Sunnudagur, 30. september 2007
Dćmisaga
Ég týndi símanum mínum á skrallinu á föstudagskvöldiđ. Sat á barnum (hvar annars stađar) á Thorvaldsen og virti fyrir mér mannlífiđ og konulífiđ. Eitt af ţví skemmtilegasta sem ég geri.
Sitjandi ţarna tók ég upp á ţví ađ fara ađ senda Bretanum sms. Ţetta voru falleg skilabođ en ég veit ekki hversu mikiđ ţau glöddu hann ţar sem klukkan var langt gengin í ţrjú um nótt.
Samstarfskona mín kom ađvífandi og dróg mig út á dansgólfiđ. Ţar skemmti ég mér hiđ besta, međ tösku og jakka á gólfinu viđ hliđina á okkur. Nokkuđ sem enginn lćtur sér detta í hug nema Íslendingar.
Ţegar ég, um ţrjúleytiđ, skellti töskunni yfir öxlina og ţreifađi eftir símanum (hreyfing sem er orđin eđlislćg) var hann hvergi ađ finna. Ég gramsađi eins og vitleysingur í töskunni, vösum, skimađi eftir gólfinu, en allt kom fyrir ekki. Síminn var horfinn.
Ţađ var ekki um neitt annađ ađ rćđa en ađ fara símalaus heim og koma Bretanum á óvart (sjá fćrslu hér á undan).
Á laugardag beiđ ég međ ţađ fram ađ hádegi ađ hringja í símann minn. Ég kom sjálfri mér á óvart međ ţessari nćrgćtni í garđ ţess sem mögulega hefđi tekiđ símann. En mađur á alltaf ađ gera ráđ fyrir ţví góđa í fólki. Ég hugsađi sem svo ađ kannski hefđi einhver tekiđ símann međ ţađ í huga ađ hringja í eigandann daginn eftir. Ţarf enga spćjaravinnu í ţađ, stendur skýrum stöfum í phonebook: ''HEIMA'' og símanúmeriđ.
Enginn svarađi. Ég hringdi á Thorvaldsen. Enginn sími. Ég hringdi í Vodafone. Ţeir vildu ađ ég fćri niđur í Kringlu í búđina ţeirra ţar og fengi nýtt SIM kort. Ég leit í spegil og leist ekki á blikuna, ţađ yrđi engin Kringluferđ. Ég ákvađ ađ bíđa međ ađgerđir ţar til seinna um daginn.
Á međan Lasagne kraumađi í ofninum hjá mér um kvöldmatarleytiđ ákvađ ég ađ prófa ađ hringja aftur í símann minn, áđur en ég hringdi í Vodafone aftur og léti loka honum. Og viti menn, ung karlmannsrödd svarađi. Starfsmađur á Thorvaldsen. Síminn var ţar eftir allt saman. Ég hef sennilega skiliđ hann eftir á barborđinu.
Mórall ţessarar sögu er: ekki senda Bretum sms um hánótt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:31 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Ókei, geri ţađ ekki.
Dóttir mín týndi 2 símum er hún var ögn yngri (er orđin ráđsett móđir núna) og ţeir komu aldrei í leitirnar. Sonur minn er búinn ađ týna símanum sínum 2x á rúmu ári og í bćđi skiptin hringdi einhver skilvís finnandi í númeriđ "Mamma" og lét mig vita og ég gat nálgast símann. Ţađ hefur styrkt trú mína mannkyninu pínulítiđ.
krossgata, 30.9.2007 kl. 12:34
Ţađ var nú gott ađ fá símann aftur í hendurnar.
Drink and dial er aldrei sniđugt.
Ragga (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 12:39
Krossgata. Ţađ er nebblega máliđ. Meiripartur mannkyns myndi gera ţađ sem ţessir ađilar gerđu. Skila símanum. Ég hef einu sinni fundiđ síma, einmitt fyrir utan Thorvaldsen og mér datt ekki í hug ađ fara međ hann ţar inn, ekkert víst ađ hann hefđi skilađ sér til eigandans. Ég tók hann međ mér heim og hringdi svo daginn eftir.
Ragga. hehe drink and dial. Góđur punktur.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 12:42
Ći svo kjút ađ senda sms um hánótt
sérstaklega ef viđkomandi fćr ađ heyra hátt PLING
um leiđ og skeytiđ berst. Híhí. Var Lasagnađ gott? Annars eykur ţetta trú mína á mannkyninu um 2 dl. Ég er ţakklát fyrir ţađ. Hurru ţú átt meil, laaaaaaaaangt meil. Ég er svo "tjáin".
Smjúts krútta mín
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 12:45
Skítt međ símann en hver var ađ elda lasagna ?
Ragnheiđur , 30.9.2007 kl. 13:00
Jenný: vćru ţađ desibil eđa desilítrar?
Ragnheiđur. heyrđu.... moi... aldrei ţessu vant sá ég um matinn. En Lasagne er líka mín deild. Ég á nokkrar svona deildir skiluru
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 13:03
Marta B Helgadóttir, 30.9.2007 kl. 13:03
Ţađ var nú gott ađ síminn fannst! Bretinn ţinn verđur ábyggilega glađur međ niđurlag fćrslunnar hjá ţér: ekki senda bretum sms um hánótt
Huld S. Ringsted, 30.9.2007 kl. 13:08
Ragnheiđur , 30.9.2007 kl. 13:09
Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir, 30.9.2007 kl. 13:51
Gott ađ síminn komst í leitirnar, ţeir geta reyndar lent á ótrúlegum stöđum án ţess ađ viđ föttum ţađ.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 14:04
Gaman ađ lesa, líka athugasemdirnar. Ţiđ eruđ frábćrar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2007 kl. 14:35
Jóna ţetta er bara frábćrt sko ađ allt fór vel ađ lokum, utan ţess ađ ég SKIL ekkert í ţér ađ vera í áskrift hjá VOĐAFONE.
Eiríkur Harđarson, 30.9.2007 kl. 17:00
Ragnheiđur mín. Einmitt... allt í áttina ekki satt
Eiríkur ég tek ţađ fram ađ ég valdi ekki Vođafone
heldur fyrirtćkiđ sem ég vinn hjá
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 17:04
So sorry, vissi ekki hvur ţinn vinnustađur vćri
Eiríkur Harđarson, 30.9.2007 kl. 17:11
Jóna mín, ţađ er ekki gott ađ týna gemsanum sínum en verri vćri ađ týna Bretanum sínum. Anyways ţú fćrđ gemsann aftur og you can live happily ever after!!!! Eđa ţannig.
Helga Ţórarinsdóttir (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 17:59
sleppa Skotar?
Guđríđur Pétursdóttir, 30.9.2007 kl. 19:29
Skemmtileg helgi greinilega!
Takk fyrir ađ bćta mér viđ sem bloggvinkonu!
Ţórdís Guđmundsdóttir, 30.9.2007 kl. 19:35
Hvernig er ţađ, er ekki Síminn enn orđinn hluthafi í Vodafone?
Addi (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.