Leita í fréttum mbl.is

Indverskur og appelsínusafi

Bretinn og ég áttum notalega kvöldstund í gćr.

Viđ fórum á Indverskan stađ ţar sem gin og tónik er boriđ fram í lágum víđum glösum međ engum klaka, gleymdist ađ láta okkur fá hnífapör og starfsfólkiđ veit ekki hvađ kokteill er. Yndislega frumstćtt og afslappađ. Ţjónarnir voru eins fjölţjóđlegir og ţađ gerist og svei mér ţá ef viđ vorum ekki međ einn Samurai-a ţarna. Ótrúlega flott andlit. samurai1

Viđ fórum á Kaffi París til ađ fá okkur kaffibolla og virtum fyrir okkur mannlífiđ ţar. Einn ţjónninn, ung stúlka, örugglega undir 11% í líkamsfitu međ beran nafla, gekk um međ glađleg andlit. Brosti fallega til Bretans ţegar hún átti leiđ fram hjá borđinu okkar. Bretanum fannst ţetta eitthvađ persónulegt og leit í kringum sig til ađ athuga hvort brosiđ hefđi veriđ ćtlađ einhverjum öđrum. Leit svo hneykslađur á mig og sagđi: She is like, twelve!!!

Ţarna var 12 manna hópur og viđ lékum okkur ađ ţví ađ giska á félagsskapinn á bak viđ hann. Bretanum fannst trainspotters líklegast. Fyrir ţá sem ekki vita er trainspotters fólk (venjulega afar sérstakt fólk) sem situr á lestarstöđvum og tekur niđur lestarnúmer og spáir og spekúlerar í áćtlunum, áfangastöđum, lestartýpum o.sfrv.

citron 

Svo röltum viđ ađeins um bćinn áđur en viđ héldum í heimsókn til Hafliđa og Ellisifar. Var ákveđiđ ađ sleppa kaffinu. Ég fékk rauđvín og Bretinn appelsínudjús. Ţar áttum viđ góđa stund.

Kl. 1:45 komum viđ keyrandi eftir götunni ađ húsinu okkar og ég sá ađ ţađ var ljós í herberginu hjá Gelgjunni. Fimm mínútum seinna stóđ ég í herbergisdyrunum hennar og ţá var allt slökkt. Hún virtist steinsofandi.

Ég veit ţú ert vakandi, sönglađi ég. Ég sá ljósiđ í glugganum.

Ég gat nćstum séđ hugsanirnar brjótast um í litla hausnum hennar áđur en hún játađi sig sigrađa og opnađi augun.

''Busted'' sagđi hún.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

En hvađ ţađ hefur veriđ rómó hjá ykkur í gćrkvöldi. Fyndiđ međ litlu gelgjuna.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.7.2007 kl. 17:24

2 Smámynd: Ómar Ingi

Sko bara flott kvöld hjá ykkur Nice

Var ţetta kanski Shalamar humm !.

En á Kaffi Paris hefđir ţú getađ svarađ bretanum eftir She´s like twelve and you are like British

Busted er fallegt orđ hehehe

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 17:33

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Kristín, já gelgjan getur veriđ afar fyndin, krakkaskömmin.

Ommi. Jebb. hittir naglann á höfuđiđ. Shalamar var ţađ. Stundum bara hlć ég ađ Bretanum í stađin fyrir ađ svara honum.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 17:37

4 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

snilld međ gelgjuna ţína, ţú náttúrulega segir líka svo snilldarlega frá

Kolbrún Jónsdóttir, 29.7.2007 kl. 17:50

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ má alltaf reyna er greinilega lífsspeki gelgjunnar.  Ţađ segir mér ađ hún er fullkomlega eđlilegur krakki og rúmlega ţađ.

Skemmtileg frásögn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 17:58

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gaman ađ lesa ţađ sem ţú skrifar...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.7.2007 kl. 18:01

7 identicon

Ég elska Shalimal, eiginlega minn uppáhalds í Reykjavík. Vođa hefur ţetta veriđ eitthvađ ljúft hjá ykkur.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 19:33

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

trainspotters......

ég get ekki hćtt ađ flissa, mér finnst ţađ einmitt líka svo líklegt.....

Gott ţiđ áttuđ ljúfa stund saman

Hrönn Sigurđardóttir, 29.7.2007 kl. 19:41

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Lísa. Eđa sjá sig og sýna ađra eins og einhverjum varđ ađ orđi.

Takk lúsareggin mín.

Hrönn. Ertu trainspotter?

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 20:08

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sćtt hjá ţér Jóna mín

Edda Agnarsdóttir, 29.7.2007 kl. 20:49

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđ sú stutta - gelgjan

Starfsfólk veitingjahúsa er oft ekki síđur fjölmenningarlegur hópur heldur en gestirnir - mér finnst ţađ sjarmerandi.

Marta B Helgadóttir, 29.7.2007 kl. 21:26

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk Edda mín.

Já Marta, matargestirnir í gćrkvöldi voru franskir, thailenskir, íslenskir, breskir (og ekki bara Bretinn) og indverskir. Gćtu alveg hafa veriđ fleiri ţjóđerni án ţess ađ ég tćki eftir ţví. Mjög skemmtilegt ađ virđa fyrir sér mannlífiđ á ţennan hátt.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband