Sunnudagur, 9. desember 2007
Fastar fléttur
Í gćr var jólaball í dansskóla Gelgjunnar og spennan var mikil ţar sem hennar hópur átti ađ sýna dansatriđi. Ţćr áttu ađ vera klćddar í svartar leggings, svarta hlýraboli og međ fastar fléttur. Ég er einskis nýt í föstu-fléttu-deildinni svo Gelgjan hvarf ađ heiman um miđjan dag til ađ fá ţjónustuna heima hjá vinkonu sinni.
Ég var reyndar til fleiri verka einskis nýt í gćr, sökum eftirkasta af áfengisdrykkju kvöldinu áđur. En frúin bar sig vel og naut góđs af heitum fađmi Bretans á međan viđ biđum eftir dansatriđinu. Áđur en ađ ţví kom dönsuđu krakkarnir í kringum jólatréđ og jólasveinn kom í heimsókn. Var sá óvenju skemmtilegur og ég rak upp hlátursrokur öđru hverju.
Amma og afi sáu um spilverkiđ, ţ.e. amma og afi einhvers. Afinn spilađi á harmonikku og amman barđi trommurnar. Frekar sérstök upplifun ađ sjá ţessa tignarlegu, eldri konu, í dökkblárri buxnadragt og hvítri blússu međ blúndu viđ hálsinn, slá taktinn.
Ekki náđust góđar myndir af dansatriđinu sjálfu, en hér er mynd af skvísunum fyrir sýningu (Gelgjan er t.v.).
Og hin myndin sem ég lćt hér fylgja sýnir skemmtilegt sjónarhorn. Fullt af litlum stelpum, öllum eins, ađ taka viđ fyrirmćlum frá kennaranum sínum. Ég ţekki ekki einu sinni barniđ mitt í hópnum.
Í bílnum á leiđinni heim sagđi ég viđ Gelgjuna: Ţađ ţarf nú alveg sérstakan hćfileika til ađ brosa svona allan tímann eins og ţú gerđir.
Já, hún gat alveg samţykkt ţađ. En mamma, sagđi hún. Ég hćtti samt ađ brosa ţví mér fannst ég vera eins og fáviti.
Ég skil ekki hvađan krakkinn hefur ţennan talsmáta.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1640721
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Sprenging í gamla Morgunblađshúsinu
- Mér finnst ţetta ekki skítur úr hnefa
- Asbest fannst á nýju stuđningsheimili fyrir börn
- Enn fleiri villikettir í sumar
- Ţóttist vera ferđamađur og lenti í svindli erlends leigubílstjóra
- Segir framtíđarnefnd tilraun sem eigi ađ ljúka
- Langtímaúrbćtur ţurfi vegna bikblćđinga
- Skýin föđmuđu landiđ
- Lyfjafrćđingar hafna tillögu um nýjan samning
- Logi skipar Silju Báru rektor
Athugasemdir
Ég held ađ ég hafi aldrei séđ svona margar fléttur saman
Óneitanlega glćsileg stúlka hún dóttir ţín
Ég vona ađ eftirköst gćrkvöldsins séu hverfandi skvís 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 9.12.2007 kl. 18:05
Hún er nú ansi hreint lík ţér - svona miđađ viđ hvernig ţú varst ţegar viđ vorum saman í Vindáshlíđinni...
Alveg ótrúlega skemmtilegt ađ lesa pistlana ţína!
Kv. Anna Lilja
Anna Lilja (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 18:12
Krúttleg gelgja svo mikiđ er víst
En óvíst ađ hún vilji láta kalla sig krúttlega miđađ viđ talsmátann 
Brynja Hjaltadóttir, 9.12.2007 kl. 18:16
Sćt stelpa međ fastar fléttur!!
....ótrúlega margar fastar fléttur........
Hrönn Sigurđardóttir, 9.12.2007 kl. 18:50
Ţetta hefur veriđ gaman. Vonandi eru eftirköstin í rénun.
Dóttir ţín er bráđmyndarleg međ ţessar fléttur.
Bjarndís Helena Mitchell, 9.12.2007 kl. 18:55
mm ekki gott ađ stríđa viđ timburmenn ţegar amma lemur trumburnar
myndarleg dóttir ţín međ svakalega flottar fléttur og vá ţćr eru allar eins frá ţessur sjónarhorni haha
Ásta Björk Hermannsdóttir, 9.12.2007 kl. 20:39
Hún er krútt
Gerđa Kristjáns, 9.12.2007 kl. 20:50
Talsmátann, segirđu... Er hún nokkuđ farin ađ lesa bloggiđ ţitt?
(nei, bara spekúlera....)
Einar Indriđason, 9.12.2007 kl. 21:06
Ćđislegar myndir! Ţetta finnst mér falleg greiđsla og stelpurnar tvćr eru algjört bjútí!
Edda Agnarsdóttir, 9.12.2007 kl. 21:54
Svo sćtar saman vikonurnar
Get svariđ ţađ Jóna, ţćr eru eins og fjölburar svona aftanfrá séđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.12.2007 kl. 21:56
Mikiđ er hún sćt.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.12.2007 kl. 22:22
Ofsalega er hún lík ţér, sćt stelpa
Ég skil ţig vel ađ ţekkja hana ekki í hópnum, ţćr eru allar eins svona aftan frá!
Huld S. Ringsted, 9.12.2007 kl. 22:59
Greinilega skemmtilegur dagur hjá ykkur, svona fyrir utan timburmennina :)
Stelpan ţín er ekkert smá sćt og geyslandi :) Ţú ert rík kona
Hólmgeir Karlsson, 9.12.2007 kl. 23:06
Guđrún Jóhannesdóttir, 9.12.2007 kl. 23:15
Myndarskvísa sem ţú átt. Flottar flétturnar.
Bergdís Rósantsdóttir, 9.12.2007 kl. 23:24
Sćt er skvísan ţín enda lík mömmsu sinni
Jćja best ađ fara setja fléttur í háriđ mitt
Ómar Ingi, 9.12.2007 kl. 23:33
Évar aldrei góđ í fléttum og dćtur mínar eru báđar hárprúđar og mér fannst leiđinlegt ađ geta ekki fléttađ ţćr fagurlega. Ég pantađi mér ţví fléttubók á Amazon og ţćr voru ćgilega fínar eftir ţađ...
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 10.12.2007 kl. 07:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.