Laugardagur, 30. júní 2007
Sólskinsdagar stressa Íslendinga
Ekki biđja mig um prósentur, heimildir, sannanir eđa nokkuđ slíkt. Eftirfarandi er eftir minni (eđa minnisleysi) en ţetta hefur setiđ í mér ţví ég sé sjálfa mig í ţessu.
Fyrir einhverjum árum síđan las ég ađ sólardagar hefđu stressandi áhrif á Íslendinga.
Ástćđan er sú ađ okkur finnst okkur bera skylda til ađ nýta ađ fullu ţá góđviđrisdaga sem láta svo lítiđ ađ birtast á klakanum. Oft eru auđvitađ ekki ađstćđur fyrir fólk ađ nýta ţessa daga. Margir ađ vinna, sitja yfir veikum börnum, eđa hreinlega hafa verki ađ sinna innandyra.
Svo er ţađ fólk eins og ég sem eru engir sérstakir sólardýrkendur og eru alveg til í ađ sitja bara inni í svölu lofti og blogga og eru svo ađ farast úr samviskubiti yfir ţví.
Til ađ forđast misskilning ţá ţykir mér yndislegt ađ vera úti í góđu veđri. Ganga um og skođa mannlífiđ, sinna garđvinnu o.ţ.h. eđa sitja úti á palli (í ekki allt of miklum hita) međ kaffibolla eđa rauđvínsglas í góđum félagsskap.
En ađ liggja eins og skata og velta mér á alla kanta til ađ ná lit undir rasskinnarnar og ţar fram eftir götunum, thats not my cup of tea to be honest.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Ţađ má nú koma smá rigning útaf gróđrinum ţá meina ég í svona í 2 daga.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.6.2007 kl. 12:58
Vođa erum viđ eitthvađ líkar! Mér leiđist ógurlega ađ liggja ađgerđalaus í sól, nennti ţví kannski á ţrítugsaldrinum og ţađan af yngri en finnst ţetta núna svo mikiđ bara waist of time, ... en kaffibolli, tölva, bók, mannlífsskođun (ekki garđvinna samt) er eitthvađ fyrir mig. ... Sé okkur alveg fyrir mér ţar sem viđ í Princess-hópnum sitjum viđ sundlaugina, á dekkinu á Grand Princess, í fínu kjólunum (Doddi í blautbúningnum), međ fartölvuna í fanginu skođandi mannlífiđ!!!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 30.6.2007 kl. 13:02
Ţetta er ekki minn tebolli heldur. Ég er feitur, hvítur og sköllóttur = mjög viđkvćmur fyrir sólargeislunum - ef ég passa mig ekki ađ löđra mig allan í sólarvörn nr. 30 ... en mér ćđislegt ađ vera í góđu veđri, labba í náttúrunni, vera á strönd og slappa af ... en ekki til ţess ađ fá lit, heldur fyrir andlega vellíđan. Ég ţarf engan lit ...
En Anna mín .... "blautbúningnum"??
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 30.6.2007 kl. 13:18
úff ég er sammála ţér fullkomlega, ég hef ekkert samviskubit yfir ţví ađ horfa bara á fallega veđriđ ţar sem ég sit viđ tölvuna
Guđríđur Pétursdóttir, 30.6.2007 kl. 13:24
Doddi ţó! Ertu ekki búinn ađ lesa um Dodda, blautbúninginn og licence til kill í kommentakerfinu mínu?? Ţú ert ekki ađ standa ţig!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 30.6.2007 kl. 13:34
jćja börnin góđ. ţađ er kannski ástćđa fyrir ţví eftir allt saman, ađ viđ fćddumst á ţessari eyju norđur í rassgati.
Doddi ţó!!!! ţú ert ađ missa af ţessu öllu saman.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 13:42
Ég er eins og ţú Jóna mín, hef aldrei talist til mikillar útivistarmanneskju. Höngum inni og pössum húđina, ţađ er máliđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 13:44
Rök ţín fyrir ţví ađ sólardagar séu stressandi eru sannfćrandi: Ađ fólk upplifi ţrýsting á ađ nýta góđviđriđ til fulls. Á móti kemur ađ sólargeislarnir leysa úr lćđingi róandi bođefni í heilanum. Ţess vegna finna margir til leti tilhneigingar úti í sólinni.
Alveg eins og líkaminn lćtur heilann vita ţegar líkamann vantar vökva (ţorsti) eđa eldsneyti (svengd) ţá kallar hann á sólbađ. Í sólbađi verđur til D-vítamín sem kemur af stađ upptökuferli fyrir kalk.
Ţetta ţýđir ađ sólbađ styrkir bein (vinnur gegn beinţynningu), tennur (takiđ eftir hvađ fólk á suđlćgum slóđum hefur sterkar og fallega hvítar tennur), neglur, hár og húđ. Ţađ vinnur gegn ýmsum húđsjúkdómum, svo sem exemi, sóríasis og bólóttri húđ.
Jafnframt eykur sólarljósiđ framleiđslu á gleđihormónum og hćkkar "sex drive". Bara svo örfáir af mörgum kostum sólarinnar séu nefndir.
Sólin er uppspretta lífsorkunnar. Viđ á norđurslóđum sjáum ţađ einkar glöggt: Hvernig líf fćrist í gróđur, skordýr og samfélagiđ ţegar sól hćkkar á lofti. Tré fara ađ laufgast, gras blómgast o.s.frv.
Sumariđ er tíminn...
Jafnframt
Jens Guđ, 30.6.2007 kl. 15:06
Ţađ er yndislegt ađ vera úti í sólinni, liggja í sólbađi og lesa bćkur ţegar ţađ er hćgt en oftast finnst mér bara of kalt ţó svo ađ sólin skíni ... hlýt ađ vera suđrćn ađ uppruna.
Mannlífiđ fćr á sig annan og notalegri brag ţegar veđriđ er gott.
Marta B Helgadóttir, 30.6.2007 kl. 17:27
Langvarandi góđviđri og sól ruglar Íslendinginn. Hann hefur ekkert ađ tuđa yfir og skeyta skapi sínu á. Ţá safnast upp pirringur og greyiđ fer ađ veita innibyrgđri tuđorkunni í fáránlega hluti.
Samt... vil ég hafa svona veđur sem lengst og mesta sól. Minn kaffibolli er ekki liggjandi í hćgfara steikingu og verđa "vell dönn" í tíma fyrir kvöldmat. Ţađ er fínt ađ geta dundađ eitthvađ úti viđ og lifa í sjálfsblekkingu um ađ búa á lífvćnlegum stađ í heimunum í smá tíma.
krossgata, 30.6.2007 kl. 21:56
Alaskabúar eru eins og Íslendingar.
Fyrir mörgum árum var ég ađ ferđast um Alaska og ţar svar mér sagt ađ um leiđ og sćist til sólar ţá eru ţeir mćttir út međ stólanna sína í von um smá lit á andlitiđ.
Marinó Már Marinósson, 30.6.2007 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.