Mánudagur, 24. september 2007
Tómatur á toppnum á melónu
Áætlanir um sundsprett á morgnana urðu að víkja fyrir öðru. Ótrúlega óþægilegt að koma upp úr sundi í stresskasti að koma sér í leppana og vera ennþá að svitna af átökunum.
Svo er hárið vandamál. Sko á hausnum á mér. Reyndar er allt hár vandamál þegar maður ætlar að stunda sundlaugarnar en ég er hér að ræða hárið á hausnum á mér. Allt of mikið vesen að þurfa að þvo á sér hárið daglega að ég tali nú ekki um hversu illa klórinn fer með það. Litað hár og daglegur klór fer alls ekki saman. Ég keypti mér meira að segja sundhettu. Ekki er ég fríð með hana á hausnum en ég hefði látið mig hafa það. Get verið fríð allar aðrar stundir dagsins. En hún heldur ekki vatni. Þarf samt að blása á mér hárið. Vesen vesen vesen vesen.
Fríða Brussubína og ég ákváðu því að skella okkur í morgunleikfimi og byrjuðum okkar þriðju viku í morgun. Það er vissulega erfitt að vakna á morgnana og ég - B manneskja mikil - þarf að vera komin í rúmið fyrir miðnætti ef ég á að geta drattast á lappir rúmlega sex á morgnana. En líðanin er dásamleg eftir tímana og ég mæti hress og reif í vinnuna.
Tímarnir eru fjölbreyttir og mismunandi eftir dögum. Uppáhaldstíminn okkar Fríðu Brussubínu er á fimmtudögum. Lóðatími. Var tekið virkilega á í síðustu viku og harðsperrurnar í lærunum á mér voru svo magnaðar í nokkra daga að ég þurfti að ganga á ská niður stiga.
Við höldum okkur aftarlega í salnum - það er öruggara - svo við sjáum okkur ekki í speglinum sem er fremst. Ekki nema við færum okkur út úr röðunum.
Í tímanum í morgun sá ég alltaf öðruhvoru rauðan tómat birtast í speglinum... hoppandi upp og niður í takt við músikina og sporin. Uppgötvaði áður en leið á löngu að þetta var andlitið á mér. Rauður tómatur með ljóst hár. Ég upplifi mig eins og tómat og melónu. Kroppurinn er melónan og þar ofan á situr tómatur. Feitur og kringlóttur kroppur og lítill haus. Er að hugsa um að fá mér permanent til að auka stærðina á tómatnum. Þá myndi ég samsvara mér betur. Held að Bubbi Mortens kalli það að vera semitrískur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:38 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Dugleg!!! Nú er bara að sanna fyrir bloggheimi að þú náir 3 vikum (sem er 50% meira en 2 vikur). En er sex tíma svefn nóg? Held ekki, fröken B manneskja. Klukkan ellefu er málið!
Ívar Pálsson, 24.9.2007 kl. 23:57
Hehe, þú ert ekki symmetrisk sem sagt, heldur asymmetrisk elskan. Flott. Annars flippaði ég úr hlátri við tilhugsunina um þig og Brussubínu, hoppandi upp og niður. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2007 kl. 23:59
Mikið er ég glöð að vera bara á einari (löpp) núna og löglega afsökuð að vera ekki að takaáðí. Mikið eruð þið duglegar samt stelpur.
krossgata, 25.9.2007 kl. 00:01
Ég vildi að ég væri svona dugleg, mín morgunleikfimi er að búa til kaffi og drekka það!!!
Huld S. Ringsted, 25.9.2007 kl. 00:05
Dugleg ertu að rífa þig svona upp á morgnana í leikfimina.
Svava frá Strandbergi , 25.9.2007 kl. 00:30
Nú skellihló ég, síðasta setningin er bara snilld.
Hvar ertu í þessum tímum? Laugum moske?
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 00:31
Flott átak hjá þér. Alltaf gaman að lesa lýsingarnar hjá þér... Góða nótt.
Bjarndís Helena Mitchell, 25.9.2007 kl. 01:20
Hahahaha, já það er til skondin hlið á tilverunni, greynilega.
En dugleg ertu. Ég er líka "alveg" að fara að byrja á þessu.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 08:26
Góóóóóóð
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2007 kl. 08:56
snilld. Ég "dunda mér"við sundið 3-6 daga í viku og syndi 800 metrana. Ég er ekki með sundhettu enda verð ég ótrúlega asnaleg með hana. Kaupi því mun betra sjampó. Snilldar færsla .Melóna með tómat hehehehehehehe ég var þannig omg.hehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 09:00
Mikið ert dugleg Jóna mín að drífa þig í sund.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 09:52
Þú ert fyndin...
og hvenær kemur framhaldið af sögunni?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.9.2007 kl. 13:45
Ahahah góður !!! En síðbúnar afmæliskveðjur til þín Jóna mín !!! Flott kortið frá fjölskyldunni
Sigrún Friðriksdóttir, 25.9.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.