Ţriđjudagur, 13. nóvember 2007
Í anda dömubindisauglýsinganna
Ek af stađ í vinnuna. Er of sein svo sólin er ađ koma upp.
Kem viđ á hverfisbensínstöđinni. Gamall brosandi kall tekur á móti mér.
Góđan daginn segir hann međ sönglandi röddu. Fylla'ann? Ég brosi á móti, kinka kolli og drattast svo međ minn prinsessurass inn í afgreiđsluna. Lćt ţann gamla um skítverkin. Bíđ eftir ađ hann ljúki viđ ađ dćla og virđi á međan fyrir mér allt sćlgćtiđ sem ég ćtla ekki ađ kaupa ţví ég er svo fjandi stapil.
Nikka til gamla mannsinns og veifa eins og Bretadrottning um leiđ og ég keyri í burtu. Vantar bara hvíta hanskann á hendina.
Klukkan er rúmlega níu svo gatan er greiđ. Umferđin víkur fyrir mér eins og Rauđahafiđ vék fyrir Móses og hans fylgdarliđi í denn. Allir gefa séns í dag. Tillitsamir og kurteisir.
Á Suđurlandsbrautinni sé ég bíl úti í kanti. Lögreglubíl er lagt fyrir aftan međ bláu ljósin blikkandi, hljóđlát og hćversk. Lögreglumađur og ökumađur hins bílsins standa á móti hvor öđrum. Herđar ţess fyrrnefnda hristast örlítiđ. Ţegar ég keyri fram hjá snýr hann höfđinu og viđ mér blasir ungt, hlćjandi andlit. Ökumađurinn er talandi og brosandi. Sá hefur náđ ađ kjafta sig út úr ţessari sekt.
Ég stöđva á gangbraut og syngjandi hópur leikskólabarna ganga yfir hvítu strikin. Eldri kona fer fyrir hópnum og önnur yngri rekur lestina. Litlu kropparnir eru allir klćddir í skćrgul vesti og sólargeislarnir dansa á endurskinsmerkjunum. Ég bíđ bara eftir ađ hvít dúfa setjist á húddiđ á bílnum mínum. Ţađ gerist ekki en mávur skilur eftir sig hvítt merki á framrúđunni. Ég gretti mig og held ferđinni áfram.
Miđaldra hjón skokka eftir gangstéttinni hćgra megin í samstćđu átfitti, bláum adidasgöllum og glćnýjum svörtum hlaupaskóm međ neonhvítum reimum. Ţađ á greinileg ađ taka á ţví og skapa sér nýjan lífsstíl.
Ég gef séns í hliđargötu og uppsker taugaveiklađ bros frá háaldrađri og ćvafornri konu. Hún fćr sennilega ekki ađ endurnýja ökuskírteiniđ sitt ţessi. Ég lćt skína í tennurnar svo hún sjái örugglega ađ ég brosi á móti.
Léttur úđi er í loftinu og yfir Höfđa er regnboginn skýr og bjartur.
Ég legg fyrir utan vinnustađinn og geng léttfćtt upp stigana. Stíg inn fyrir dyrnar og stimpla mig inn. Alltof sein.
Góđan daginn segi ég glađlega.
Sćll segir Rúnar. Nokkrir rymja og ađrir segja ekki orđ. Ég gleymdi ţví ađ hér talar fólk ekki saman fyrr en upp úr kl. 10.
Lífiđ getur ekki alltaf veriđ eins og Stayfree auglýsing međ hástemmdu gleđipoppi í bakgrunninum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:50 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1640375
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Not alvays ultra?
Góđ saga.
Ţröstur Unnar, 13.11.2007 kl. 00:36
Góđ fćrsla ađ vanda.
Svava frá Strandbergi , 13.11.2007 kl. 00:45
Góđ saga
Marta B Helgadóttir, 13.11.2007 kl. 00:48
Eru allir ađ fćra sig neđanmittis hér á blogginu? Ég var ađ blogga um lćri, mín frostköldu lćri. Frussssssssssssssss. Frábćrt hjá ţér Jónsí mín, og ég sé ţig fyrir mér.
ROFL
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 01:08
Ţegar ég sé orđiđ Einhverfur detta mér bara ein mćđgin í hug. Rakst á sćtan pistil hérna:
http://ellasprella.blog.is/blog/ellasprella/entry/348419/
Kv. Steini
Ţorsteinn Gunnarsson, 13.11.2007 kl. 01:32
Já vćri lífiđ ekki dásamlegt ef allir vćru eins og beint út úr dömubindaauglýsingu á morgnanna.
En komdu bara nođur á Krók ţar er daggćsla, vinna og engin traffík á morgnana ţannig ađ allir brosa.
Lífiđ á landsbyggđinni rokkar
góđ kveđja af Krók
Guđný
Guđný Jóhannesdóttir, 13.11.2007 kl. 08:34
Yndislegt ađ valhoppa svona inn í daginn hehe.. .. frábćr frásögn hjá ţér!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.11.2007 kl. 08:40
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.11.2007 kl. 09:22
Greinilegt ađ sumir fóru réttu megin framúr í morgun!
Sigţóra Guđmundsdóttir, 13.11.2007 kl. 10:01
Góđan daginn. Flott fćrsla ađ vanda.
Bjarndís Helena Mitchell, 13.11.2007 kl. 10:06
Ţađ er naumast ađ mađur er jákvćđur og hress í dag.
Sćll frá Rúnari hefur stundum bjargađ mínum degi - biđjum ađ heilsa honum héđan úr kópavoginum. Ţegar mađur heyrir já fínt já sćll já fínt já sćll dettur manni alltaf Rúnki í hug.
Koss og knús til ţín bjartsýnis kona - haltu svona áfram međ prinsessu rassinn ţinn dillandi
Fríđa brussubína (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 10:10
Ég fylltist fullkomnir öryggiskennd međan á lestrinum stóđ
ps er búinn ađ sleppa hurđarhúninum á Tívolí garđinum og reyni ađ lifa međ ţessu
Kjartan Pálmarsson, 13.11.2007 kl. 10:20
Já, myndrćn lýsing, falleg, áhrifarík, ég er farin ađ versla dömubindi.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 10:30
Falleg fćrsla. Ég er ekki međ prinsessurass. Ég er EKKI međ rass.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 10:34
Góđan dag Jóna mín skemmtileg fćrsla. Ţađ er alltaf gott ađ sjá fólk brosandi broskveđja til ţín.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.11.2007 kl. 10:55
Ţú ert svo mikiđ krúttipútt! Takk fyrir mig darling.
Heiđa Ţórđar, 13.11.2007 kl. 11:56
Núna er ég ađ hugsa um auglýsingu međ konum hlaupandi úti í náttúrunni og einhverja svona óperurödd í bakgrunni ađ syngja eitthvađ lag sem ég ţekki ...
... thanks for brightening up my day (já ég slć stundum um mig á ensku ... )
Mér líđur vel eftir svona lestur. Hafđu ţađ yndislegt, dúlla.
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 12:54
Meilímeilí, lesa, svara og senda. Jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 14:19
góđ Jóna, bara góđ, sama um hvađ ţú skrifar stelpa
Guđrún Jóhannesdóttir, 13.11.2007 kl. 16:33
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 13.11.2007 kl. 17:20
Ţetta var nú;The raisin at the end of the hot-dog (skiljist eins og mađur vill) eftir alla bloggumferđina dag!
Edda Agnarsdóttir, 13.11.2007 kl. 17:26
Ég er svo aldeilis undrandi. Dćlir ekki sjálf bensíninu á bílinn heldur pískar út vinnulúnum köllum. Assgoti er ađ heyra.
Jens Guđ, 13.11.2007 kl. 19:13
Bensín og dömubindi hummmm
Ţegar ég var lítill drengur fann ég kínverja ađ ég hélt já svona lítinn sprengjuflugeld međ kveikiţráđ , nema ţađ kviknađi illa í honum og alls enginn sprenginn ţegar helvítis túrtappinn loksins fuđrađi upp , vissi reyndar ekkert ađ ţessi gallađi kínverji var túrtappi fyrr en mörgum árum seinna.
Pistillinn minn var í bođi vespre
Ómar Ingi, 13.11.2007 kl. 20:12
Stundum er ţetta svona.. augljóslega samt ekki hjá starfsfélögum ţínum ţennan morguninn ha?.. Lífiđ er best... kannski segi ég ţađ bara ţví ég ţekki ekkert annađ
Guđríđur Pétursdóttir, 13.11.2007 kl. 20:21
Ég er enn ađ leita ađ ţessum bindum sem veita alla ţessa öryggiskennd, góđan svefn, meiri greind, brosandi fólk, eilíft sumar. Hvar fannstu ţađ?!!!!
krossgata, 13.11.2007 kl. 22:47
Vespré međ hnetum og rúsínum, takk fyrir ţađ
og ef allir vćru eins og ţú mikiđ svakalega vćri heimurinn skemmtilegur
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.11.2007 kl. 23:43
sem hann er í mínum huga ţegar ég er búin ađ lesa bloggiđ ţitt
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.11.2007 kl. 23:44
youve got mail
Marta B Helgadóttir, 14.11.2007 kl. 00:13
ććććć hvađ ţetta var indćlt...gott ađ fara ađ sofa međ ţetta međ sér
alva (IP-tala skráđ) 14.11.2007 kl. 00:14
Flott skrif hjá ţér Jóna. Ég sé ţig fyrir mér stíga léttum prinsessuskrefum inná vinnustađinn. Finnst bara ađ ţessi Rúnar hefđi átt ađ koma á móti ţér, stíga örlítiđ til hliđar svo hann truflađi ekki inngöngu ţína, bjóđa góđan daginn og spyrja ţig svo hvort ţú vildir fá kaffibollann ţinn strax á borđiđ eđa hvort hann ćtti ađ doka eftir vinkinu frá ţér :)
Hólmgeir Karlsson, 14.11.2007 kl. 00:27
Ć, hvađ ţađ er nú gott ţegar dagurinn byrjar á ţennan hátt. Svo dásamleg tilfinning ađ svífa um í morgundögginni og finnast lífiđ bara vera yndislegt ţrátt fyrir allt.
Unnur (IP-tala skráđ) 14.11.2007 kl. 09:06
Hehe, einmitt, best ađ vera bara ALLTAF međ dömubindi, ţá líđur manni ALLTAF svona vel! Flott fćrsla!
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 16.11.2007 kl. 01:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.