Leita í fréttum mbl.is

Valtýr Björn og nýja skrifstofan

Ţađ er kannski stranglega bannađ ađ blogga svona um fólk undir nafni. Ég lćt ţetta samt flakka.

Eitt sinn, er ég var ađ vinna á Stöđ 2, var veriđ ađ taka húsnćđiđ ađeins í gegn eins og gengur. Stigi sem var á gangi rétt fyrir utan matsalinn var pússađur til og opinu undir stigapallinum lokađ. Ţetta var ágćtis geymslurými og ţví var sett ţarna hurđ sem hćgt var ađ ganga inn um eđa kannski skríđa. Hurđin var ađ sjálfsögđu lág eđa um 120 cm á hćđ.

Gárungar á stađnum (ég held ađ ţađ hafi veriđ fólkiđ á fréttastofunni) tók sig til og merkti hurđina Skrifstofa Valtýs Björns. Hann varđ ekkert ofsalega glađur en sá nú samt spaugilegu hliđina á málinu.

Stundum er bara fyndiđ ađ vera kvikindislegur  valtyr

 

Svo er hér nokkur gullkorn sem Valtýr hefur látiđ út úr sér viđ lýsingar á leikjum:

  • Ţetta er svartur svertingi
  • Ţađ er hellingur af fullt af fólki
  • Ţeir eru međ bandarískan Ameríkana
  • Nú er ţađ svart, ţađ er ljóst

og ađ lokum:

Einu sinni var Valtýr Björn ađ lýsa leik í ítölsku deildinni. Einhver ónefndur leikmađur skaut á markiđ vel fyrir utan vítateig, og fór boltinn hátt yfir. Ţá sagđi Valtýr: ''Nei, nei. Ef menn ćtla ađ skjóta af svona löngu fćri ţá verđa menn ađ fara nćr 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kast.  Hann fer pottţétt í mál viđ ţig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 16:03

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţú ert upplífgandi svona á sunnudegi

Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 16:09

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ef ég vćri íţróttafréttamađur, vćri ábyggilega til langur listi af "mismćlum" enda á ég til ađ hugsa eitt og segja annađ eđa segja eitthvađ án ţess ađ hugsa nokkuđ. Ég er ţví Valtískur.

Benedikt Halldórsson, 8.7.2007 kl. 16:13

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 Góđur.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 16:14

5 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ţú ert vond  En ekki tala viđ mig...ég er leiđinleg.

Brynja Hjaltadóttir, 8.7.2007 kl. 17:08

6 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Valtískur hahahahahahahahha

Guđríđur Pétursdóttir, 8.7.2007 kl. 17:43

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Meilímeilímeil.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 18:36

8 Smámynd: Ómar Ingi

Ég vann međ honum Valtý í nokkur ár og hann alveg fyndinn kallinn svo er hann líka FRAMari kallinn eins og allt gott fólk, En hann er nátturlega alveg ofbođslega lítill og hann fékk sér frakka sem lafđi niđur í götuna ađeins of stór og ţá sagđi ég alltaf viđ kallinn   "Ekki er jakki frakki nema síđur sé"  Hann varđ alltaf jafn fúll ţegar ég sagđi ţetta viđ hann ?

Ómar Ingi, 8.7.2007 kl. 20:00

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahaha. Aumingja Valtýr. hann hefur sko fengiđ ađ heyra ţađ í gegnum tíđina.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 20:20

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér finnst svo gaman ađ hlusta á Valtý í útvarpinu. Hann hefur stundum veriđ ađ tala viđ strákana í Reykjavík síđdegis og ţađ er svo fyndiđ ađ heyra hann hlćgja ađ ég missi mig alveg međ honum. Ţvílíkt dillandi og kátínan ađ drepa hann.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.7.2007 kl. 22:51

11 identicon

Valtýr er alltaf góđur. Skemmtilegur fjölmiđlamađur einmitt vegna mismćlanna.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.7.2007 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband