Leita í fréttum mbl.is

Skotiđ upp á náttfötum og Golfblađiđ kvatt

 

Viđ höfđum ákveđiđ ađ taka niđur allt jólaskraut í dag og var búiđ ađ vara Ţann Einhverfa viđ međ tveggja daga fyrirvara. Af fenginni reynslu frá jólunum 2006,  bjóst ég viđ meiri látum. Og reyndar komin reynsla á máliđ ţessi jólin,  ţví á fimmtudaginn ţegar jólatréiđ var tekiđ niđur í Vesturhlíđ, ţá grét hann fögrum tárum međ ekki eins fögrum hljóđum. Ef hann hefđi getađ tjáđ sig viđ starfsfólkiđ ţá hefđi hann sennilega sagt eitthvađ á ţessa leiđ:

 Mér finnst ţiđ andstyggileg og ekki síđur afar ţröngsýnt fólk ađ sjá ekki ađ ekkert er ţví til fyrirstöđu ađ skreytt tré standi hér á gólfinu áriđ um kring.

Ekki gekk planiđ eftir ţví hér stendur enn jólatré í fullum skrúđa en ég er ţó búin ađ fylla borđstofuborđiđ af jólaóróum, glanslengjum, rauđum kertum, jólaljósum og öđru dóti sem hefur veriđ rifiđ hér niđur úr gluggum, hillum og af veggjum.

Sá Einhverfi fór ađeins yfir pakkana sem eru undir jólatréinu (í flestum tilfellum eru ţađ eintök af Golfblađinu sem hann hefur pakkađ inn). Tók ţá og bar í stól, las upphátt á til/frá kortin og klappađi ađeins á pappírinn. Svo rađađi hann ţeim öllum undir tréiđ aftur. Á morgun munum viđ taka fram kassana undan tréskrautinu og láta hann hjálpa okkur ađ ganga frá ţessu öllu.

Eftir ađ búiđ var ađ reka Gelgjuna í náttföt hér í kvöld vegna ţess ađ ţađ lá svo á ađ koma barninu í rúmiđ, var skyndilega ákveđiđ ađ kveikja í ţeim flugeldum sem eftir voru frá gamlaárskvöldi. Fyrir vikiđ grćddi hún heilan klukkutíma á fótum.

Feđginin fóru hérna út í götu og héldu smá sprengi-show. Utan yfir náttfötin fór Gelgjan í náttslopp og svo úlpu ţar utan yfir. Mjög hentugt ţví ţegar ţau komu inn aftur var hún tilbúin til ađ fara beint upp í rúm. En hún leit út eins og lítil bag-lady í ţessari múnderingu.

 

Ţrettándinn

 

Hér eru feđginin kampakát eftir sprengingarnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehehe, eins og little bag lady

Ćđisleg mynd af ţeim. 

Bryndís R (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 00:37

2 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

krúttuleg myndin

Vonandi gengur allt vel međ jólatréđ

Knús inn í nóttina 

Guđrún Jóhannesdóttir, 7.1.2008 kl. 00:40

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

krúttaraleg mynd af ţeim...

Hörđur fór einmitt međ Guđmundi Flóka pabba og syni hans(ţeim elsta) ađ sprengja ehstađar áđan.. rosalegt fjör

ég er ekki fyrir ţessar srpengjur, hrćdd viđ itta

Guđríđur Pétursdóttir, 7.1.2008 kl. 00:44

4 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Flott saman og hún er bara flott á ţví fyrir "bag lady" segi ég bara. Vonandi gengur vel međ tréđ á morgun. En ég verđ ađ segja ađ mér finnst bara yndislegt hvađ drengurinn hefur gaman af öllu jólaumstanginu. Knús frá mér

Bjarndís Helena Mitchell, 7.1.2008 kl. 00:49

5 Smámynd: Jens Guđ

  Krúttlegt liđ.

Jens Guđ, 7.1.2008 kl. 01:12

6 Smámynd: Sporđdrekinn

Sćt mynd

Sporđdrekinn, 7.1.2008 kl. 02:04

7 identicon

Skemmtileg lesning.. takk fyrir frábćrar fćrslur á árinu sem leiđ.. nýárskveđja

Björg F (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 02:27

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.1.2008 kl. 07:18

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.1.2008 kl. 08:51

10 identicon

Fallegt fólk.Mín jól kominn uppí skáp og tré út á gangstétt.Gaman ađ setja ţetta upp og enn skemmtilegra ađ setja niđur hehehehehehe.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 10:06

11 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Gott ađ klára ađ sprengja flugeldana frá gamlárskvöldi, á náttfötum eđa ekki náttfötum - ekki borgar sig ađ geyma ţá í heilt ár!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.1.2008 kl. 10:40

12 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Flott mynd af feđginum.  Vona ađ jóla niđurrifiđ gangi vel.  Eigđu góđan dag elskiđ mitt.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.1.2008 kl. 11:32

13 Smámynd: Gunna-Polly

Flott mynd ef ţeim :) mín jól nenna ekki niđur ćtla bara ađ hanga uppi fram ađ nćstu jólum

Gunna-Polly, 7.1.2008 kl. 13:23

14 Smámynd: Hugarfluga

Mér finnst nú frekar gróft af ţér ađ kalla ţau "Feđginin". Ađ hlutgera ţau ţannig er bara ekki rétt.

Hehehe bara varđ ... flottust!!  

Hugarfluga, 7.1.2008 kl. 19:33

15 identicon

En frábćrt ađ sjá Nick - međ skegg! Flottur og hún líka.

Meiri myndir, fleiri myndir!

Katrín Brynja (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 21:57

16 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ó...er ţetta Bretinn? Sá alltaf fyrir mér svona breskan ađalsmann en ţessi gćti bara veriđ af Ströndunum

Falleg mynd af ţeim.

Brynja Hjaltadóttir, 7.1.2008 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband