Mánudagur, 27. ágúst 2007
Kynlíf eldri borgara
Hjónakornin Jón og Gunna voru komin af léttasta skeiði en voru mjög virk í kynlífinu eftir sem áður.
Eitt sinn sem oftar voru þau upp í rúmi, létu vel hvort að öðru og stefndu á að eiga mjög góða stund saman. Þegar Gunna hvíslar munúðarfullt í eyra Jóns verður hún furðulostin þegar hann rýkur upp úr rúminu. Karlinn grípur haglabyssuna og æðir út. Þar stendur hann á sprellanum og miðar upp á þak.
Hvern andskotann er karluglan að bardúsa núna hugsar Gunna ergileg. Hún æpir á hann og spyr hvern fjandann hann sé að gera.
Jón æpti á móti: þú sagðir að það væri rjúpa á þakinu
NEI, gargaði Gunna á móti: ÉG SPURÐI HVORT ÉG ÆTTI AÐ KRJÚPA EÐA VERA Á BAKINU!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1640375
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Jóna góð!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.8.2007 kl. 11:53
Hahahaha og skammastín villingurinn þinn. Búin að synda?
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 12:04
Hahahaha, Góður!
Bjarndís Helena Mitchell, 27.8.2007 kl. 12:09
Man eftir þessu
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 27.8.2007 kl. 12:10
Þessi er gamall en góður, alltaf hægt að hlægja að honum. Rúpa já, já.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 12:20
hahahahaha
Kolbrún Jónsdóttir, 27.8.2007 kl. 12:25
Hann er kannski gamall þessi, en þið hafið ekki séð mynd af Jóni í skotveiðigallanum fyrr en nú
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2007 kl. 12:28
Ég skil ekki "krjúpa" ????? Æi ég þarf að lesa líffræðibókina aftur...damn it.
Garún, 27.8.2007 kl. 12:31
þessu bloggi er hér með lokað vegna kláms.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 12:35
Hehehe þessi var góður.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.8.2007 kl. 12:36
Guðný Linda Óladóttir, 27.8.2007 kl. 12:47
hahahahaha góður!
Huld S. Ringsted, 27.8.2007 kl. 12:48
híhíhíhíhíhíhíhíhíhíhíhíhíh
Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 12:55
Híhíhí og hahahaha, hefur fólk hér enga siðgæðisvitund?
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 12:56
ha ha ha
Margrét M, 27.8.2007 kl. 13:18
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.8.2007 kl. 13:27
Jens Guð, 27.8.2007 kl. 14:17
Hahahaha Jón er bara helv.... sexý í skotgallanum.
Svava frá Strandbergi , 27.8.2007 kl. 14:26
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.8.2007 kl. 15:19
:-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-)
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 27.8.2007 kl. 15:34
Edda Agnarsdóttir, 27.8.2007 kl. 15:42
Það eru merkjasendingar. Úff þetta er greinilega hott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 15:50
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 16:16
Síminn kominn í lag. Hringja
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 16:25
Tja engir framsóknarmenn þar á ferð...
Aðalheiður Ámundadóttir, 27.8.2007 kl. 16:53
Bwahahaha
Gerða Kristjáns, 27.8.2007 kl. 17:04
Jóna; Sendu mér tölvupóst!! Langar svo að segja þér hvar ég vinn
Heiða B. Heiðars, 27.8.2007 kl. 17:29
Guðríður Pétursdóttir, 27.8.2007 kl. 17:54
úbersexý gaur ... takk fyrir að rifja þennan upp hehehe
Rebbý, 27.8.2007 kl. 18:13
skondrumamma (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 18:50
Er haldinn hommafælni. Nennirðu ekki að koma með aðra færslu Jóna mín. Fínn brandari en myndin færir matinn minn upp í Vélindað. Love you anyvei.
Þröstur Unnar, 27.8.2007 kl. 18:57
Þessi klikkar aldrei
Brynja Hjaltadóttir, 27.8.2007 kl. 19:36
Er löng bið eftir heyrnartækjum? ....... Ha?
krossgata, 27.8.2007 kl. 19:37
Jiii....krúttin....gömlu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 19:59
Þessi stendur alltaf fyrir sínu.
Eiríkur Harðarson, 27.8.2007 kl. 20:03
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 20:31
Ragga (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 20:32
nýjasta hjálpartæki ástarlífsins - heyrnartæki
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 20:52
Nei Marta. Það er ekki nýtt hjálpartæki og það heitir heyrnarhlífar.
Þröstur Unnar, 27.8.2007 kl. 20:59
Myndin er rosaflott
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 22:01
Þú ert alltaf jafn skemmtileg Jóna.... klikkar bara ekki.
Anna Einarsdóttir, 27.8.2007 kl. 22:14
aha !
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 22:22
Þetta er lygi, þetta er lygi, en alveg óþarfi að kalla mig Gunnu, og karlinn minn heitri ekki Jón.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.8.2007 kl. 22:59
Brandarinn er góður ... en myndin omg ... held þessi kall væri best geymdur á þakinu meðan konan eldaði rjúpuna eða daðraði við póstinn eða eitthvað í þeim dúr .... (kannski gæti hún líka bara bloggað í firði á meðan, he he ... )
Hólmgeir Karlsson, 27.8.2007 kl. 23:05
Þröstur. Ný færsla. Um brjóst. Ætti að henta þér betur.
Hólmgeir. hehe góður.
Heyrnatæki... nýjasta hjálpartæki ástarlífsins. Þið eruð krútt.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2007 kl. 23:23
Jóna þú ert alveg frábær rosalega gaman að lesa blogið þitt
Einar Vignir Einarsson, 28.8.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.