Föstudagur, 29. febrúar 2008
Mig vantar sítt, svart hár
Nćstkomandi laugardag ćtla ég ađ feta í fótspor Anjelica Huston og klćđast gervi Morticia Addams. Ég held ég sleppi hvađ varđar fatnađ og rauđa varalitinn, en mig vantar háriđ hennar. Svarta síđa slétta háriđ međ miđjuskiptingunni svo ađ fölt andlitiđ fái ađ njóta sín.
Ég er fullkomin í hlutverkiđ eftir langvarandi flensulegu. Ég er eins og liđiđ lík.
Ekki ćtla ég nú ađ fara fram á ađ fólk rífi af sér höfuđleđriđ fyrir mig. En ef einhver lumar á hárkollu eftir eitthvert grímuballiđ eđa öskudag eđa eitthvađ slíkt.. ţá myndi ég vilja kaupa eđa fá lánađ.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kvikmyndir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ásta uppáhalds á ţćr í öllum regnbogans litum í búningakistunni niđrí svartholi, mig minnir ađ ţar sé ein svört síđ og slétt, ef ţađ gegnur ekki ţá á hún Dolly Parton sem klikkar seint.
Já og takk fyrir síđast.
Kv. Hulda Ástufrćnka
Hulda Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 00:36
Hulda snúllurassinn minn. Í alvöru? Dolly Parton kom nú líka til tals. Ekki amalegt ađ geta flaggađ brjóstunum. Ég tala ţá viđ Ástu uppáhalds á morgun. Takk sömuleiđis fyrir síđast. Mikiđ djö var gaman
Jóna Á. Gísladóttir, 29.2.2008 kl. 00:37
ć, ţessi Addams familía er svo ţreytt og leiđinleg. ţú ert flottari kona en svo.
Brjánn Guđjónsson, 29.2.2008 kl. 00:48
Brjánn minn... stundum er gaman ađ klćđa sig upp, og stundum er gaman ađ klćđa sig niđur!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.2.2008 kl. 00:52
Nibb, ég er ljóska líka, á ekki heldur síđa lokka til skiptanna.
Sorrí girlí ...
Steingrímur Helgason, 29.2.2008 kl. 00:53
Vá, ertu ađ fara á gímuball? Ohhh hvađ ég öfunda ţig. Hef ekki fariđ á grímuball síđan ég var stelpa. Var forláta öskupoki sem mamma saumađi og vann verđlaun fyrir óvenjulegasta búninginn.
Annars er einhver svona búđ í Kringlunni sem selur alls konar kollur.
Ólöf Guđrún Ásbjörnsdóttir, 29.2.2008 kl. 01:02
En gaman ađ fara á Grímuball ţú verđur svaka flott í ţessu gerfi verđur svo ađ sýna okkur mynd ekki satt
Brynja skordal, 29.2.2008 kl. 01:29
Hvađ međ ađ hringja í Röggu Gísla dúllan mín??? Góđa skemmtun K.kv. E.
Edda (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 02:24
Skella rakvél á Röggu hahahah eins og Britney Svo getur ţú valiđ hvort ţú vilt fara sem Ragga eđa Morticia Addams á grímuball
Sigrún Friđriksdóttir, 29.2.2008 kl. 04:21
Ef ţađ er ekki keila, afmćli eđa almennt fjör, ţá er ţađ grímuball. Ég get svariđ ţađ, ćtlarđu ađ láta ţér slá niđur kona. Hver ćtlađi ađ hringja ţegar "honum" liđi betur?
Er ţettta ekki til í "TOJJJSSRRRRRRRÖSSSSSSSSSSSSSSSSSSS?
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.2.2008 kl. 08:42
Elsku Jóna komdu og skođađu í kistuna mína
kv Ásta B
Ásta uppáhalds hér (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 08:47
Farđu í Hókus Pókus á Laugaveginum, ţar eru til hárkollur í alls kyns stćrđum og gerđum, minnir ađ ég hafi einmitt séđ svona svarta, síđa, skipt í miđju...
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 09:30
Ţú fćrđ alveg örugglega háriđ hennar Morticia Addams í Hokus Pokus á Laugaveginum og ţá meina ég hennar, ţađ er örugglega mynd af henni á pakkningunni.
Góđa skemmtun.
Linda litla, 29.2.2008 kl. 10:28
Gangi ţér vel ađ finna rétta háriđ.
Steingerđur Steinarsdóttir, 29.2.2008 kl. 10:51
Sá eina svarta í útstillingu hjá Hókus Pókus.
Bergdís Rósantsdóttir, 29.2.2008 kl. 11:55
hárkolluleigan á skólavörđustíg, leigir flottar kollur út... mćli međ h enni
datt inn (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 12:09
Ef ţú finnur ekki réttu hárkolluna hjá Ástu skal ég lána ţér eitt stykki. Ég á nokkrar grímur og hárkollur, nornir og stuff. Á eina sem er kolsvört létt og síđ - en ţađ er ein hvít strípurönd í henni samt.. Góđa skemmtun sko! Elska grímuböll og Halloween..
Tiger, 29.2.2008 kl. 13:13
Góđur karakter. Ég virkilega elska Morticiu og fjölskylduna hennar. Ég er međ lagiđ ţeirra sem hringitón ţegar systur mínar og frćnkur hringja.
Góđa skemmtun.
Ţórdís Guđmundsdóttir, 29.2.2008 kl. 13:58
En spennó ađ vera ađ fara á grímuball. Ţú verđur flott liđiđ lík, eđa ţannig
Ásdís Sigurđardóttir, 29.2.2008 kl. 15:56
Viđ kallinn höldum stundum okkar eigin grímuböll. Ég er ţá innstunga og hann kló. Síđan reynir hann ađ stinga í samband. Já já .. besta skemmtun bara. Góđa skemmtun.
Hugarfluga, 29.2.2008 kl. 18:50
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.2.2008 kl. 19:31
Nice
Ómar Ingi, 29.2.2008 kl. 21:26
Erveriđ ađ fara í FERTUGSAFMĆLI
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.2.2008 kl. 22:48
Hugarfluga, ég mundi frekar segja ađ ţađ vćri hlutverkaleikur..
Guđríđur Pétursdóttir, 29.2.2008 kl. 23:18
Ég myndi glađur rífa af mér höfuđleđriđ ef ég teldi ţađ hjálpa ... en skallinn ég get lítiđ hjálpađ - sorry!
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 14:36
Litađu ţađ bara svart
Ólöf Anna , 1.3.2008 kl. 16:27
Góđa skemmtun í kvöld.
Bjarndís Helena Mitchell, 1.3.2008 kl. 20:35
Jóna var ekki tekin mynd af ţér međ kolluna gerđu ţađ ađ leifa mér ađ sjá ţig međ hana, kveđja valli.
valli (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 23:09
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.3.2008 kl. 23:12
Jens Guđ, 2.3.2008 kl. 01:35
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 2.3.2008 kl. 15:25
Hvernig vćri bara ađ halda hárinu og spreyja kinnarnar međ "magic tan" eđa einhverju slíku, he he .... Bestu kveđjur :)
Hólmgeir Karlsson, 2.3.2008 kl. 17:09
Dulúđlegar konur eru spennandi
Sigurđur Ţórđarson, 2.3.2008 kl. 18:03
...og hvernig fór...???
Rúna Guđfinnsdóttir, 2.3.2008 kl. 19:29
Ef ţú hefđir veriđ ađ leita ţér eftir rauđu hári, ţá hefđi ég vel getađ lánađ ţér bara mitt, ţađ flottasta sem ţú finnur ţó víđa vćri leitađ
Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.3.2008 kl. 21:45
Hún er eins og konan í dexxter kćrasta fjöldamorđingjans á skjá einum.
Brynjar Jóhannsson, 3.3.2008 kl. 22:43
Rosalega líst mér vel á tillögu nöfnu minnar, ađ hringja í Röggu Gísla!
Edda Agnarsdóttir, 3.3.2008 kl. 23:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.