Mánudagur, 24. september 2007
Jóhanna ţú reyndist sannspá - kommasooo
''Minn tími mun koma''
Ég held ađ ţađ hafi veriđ áriđ 1994 sem ţessi orđ voru fyrst höfđ eftir Jóhönnu Sigurđardóttur. Og tíminn hennar Jóhönnu er kominn. Um leiđ birtir hjá mörgum.
Jóhanna hefur látiđ ađ sér kveđa síđustu mánuđi svo eftir hefur veriđ tekiđ. Könnun hjá strákunum í Reykjavík síđdegis á Bylgjunni 21.-23. september, er til marks um ţetta.
Spurt var: hvađa ráđherra finnst ţér standa sig best í ríkisstjórn?
12 ráđherrar komust á blađ.
Sá ráđherra sem telst standa sig nćstbest er Geir H. Haarde međ 18% atkvćđa.
Jóhanna hefur stađiđ sig best samkvćmt ţessari könnun og ţađ er varla smekksatriđi. Bara stađreynd. Enda sýna tölurnar ţađ í umrćddri könnun;
Jóhanna fćr 32% atkvćđa og hífir međ ţví ráđherra Samfylkingar upp fyrir ráđherra Sjálfstćđisflokks á heildina litiđ.
Í dag fékk ég símtal frá Vesturhlíđ, ţar sem Sá Einhverfi er í gćslu eftir skóla, og mér tjáđ ađ Stöđ 2 ćtlađi ađ mćta á svćđiđ og taka myndir. Tilefniđ er umfjöllun ţeirra um mannekluna á frístundaheimilinu sem ţjónustar nemendur Öskjuhlíđarskóla og fleiri.
Jóhanna mín, horfđu nú á Stöđ 2 í kvöld og reynum í sameiningu ađ finna lausnir. Ţađ er svo ţreytandi ađ standa frammi fyrir ţví á hverju hausti ađ vita ekki hvort mađur geti haldiđ starfinu sínu. Ţolinmćđi vinnuveitenda er ekki endalaus.
Og ef fólk missir vinnuna sína, ţá missir ţađ húsnćđiđ og ţá ţarf ađ fá félagslegt húsnćđi og ţađ er ekki til og ţá lendir fólk á götunni og ţarf á allskonar styrkjum ađ halda og ţegar upp er stađiđ er ţetta svo mikiđ mikiđ dýrara en ef bara launin yrđu hćkkuđ og fólki útvegađ hćrra starfshlutfall á frístundaheimilunum.
Jóhanna ég treysti á ţig.... kommasoooooooo
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Flott, flott, flott hjá ţér stelpa. Ég hef fulla trú á Jóhönnu, reyndar, en auđvitađ á eftir ađ taka tíma ađ vinna upp áralanga vanrćsklu í málaflokkunum sem heyra undir hana. Á međan heldur mađur niđri í sér andanum.
Smjúts á ţig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2007 kl. 17:47
Já ég tek undir, ţađ verđur ađ komast á ţetta lausn. Ţađ var líka hringt í mig í dag og beđiđ um leyfi til ađ taka mynd af pattanum ef ske skildi.
Ásta María H Jensen, 24.9.2007 kl. 17:59
Hún stendur sig vel, rétt kona á réttum stađ.
Marta B Helgadóttir, 24.9.2007 kl. 18:01
Ég hef fulla trú á Jóhönnu. Ég vann lengi í málaflokki fatlađra og komu nokkrir félagsmálaráđherrar ađ á ţeim tíma. Jóhanna var eini ráđherrann ađ mínu mati sem stóđ vörđ um fatlađa og eini ráđherrann sem ég man eftir ađ hafi neitađ ađ skera niđur í málaflokknum ţegar fyrirskipađar voru niđurskurđarađgerđir.
krossgata, 24.9.2007 kl. 18:14
Jóhanna er mín kona! Hún vann ötullega ađ máli, sem ég lagđi fyrir hana fyrir 10 árum síđan. Máli sem varđ ađ frumvarpi og síđan ađ lögum, ţökk sé hennar stuđningi og eljusemi. Vona ađ lausn finnist á málum sonar ţíns.
Hugarfluga, 24.9.2007 kl. 18:22
Ég ćtla kynna mér Jóhönnu...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.9.2007 kl. 18:37
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 19:02
Já nú hefur hún tćkifćri til ađ sanna sig. Vonandi tekst henni ađ kría út peninga til famfara fyrir félagslega ţáttinn í landinu, sem hefur fariđ halloka síđustu kjörtímabil. Verst ađ sjálfstćđismenn skuli enn vera međ fjármálaráđueytiđ ţví ţađ ráđuneyti rćđur svo miklu.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 24.9.2007 kl. 19:31
AH Ţórdís! ţú meintir örugglega,, sem betur fer" er ţađ ekki ?
Ég er hrifinn af Jóhönnu hún er ekkert ađ bíđa eftir einhverju minnisblađi hún gengur bara í verkin, enn ţađ er líka hćgt ađ missa sig í góđgerđarmálum ţví ađ svo eru vandamálin mörg og stór, svo ţađ er eins gott ađ í fjámálaráđuneytinu sé einhver sem stígur á bremsuna, ţó svo ađ hann hafi fariđ fullgeyst bćđi ţegar hann velti hestakerrunni og gullferjunni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.9.2007 kl. 19:53
Hún stendur sig bara vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.9.2007 kl. 20:15
Jóhann er ráđherra af alúđ og hefur stćrst hjarta starfandi ráđherra.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 21:59
Jóhanna á eftir ađ tćkla alla ţessa málaflokka sem snerta börn, hvar sem ţau eru, sjúkrahúsum,dagvistarstofnunum eđa annarstađar. Sanniđ til. Jóhanna er manngćđingur fram í fingurgóma ef ekki lengra. Hún hćttir ekki fyrr enn ţessi mál eru komin í gott lag, fyrr skal hattur minn vera etinn af mér sjálfum.
Kjartan Pálmarsson, 24.9.2007 kl. 23:42
Ég tek undir međ Heimi. Jóhanna hefur alltaf virkađ á mig sem ađ heil og sönn hugsjónarmanneskja. Ég er í Frjálslynda flokknum einmitt vegna ţess ađ mér líkar viđ ađ stjórnmálamenn stjórnist af hugsjón umfram annađ. Jóhanna er klárlega góđ manneskja međ hjartađ á réttum stađ. Ég ber virđingu fyrir henni. Heiđarleg kona sem ađ setur sig inn í mál og virkilega vinnur fyrir sína skjólstćđinga.
Jens Guđ, 25.9.2007 kl. 00:45
Góđgerđarmálum? ertu ekki eitthvađ ađ misskilja Högni? Eru mannréttindi góđgerđarmál?
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 25.9.2007 kl. 17:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.