Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Og enn grenja ég
Ég ţurfti virkilega á einhverju upplífgandi ađ halda í kvöld. Fyrir valinu varđ ađ leggjast yfir DVD, nánar tiltekiđ Love actually.
Hvort sem ţiđ trúiđ ţví eđa ekki ţá hef ég ađeins einu sinni séđ ţessa mynd og guđ minn góđur..... Ef ég grenjađi svona yfir henni í fyrsta skipti ţá má ég hundur heita.
Ţegar kreditlistinn rúllađi í endann ţá var ég gjörsamlega uppgefin af ţví ađ reyna ađ halda aftur af gráthviđunum sem vildu brjótast út.
En samt var ţetta upplífgandi á skrýtinn hátt. Ég held ađ ţetta sé sćtasta mynd sem framleidd hefur veriđ og minnir mann á ţađ enn og aftur ađ viđ hliđ bretans (og ţá meina ég ekki Bretans) er kaninn hreinlega lásí í kvikmyndagerđ og handritagerđ og húmor og hljóđi og klippingu.... nei, ađeins komin fram úr mér, en ţessi mynd er barasta snilld. Hvernig hún er byggđ upp og hvernig allir ţessir karakter tengjast á einhvern hátt á endanum. Leikararnir eru frábćrir... sorry, ég er bara ađ missa mig yfir ţessu.
Ég held ég geti kosiđ ţetta bestu rómantísku gamanmynd sem framleidd hefur veriđ, án ţess ađ blikna. Og ţađ ţýđir ekki ađ vera međ neitt skítkast yfir ţví. Ţannig er ţađ bara og hananú.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kvikmyndir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:24 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1640724
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Ţetta er yndisleg mynd,

Helga Auđunsdóttir, 9.8.2007 kl. 04:33
Ég ćtla ađ verđa mér úti um hana!
Edda Agnarsdóttir, 9.8.2007 kl. 06:47
Ekki gráta ţađ kemur aftur ţjóđhátíđ ađ ári liđnu.

Georg Eiđur Arnarson, 9.8.2007 kl. 09:28
Er myndin ekki fyrir karlmenn?
Ţröstur Unnar, 9.8.2007 kl. 09:30
Ég tek ţessa nćst. Ţá sjaldan ađ ég leigi DVD er ömurlegt ađ vera međ tvćr jafnleiđinlegar. Ghostrider var önnur. Er orđin svo leiđ á myndum um fólk sem selur sál sína djöflinum, ađ ţađ er ekki fyndiđ. Alltaf gott ađ gráta af og til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 09:40
Ţröstur, auđvitađ er hún líka fyrir karlmenn. Ég á ţessa mynd og hef nokkuđ gaman ađ horfa á hana einstaka sinnum. Alveg frábćr mynd og eins og ţú segir gott dćmi um ađ Bretar kunna ađ búa til alvöru myndir međ góđum söguţrćđi međ skemmtilegum húmor.
Dađi Einarsson, 9.8.2007 kl. 10:02
Ég er svo sammála - var ađ vinna í Sambíóunum jólin sem ţessi mynd var sýnd. Stalst alltaf snemma inn í sal og sá endann 5 sinnum á dag. Tárađist alltaf
Ţetta er myndin sem ég horfi á ţegar ég er í viđkvćmu skapi og langar til ađ skćla smá
Birna Dís , 9.8.2007 kl. 10:12
Hefurđu séđ in Amerika......Svaka krúttleg mynd, ég grenjađi vođa mikiđ yfir henni en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er ekki enn búin ađ sjá ţessa mynd, ţađ er nćst á dagskrá hjá mér
Sú mynd sem ég horfi oft á ţegar mig langar ađ komast í gott skap er Amelie.....hún er eins og frönsk Políanna
Hafđu ţađ gott í dag
Knús
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 9.8.2007 kl. 10:29
Awwwww
Ómar Ingi, 9.8.2007 kl. 10:38
Myndin er ćđisleg í einu orđi sagt.
Halla Rut , 9.8.2007 kl. 10:51
Ţetta er ćđisleg mynd - ein af mínum uppáhalds.
Björg K. Sigurđardóttir, 9.8.2007 kl. 10:57
Ég grenja alltaf reglulega yfir ţessari mynd
Brynja Hjaltadóttir, 9.8.2007 kl. 12:40
Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ mér fanst ţessi biomynd ÖMURLEG... Besta vinkonan mín sat viđ hliđina á mér og dásamađi ţessa mynd upp í hćstu hćđir međan ég reikspólađi hneikslun yfir lágkúrunni.... Ţessi mynd er tíbísk ástarsöguţvćla sem byggir á óskhyggju um hvernig ástin og lífiđ getur EKKI samtvinnast í raunveruleikanum en ekki hvernig ástin er í raun og veru. Úff ég fć vćgan skamt af velgjutilfinningu viđ tilhugsina um ţessa mynd
... sérstaklega í restina ţegar tjaldiđ opnađist og forsettisráđherran og gengilbeinan kysstust..... og allir í salnum fóru ađ klappa..... OJ BARA KVENNLEGGT TILFINNINGASORAKLÁM ..
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 15:37
Brynjar. Rólegur!
Ţađ er ekki eins og viđ séum ađ horfa á raunveruleikann ţegar viđ horfum á Indiana Jones, Die hard eđa einhvern matsjó gćja í bang bang og stökkva á milli lesta leik. Stundum má bara láta sig dreyma um fallegan heim og ađ öll dýrin í skóginum séu vinir. Ađ lokum.... GENGILBEINAN? hahahaha. Alltaf hatađ ţetta orđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 10.8.2007 kl. 16:13
NEI NEI ... svo sem ekki (INDJÁNA) Jóna
.... EN SAMT... ég fć ćlun upp í kok ţegar ég hugsa um ţessa mynd
ţađ eru útbrot farin ađ myndast á líkamanum nú ţegar..
Indjána jón hvađ ?
Ţú ćttir nú ađ sjá mig fara sumar póstferđinar niđur í bć ? ... PIFFF.. ţá myndir ţú nú ekki gefa mikiđ fyrir Indjána JÓN. Hver svađilförin á fćtur annari er farin á milli veitingarstađanna og slepp ég oft međ naumindum fram hjá grautfúlum kúnnum sem hugsa mér gott til glóđarinnar. Lipurđinn er međ ólíkindum enda er ég fimari en VILLIKÖTTUR og skjótari hlébarđi í hreifingum... Sannkallađ kattadýr í manslíki sem lćtur engan ósnortin sem verđur á minni för.
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.