Leita í fréttum mbl.is

Bloggvinkona losar mig viđ kvíđa

Ég lét loksins verđa af ţví ađ taka upp símann í morgun og hringja eitt símtal varđandi Ţann Einhverfa. Ég var búin ađ fresta ţessu símtali í heilar ţrjár vikur af ţeirri einföldu ástćđu ađ ég var ekki tilbúin í ţađ.

Í lok maí fengum viđ bréf ţess efnis ađ Sá Einhverfi vćri komin međ pláss í skammtímavistun 2 virka daga í mánuđi. Ţađ ţýđir ađ í stađ ţess ađ koma heim eftir skóla/viđveru ţá er hann keyrđur í vistunina og sóttur ţangađ ađ morgni og ekiđ í skólann. Góđ tilbreyting fyrir bćđi foreldra og barn.

En ţetta er samt eins og ađ senda barniđ sitt ađ heiman og mađur breytist í hćnumömmu viđ tilhugsunina. Ég sótti um svona pláss fyrir sennilega 2-3 árum síđan vitandi ađ biđlistinn vćri langur og hugsađi; jćja, ég verđ tilbúin ađ senda hann í burtu ţegar hann loksins fćr pláss.

Nú er sem sagt komiđ ađ ţví og bara ađ taka upp símann og stađfesta móttöku bréfsins og koma á ađlögunartíma voru ţung skref.

Ég semsagt hringdi í morgun og kynnti mig međ nafni. Sagđist hafa fengiđ bréf varđandi skammtímavistun og....

-er ţađ fyrir Ian spurđi indćla konan

- ha? Já einmitt sagđi ég svolítiđ hissa (hvernig vissi hún ţađ)

svo byrja ég eitthvađ ađ tjá mig og konan segir glađlega, ég veit náttúrlega svo margt um Ian og ykkur...

-ha, segi ég alveg hrikalega confused.

Ţarna kemur sem sagt í ljós ađ konan er bloggvinkona mín. Ţetta var eins og ég hefđi himinn höndum tekiđ. Skyndilega var ég ađ tala viđ vinkonu í stađin fyrir einhverja ''stofnun út í bć''.

Bjargađi deginum. Takk mín kćra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er bloggsamfélagiđ í sinni fallegustu mynd - knús

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 12:29

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Guđ en krúttlegt.  Ég fékk gćsahúđ.  Svona geta hlutirnir stundum veriđ auđveldir ţegar mađur loksins lćtur til skarar skríđa.  Smjútsađu bloggvinkonu frá mér fyrir ađ vera svona yndisleg viđ ţig

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 12:29

3 Smámynd: Ómar Ingi

Wonderful world

Ómar Ingi, 27.6.2007 kl. 13:05

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţađ hefur sína kosti ađ búa í litlu samfélagi. Yndisleg frásögn og til hamingju

Marta B Helgadóttir, 27.6.2007 kl. 13:28

5 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

stofnanir eru oft svolítiđ erfiđar... gott ađ geta 'persónugert' ţćr...

Ég á líka einhverfan gaur 

Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.6.2007 kl. 14:21

6 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Hlökkum til ađ kynnast ykkur öllum

Kolbrún Jónsdóttir, 27.6.2007 kl. 14:39

7 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

en yndislegt

Guđríđur Pétursdóttir, 27.6.2007 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband