. 15:44
Vakna, á sunnudegi, snemma. Hallgerður þú ert frábær það er ekki hægt að finna betra efni til að snúa umræðunni á vitrænni veg svo ég spyr bara líka, Jóna! áttu skyldfólk í Eyjum ? Ég veit svo sem ekki hvort það eru ákveðnar eyjar eða bara einhverjar eyjar enda skiptir það mig eingu máli svo fremi að við tölum ekki um það að vakna snemma á sunnudegi.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.4.2008 kl. 17:34
Já ég ætla alveg örugglega að hlusta.
Eyrún Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 17:47
Nú er ég fegin tímamismuninum, mæti klukkan 11 hér við tölvuna, vona að tengingin verði eins og manneskja rétt á meðan.
Ía Jóhannsdóttir, 12.4.2008 kl. 18:10
Ég ætla sko að hlusta.
Halla Rut , 12.4.2008 kl. 18:17
Valdís er besta útvarpkona og ég hlusta á þáttinn hinna og geri á morgun
og Takk fyrir að vera bloggvinur síðan er flott
Guð blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 12.4.2008 kl. 18:43
Móðurfólkið að norðann þessar eyjar eru þá sumsé ekki Vestmannaeyjar
Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.4.2008 kl. 19:04
Uppí rúmi með kaffibolla, vakna með Valdísi og Jónu. Líst vel á það!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.4.2008 kl. 21:08
Ég ætla að hlusta á þennan þátt í fyrsta sinn í fyrramálið.
Heidi Strand, 12.4.2008 kl. 21:30
Hallgerður ert þú gift Árna Pálssyni frá Raufarhöfn? Á ekki Una Kristjánsdóttir systir sem heitir Helga? Ég hef gaman að þessu bloggi því ég var að tala við pabba minn og ræða ættfræði og þá barst það í tal m.a. að Helga og Una væru systur en Önundur (Únni) er hálfbróðir þeirra og við erum þremenningar ég og Únni.
Jóna má ég spyrja hver er "amma´" í Sandgerði. Ég ætla að hlusta á þig í fyrramáli e.t.v. kemurðu inná ættir þína. Gangi þér æðislega vel kveðja Kolbrún frá Raufarhöfn (femingarsystir Árna Pálssona og Unu KristjánsdótturKolbrún Stefánsdóttir, 12.4.2008 kl. 21:33
Ég er næstum viss um að ég verð ekki vöknuð kl. 9 í fyrramálið því.. ég elska að sofa frameftir morgni um helgar. En ég lofa þér því að ég hlusta á viðtalið á netinu
Þóra Sigurðardóttir, 12.4.2008 kl. 21:35
Ég heyrði auglýsinguna hjá henni í kvöld. Og auðvitað sagði ég pabba áður en hún var búin að nefna þig að þetta væri sko Jóna Á. Gísladóttir..
Ég verð vöknuð snemma í fyrramálið, aldrei að vita nema að maður stilli á bylgjuna til að heyra í þér
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 21:57
Er hægt að heyra í þér frá Svíþjóð?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.4.2008 kl. 22:01
Getur verið að þú hafir þörf fyrir raunverulega "sálfræðiaðstoð"... Veröldin gefur jú mun meiri möguleika en virðist....
Hundshausinn, 12.4.2008 kl. 22:18
Vá gaman..ég ætla sko að hlusta,hlakka til....
Agnes Ólöf Thorarensen, 12.4.2008 kl. 22:22
Ég mun hlusta. kv .
Georg Eiður Arnarson, 12.4.2008 kl. 22:41
Geggjað. Gangi þér vel. Kv. Rósa
Rósa Jóhannesdóttir, 12.4.2008 kl. 22:45
Já það er eins gott að þið verðið öll við útvarpið í fyrramálið. Það verður sko lesið upp. Merkt í kladdann.
Osa. Ég skil þig ekki alveg en jú ég þarf alveg örugglega á sálfræðiaðstoð að halda. Don't we all?
Þið þarna ættfræðingar Hallgerður, Högni og Kolbrún. Það var sko settur á símafundur á þessu heimili við Önnu systur og Íslendingabók. Við rugluðum þarna fram og til baka að skoða ættina af Melrakkasléttunni og augun voru komin í kross á endanum, hægra heilahvel yfir til þess vinstra osfrv. Við höfum ákveðið leggjast yfir ættfræði við fyrsta tækifæri og negla ættina hennar mömmu niður á blað. Erum gjörsamlega lost í þessu.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 23:00
Vá Jóna, verð að vakna til að hlust á ykkur. Gaman.....
Knús
Elísa (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 23:17
Hlakka til að heyra í þér skvís, gangi þér vel!!
kveðja Elísabet
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 12.4.2008 kl. 23:29
Það verður setið við tækið á morgun. Gangi þér vel.
Svava frá Strandbergi , 13.4.2008 kl. 01:06
Af hverju segir þú karla-rödd. Þú hefur alls ekki karlarödd. Ég hef fylgst með blogginu þínu og tekið eftir að eftir sjónvarpsviðtal þá fannst sumum skrýtið að heyra röddina á bakvið bloggið. Það er kannski útaf því að fólk hefur einhverja Barbie ímynd af þér (þeirra vandamál) en þú hefur akkúrat rödd sem passar við þinn persónuleika einfaldlega ákveðna kvenlega rödd sem passar við sjálfstæða ákveðna konu.
Gangi þér vel.
Sólþóra (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 01:48
Nú eru ekki nema rétt tuttugu minútur þar til þátturinn byrjar og ég er tilbúin..kaffið að hitna og ég sendi þér bara alla mina bestu orkustrauma og gangi vel hjá ykkur!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.4.2008 kl. 08:39
Ég sit núna spennt ..Bylgjan í útvarpinu...og það verður sko hlustað vel.
kv
Ásta Björk Hermannsdóttir, 13.4.2008 kl. 08:48
Hjartans Jóna, ýmislegt hefur þú á samviskunni. Allur bloggheimur kominn á lappir eldsnemma til að hlusta
Bíð spennt...knús í bæinn
Ragnheiður , 13.4.2008 kl. 09:12
Gangi þér vel í þættinum elsku siss
Love you ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 13.4.2008 kl. 09:38
Er að hlusta .... uffff
Kjartan Pálmarsson, 13.4.2008 kl. 10:28
Jóna
Ekki varstu að vinna í Miklagarði í kringum "84-85-86"?
Helga
Þuríður Helga (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 11:06
Mikið var gaman að fá röddina á bak við andlitið þitt
Ég verð nú að segja það að ég bara grét þegar þið töluðuð um fjölskylduna þína
á ykkur öll.
Og ég veit þá hvaða lesefni verður á mínum borðum um jólin.
Ásta Björk Hermannsdóttir, 13.4.2008 kl. 11:33
Ég hlustaði með ofur athygli á ykkur Valdísi! Frábært,skemmtilegt,athyglisvert,fræðandi og átakanlegt.
Takk fyrir stóðst þig vel.
Kjartan Pálmarsson, 13.4.2008 kl. 11:35
Kæra Jóna, var að hlusta, og þó að ég þekki bernsku þína og Önnu Margrétar, þá runnu tárin í stríðum straumi, svo sárt ,enn þið eruð duglegar og flottar, ný búin að finna systur þína aftur eftir ein 10 - 15 ár og ætla ekki að " týna henni aftur " Kv frá eyjum Inga Hanna. P. s. 'A góðan vin sem heitir Jón Einarsson og pabbi hans hét Einar Indriðason frá Raufarhöfn
Inga Hanna Andersen (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 11:38
Viðtalið var mjög gott , það snerti mig eins og greinilega fleiri þegar þið voruð að tala um bernsku þína. En ég gat líka hlegið með ykkur.
Ég sendi knús á þig og þína
Gangi þér vel í framtíðinni.
Elísabet Sigmarsdóttir, 13.4.2008 kl. 11:51
Frábært viðtal við þig vá ég bara grét með ykkur Valdísi þegar þú talaðir um fjölskylduna þína ,.ú stóðst þig svo vel.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 13.4.2008 kl. 11:51
Hæ Jóna
Við hjónin hlustuðum á þig í morgun og mikið voða þykir mér vænt um þig Jóna mín. Þinn gamli félagi Axel.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 11:53
Fyrir þá sem misstu af viðtalinu á Bylgjunni er hægt að hlusta hér.
Líka er hægt að hlaða hlutunum þremur niður. Hægrismella á "hlusta hér" og velja "Save target as", velja möppu til að geyma í og vista. Endurtaka með annan og þriðja hluta. Viðtalið vistast í .mp3 formi.
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.4.2008 kl. 12:16
Heyrði seinnipartinn, þú stóðst þig eins og hetja eins og ég bjóst við, enda ert þú hetja, takk fyrir mig.
Sólskinskveðjur
Fríða Eyland, 13.4.2008 kl. 12:19
Vá, hjarta mitt er enn meyrt eftir viðtalið við þig Jóna. Bloggaði pinku um upplifun mína af því. Þú ert í einu orði sagt FRÁBÆR!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.4.2008 kl. 12:19
það var virkilega gaman að hlusta á þig í viðtalinu hjá Valdísi í morgunn, þú varst eitthvað svo yfirveguð og örugg með þig það er ekki bara nóg að þú ert falleg þú hefur líka mjög fallega rödd,,svo var líka gaman að heyra þegar þið voruð að ræða um að þú værir ekki feit en ég hlustaði alveg heilluð hvernig þú talaðir við Valdísi ,,já ég er sammála þér ef Valdís hættir með þáttin,,þá á hún heima sem sálfræðingur en þú komst með svo skýr skilaboð Jóna mín,,ég óska þér og fjölsk innilega góða stund ,,,með bestu kv Ólöf Jónsd
lady, 13.4.2008 kl. 12:36
Viðtalið í morgun var gott, ég missti reyndar af byrjuninni var búin að gleyma þessu.
Linda litla, 13.4.2008 kl. 12:42
Gleði og sorg sveifluðust sitt á hvað er ég hlustaði á ykkur kjarnakonurnar í þættinum hennar Valdísar. Þið voruð frábærar !
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 13.4.2008 kl. 13:12
Það var virkilega gott að hlusta á þig Jóna. Núna fékk ég loksins svar við við "sorglegu" færslunni þinni. Ég gerði mér grein fyrir því á sínum tíma að þú varst að fjalla um raunverulegan atburð, sem hefði átt að greipast í undirmeðvitundina, en nú veit ég að þetta átti sér stað á þeim tíma sem ég bjó í Bretlandi. Þessi færsla var ein af þeim fyrstu, sem ég las á blogginu þínu og ég hef verið dyggur lesandi síðan.
Það verður bara gaman og spennandi að fylgjast með rithöfundinum þér í framtíðinni.
Sigrún Jónsdóttir, 13.4.2008 kl. 14:08
Þú stóðst þetta með gæðum. Hlustaði á allt og er búin að lesa fallega færslu hjá bloggvini þínum um viðtalið sem er mjög góð færsla.
http://jogamagg.blog.is/
Edda Agnarsdóttir, 13.4.2008 kl. 14:46
Valdís er fín.Ég missti af þessu vegna anna.Messuferð á mínum bæ hehehehehe.Þú hefur eflaust rúllað þessu upp eins og öðru sem þú tekur þér fyrir hendur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 14:53
Frábært að hlusta á viðtalið við þig
Guðrún Þorleifs, 13.4.2008 kl. 15:15
Gaman að hlusta á þáttinn í morgun. Bæði tilfinningaríkur og skemmtilegur
Kær kveðja M
M, 13.4.2008 kl. 15:29
Er hægt að hlusta á netinu?
kv.
kbh
Katrin (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 15:35
Ég var að hlusta á þáttinn núna (replay) en maðurinn minn var aktívur í morgun svo ég fékk að sofa.
Í byrjun viðtalsins þá vissi ég ekki af því fyrr en maðurinn minn hnippti í mig og spurði; af hverju ertu að grenja? Ég vissi ekki af því að tárin runnu niður kinnar mér. Það var sérstaklega örlög bróður þíns og auðvita ykkar allra. En þvílík átök og missir.
Þú ert stórkostleg manneskja og þú þekkir sjálfa þig svo vel en það er einn besti kostur sem nokkur manneskja getur haft.
Halla Rut , 13.4.2008 kl. 16:09
Það er hægt að hlusta hér: http://www.bylgjan.is/?PageID=1901
Halla Rut , 13.4.2008 kl. 16:10
Missti af þessari færslu í gær. Ætla að hlusta á netinu þegar ég kem heim úr vinnunni í kvöld.
Helga Magnúsdóttir, 13.4.2008 kl. 16:42
Ég hlustaði á þig á Bylgjunni í dag og fannst þú standa þig með prýði. Ég man atburðinn með brunann eins og gerst hafi í gær, ég er fædd og uppalin á Seyðisfirði og passaði ykkur nokkrum sinnum að kvöldi til.
Sissú Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 17:32
Þetta var frábær þáttur hjá ykkur.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.4.2008 kl. 17:43
Viðtalið snart jafnvel steintröllin í fjöllunum...kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 17:54
Takk fyrir þáttinn í morgun Jóna það var virkilega gott að hlusta á þig,og þú komst mjög mörgu góðu til skila. Það hljóta margir farið að hugsa eftir að hafa hlustað á þig. Takk fyrir mig..
Einar Vignir Einarsson, 13.4.2008 kl. 18:28
Var vöknuð og búin að kveikja en Valdís náði að svæfa mig aftur með hugljúfum tónum....
...hlustaði svo á netinu í dag
Hrönn Sigurðardóttir, 13.4.2008 kl. 20:07
Það var yndislegt að heyra rödd þína, sögu þína og að ógleymdum húmornum þínum. Þakka fyrir mig
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.4.2008 kl. 20:12
Þátturinn í morgun var alveg frábær, ég hlusta alltaf á hana Valdísi á sunnudagsmorgnum, gæðaþættir! Þú stóðst þig vel Jóna og ert örugglega ekkert feit .... ... en það skiptir svo sem engu máli, þú ert svo innilega einlæg og góður penni og það skiptir máli ....
Maddý (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 21:03
Fallega Jóna!
Hjartans þakkir fyrir heiðarlegt og notalegt viðtal hjá henni Valdísi í morgun.
Það var mjög þægilegt og áhugavert að hlusta á þig og þú gast bæði komið tárunum til að renna og eins hlátrinum til að klingja!
Takk fyrir það!
Bergljót Hreinsdóttir, 13.4.2008 kl. 22:02
Jóna mín, Jóna mín.
Þetta var skemmtileg viðtal, þú alveg jarðtengd og eðlileg - hvurnig ferðaðessu?
Gaman að heyra af Tomma, hann er gamall skólafélagi að norðan. Greyið skilaðu kveðju til hans - Hermanns-kveðju :)
Sofðu rótt fallega kona.
kbh
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:53
Jóóóna þóó!
Heyrðu, sagðiru ekki kl. 9? Ég beið spennt eftir þér, en svo þegar ég var að koma á æfingu, þá varstu að koma inn í stúdíóið!
Pabbi bjargaði mér, sagði að ég gæti hlustað á upptöku bara, gaman, gaman!
Ég er að hlusta núna, þú ert FLOTT KONA!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.4.2008 kl. 23:06
er að hlusta núna , hlátur og grátur í bland frábært viðtal
Gunna-Polly, 13.4.2008 kl. 23:16
Já, Jóna, ég 'dánlódaði' þessu viðtali yfir fótboltanum í dag & hlustaði. Nei, ég brúkaði því ekki 'off' takkan á viðtækinu í morgun, þó að ég sé með áunnið óþol gagnvart Valentínusarvældísinni, enda auðvitað jafnforvitinn um þig & þína & aðrir bloggvinir þínir hérna.
Ég viðurkenni seint & illa að ég hafi fengið tár í annann skrælnaða augnkrókinn fyrr en í seinni hálfleik samt. Og þó. Ojæja, þá það. Mázke smá í byrjun, só, súmí, bætmí, eins & einhverjar sumar segja stundum.
Hvunndagshetja dagsins, er því náttúrlega þú fyrir að vera bara nákvæmilega eins í þínum talanda þarna, alveg eins & við upplifum & lesum frá þér í ritum þínum hérna á blogginu. Sumt þarna í viðtalinu skýrði líka sumt. Það þarf hörkutól til að deila svona með alþjóð, & ekki öllum jafnvel gefið & þér. Ég náttla vil fá verðandi jólabókina áritaða, frá þeirri einu sem að skilur mig aldrei, viljandi.
En samt, öllu eðlilegri en þetta værir þú líklega einhver eðaleðla í eðli...
Takk.
Steingrímur Helgason, 13.4.2008 kl. 23:23
Var að enda við að hlusta á viðtalinu á netinu ( æðisleg tækni ) og vildi bara þakka fyrir mig. Nú verður þú að fara að setjast niður og skrifa bókina þina því ég er farin að hlakka svo til að lesa hana .
Knús,
Doris (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 00:51
Þakka þér fyrir frábært viðtal, í dag Jóna. Þú stóðst þig vel, eins og maður vissi svo sem. Því það virðist vera þér eðlislægt, að vera í, hvort heldur sjónvarpi, eða útvarpi. Svo ég átti ekki von á öðru en góðu viðtali. Svo takk enn og aftur.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.4.2008 kl. 00:58
Var að enda við að hlusta á viðtalið núna á netinu takk fyrir mig þú ert yndisleg
Brynja skordal, 14.4.2008 kl. 01:32
ég sendi inn athugasemd í gær enn hún virðist ekki hafa sæfast
Enn ég hlustaði á viðtalið og vá hvað þú ert sterk og indæl.
æ hvað ég fann til með litlu stúlkunni sem valdi sálmabækurnar fyrir fjölskylduna sína.Þvílíkur harmleikur.
Ég knúsaði börnin mín extra vel og ég sendi þér risa knús og kram
Inga Dóra, 14.4.2008 kl. 10:35
Var ad hlusta a vidtalinu a netinu. Fallegt vidtal. Gangi ther rosalega vel i ollu, held afram ad fylgjast med. Guja
Guja (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.