Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Og enn grenja ég
Ég þurfti virkilega á einhverju upplífgandi að halda í kvöld. Fyrir valinu varð að leggjast yfir DVD, nánar tiltekið Love actually.
Hvort sem þið trúið því eða ekki þá hef ég aðeins einu sinni séð þessa mynd og guð minn góður..... Ef ég grenjaði svona yfir henni í fyrsta skipti þá má ég hundur heita.
Þegar kreditlistinn rúllaði í endann þá var ég gjörsamlega uppgefin af því að reyna að halda aftur af gráthviðunum sem vildu brjótast út.
En samt var þetta upplífgandi á skrýtinn hátt. Ég held að þetta sé sætasta mynd sem framleidd hefur verið og minnir mann á það enn og aftur að við hlið bretans (og þá meina ég ekki Bretans) er kaninn hreinlega lásí í kvikmyndagerð og handritagerð og húmor og hljóði og klippingu.... nei, aðeins komin fram úr mér, en þessi mynd er barasta snilld. Hvernig hún er byggð upp og hvernig allir þessir karakter tengjast á einhvern hátt á endanum. Leikararnir eru frábærir... sorry, ég er bara að missa mig yfir þessu.
Ég held ég geti kosið þetta bestu rómantísku gamanmynd sem framleidd hefur verið, án þess að blikna. Og það þýðir ekki að vera með neitt skítkast yfir því. Þannig er það bara og hananú.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:24 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Þetta er yndisleg mynd,
Helga Auðunsdóttir, 9.8.2007 kl. 04:33
Ég ætla að verða mér úti um hana!
Edda Agnarsdóttir, 9.8.2007 kl. 06:47
Ekki gráta það kemur aftur þjóðhátíð að ári liðnu.
Georg Eiður Arnarson, 9.8.2007 kl. 09:28
Er myndin ekki fyrir karlmenn?
Þröstur Unnar, 9.8.2007 kl. 09:30
Ég tek þessa næst. Þá sjaldan að ég leigi DVD er ömurlegt að vera með tvær jafnleiðinlegar. Ghostrider var önnur. Er orðin svo leið á myndum um fólk sem selur sál sína djöflinum, að það er ekki fyndið. Alltaf gott að gráta af og til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 09:40
Þröstur, auðvitað er hún líka fyrir karlmenn. Ég á þessa mynd og hef nokkuð gaman að horfa á hana einstaka sinnum. Alveg frábær mynd og eins og þú segir gott dæmi um að Bretar kunna að búa til alvöru myndir með góðum söguþræði með skemmtilegum húmor.
Daði Einarsson, 9.8.2007 kl. 10:02
Ég er svo sammála - var að vinna í Sambíóunum jólin sem þessi mynd var sýnd. Stalst alltaf snemma inn í sal og sá endann 5 sinnum á dag. Táraðist alltaf
Þetta er myndin sem ég horfi á þegar ég er í viðkvæmu skapi og langar til að skæla smá
Birna Dís , 9.8.2007 kl. 10:12
Hefurðu séð in Amerika......Svaka krúttleg mynd, ég grenjaði voða mikið yfir henni en ég verð að viðurkenna að ég er ekki enn búin að sjá þessa mynd, það er næst á dagskrá hjá mér Sú mynd sem ég horfi oft á þegar mig langar að komast í gott skap er Amelie.....hún er eins og frönsk Políanna Hafðu það gott í dag Knús
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 9.8.2007 kl. 10:29
Awwwww
Ómar Ingi, 9.8.2007 kl. 10:38
Myndin er æðisleg í einu orði sagt.
Halla Rut , 9.8.2007 kl. 10:51
Þetta er æðisleg mynd - ein af mínum uppáhalds.
Björg K. Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 10:57
Ég grenja alltaf reglulega yfir þessari mynd
Brynja Hjaltadóttir, 9.8.2007 kl. 12:40
Ég verð að viðurkenna það að mér fanst þessi biomynd ÖMURLEG... Besta vinkonan mín sat við hliðina á mér og dásamaði þessa mynd upp í hæstu hæðir meðan ég reikspólaði hneikslun yfir lágkúrunni.... Þessi mynd er tíbísk ástarsöguþvæla sem byggir á óskhyggju um hvernig ástin og lífið getur EKKI samtvinnast í raunveruleikanum en ekki hvernig ástin er í raun og veru. Úff ég fæ vægan skamt af velgjutilfinningu við tilhugsina um þessa mynd ... sérstaklega í restina þegar tjaldið opnaðist og forsettisráðherran og gengilbeinan kysstust..... og allir í salnum fóru að klappa..... OJ BARA KVENNLEGGT TILFINNINGASORAKLÁM ..
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 15:37
Brynjar. Rólegur! Það er ekki eins og við séum að horfa á raunveruleikann þegar við horfum á Indiana Jones, Die hard eða einhvern matsjó gæja í bang bang og stökkva á milli lesta leik. Stundum má bara láta sig dreyma um fallegan heim og að öll dýrin í skóginum séu vinir. Að lokum.... GENGILBEINAN? hahahaha. Alltaf hatað þetta orð.
Jóna Á. Gísladóttir, 10.8.2007 kl. 16:13
NEI NEI ... svo sem ekki (INDJÁNA) Jóna .... EN SAMT... ég fæ ælun upp í kok þegar ég hugsa um þessa mynd það eru útbrot farin að myndast á líkamanum nú þegar..
Indjána jón hvað ?
Þú ættir nú að sjá mig fara sumar póstferðinar niður í bæ ? ... PIFFF.. þá myndir þú nú ekki gefa mikið fyrir Indjána JÓN. Hver svaðilförin á fætur annari er farin á milli veitingarstaðanna og slepp ég oft með naumindum fram hjá grautfúlum kúnnum sem hugsa mér gott til glóðarinnar. Lipurðinn er með ólíkindum enda er ég fimari en VILLIKÖTTUR og skjótari hlébarði í hreifingum... Sannkallað kattadýr í manslíki sem lætur engan ósnortin sem verður á minni för.
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.