Leita í fréttum mbl.is

Ég er með harðsperrur í rassinum

Eins og ég hef sagt áður er ég í einstaklega góðu líkamlegu formi Sick. Finn það best núna eftir alla útivinnuna í dag. Við skakklöppuðumst hér um hjónaleysin í kvöld, hvort um annað þvert og endilangt (engin dónakomment takk fyrir). Ég býð ekki í hvernig ég verð í fyrramálið. Annars er gott að vera með harðsperrur í rasskinnunum. Maður fær á tilfinninguna að Jennifer Lopez megi fara að vara sig.

Ég er að fara að hitta Kollu bloggvinkonu í fyrramálið í tengslum við Þann Einhverfa og ætti því að færa minn þreytta kropp í rúmið. Maður verður nú að fá sinn fegurðarblund áður en maður hittir bloggvin augliti til auglitis. Er samt ekki í skapi til að fara að sofa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dóna???? Híhí.  Góða nótt elskið og takk fyrir skemmtilegan dag í bloggheimum!

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2007 kl. 01:42

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

takk sömuleiðis honní

Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2007 kl. 01:46

3 identicon

Búin að lesa þetta blogg þrisvar, er svo vitlaus (lesist sakl...) að ég fatta bara ekki hvað nákvæmlega þú varst að gera með rasskinnunum

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 02:49

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

ÆI það er vont að hafa harðsperrur vonandi lagast það fljótt eigðu góðan dag mín kæra.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2007 kl. 09:45

5 Smámynd: Hugarfluga

Dettur ekki í hug að segja nokkuð dónalegt, enda var þessi færsla einstaklega kristin. Er svo sammála með að vera ekki í skapi til að fara að sofa! Þessar björtu nætur kveikja svo í manni að vaka og tala og hlæja og syngja og bara lifa!!!

Hugarfluga, 29.6.2007 kl. 09:53

6 Smámynd: Ómar Ingi

DÓNI

Ómar Ingi, 29.6.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband