Leita í fréttum mbl.is

Nú getur sumariđ komiđ

Gelgjan útskrifuđ úr 4. bekk međ mjög góđan vitnisburđ. Stolt af henni. Sá einhverfi rekur endahnútinn á skólann á morgun á vorhátíđ Öskuhlíđarskóla. Skólabíllinn kemur og pikkar hann upp um 10:30 í fyrramáliđ og vorhátíđin stendur yfir frá kl. 11-14.

Ég er í fríi á morgun og ćtla ađ skella mér á vorhátíđina frá kl. svona 12. Ţađ verđa hestar á stađnum og teymt undir krökkunum, trampólínin standa fyrir sínu, grillađar pylsur o.fl.

Ég mun ađ sjálfsögđu bjóđa Gelgjunni međ en ég veit ađ hún ''nennir sko ekki ađ fara og vera ţarna međ fullt af einhverjum fötluđum krökkum''.

Einu sinni ţegar hún var ţreytt á bróđur sínum skrifađi hún miđa og límdi á herbergishurđina hjá sér.

 

Fötluđum bannađur ađgangur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći ţessar litlu gelgjur, ég ţekki svona gelgjur ţví ég á einn svona.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ć .. mér fannst ţetta svo sárt fyrst ţegar ég las ţetta međ miđann... (Úff..) en svo fór ég ađ hugsa, hvađ gerir mađur ekki í hita augnabliksins ef mađur er búinn ađ fá uppí kok af einhverju, jafnvel sínum bestu vinum, Ţetta er bara lífiđ međ öllu sínu litrófi. Til hamingju međ ungana ţína og góđa skemmtun á morgun  ...

Hólmgeir Karlsson, 7.6.2007 kl. 23:39

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég er kannski bara gömul og illgjörn kona, en mér finnst miđinn Gelgjunnar hreinasta snilld, ég hló mikiđ og hlć enn. Lái henni hver sem vill, ţađ er ekki alltaf auđvelt ađ vera sá heilbrigđi. Til hamingju međ börnin ţín.

Rúna Guđfinnsdóttir, 7.6.2007 kl. 23:43

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Trúiđ mér. Ég og Bretinn viđ grenjuđum úr hlátri. Ég hlć ennţá ţegar ég hugsa um ţetta. Rúna ţađ er rétt. Ţađ er sko ekki alltaf tekiđ út međ sćldinni ađ eiga svona gallađ systkini.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2007 kl. 00:13

5 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ómćgod ţú átt yndisleg börn...

Eins og ţú segir ţá er stundum erfitt ađ ţurfa ađ vera sá/sú sem ţarf ađ skilja afhverju

Guđríđur Pétursdóttir, 8.6.2007 kl. 00:17

6 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

sama segi ég međ miđa gelgjunnar og Rúna..skellti uppúr..börn eru svo yndisleg og segja bara nákvćmlega ţađ sem ţau meina..stundum geri ég ţađ líka..kannski of oft...en ţađ svínvirkar líka alltaf..

Til lukku međ krílin ţín og sumariđ allt..

Brynja Hjaltadóttir, 8.6.2007 kl. 00:56

7 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ég varđ svo ţreytt af ţví ađ lesa Öskjuhlíđarbloggiđ ađ ég sofna eins og saklaust ungabarn..... svo er bara ađ vona ađ mig dreymi jafn vel og Heiđa Berţóra

Heiđa B. Heiđars, 8.6.2007 kl. 01:01

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góđa skemmtun á morgun Jóna mín.  Ţađ er bara eđlilegt ađ verđa ţreyttur á systkinum sínum eins og gelgjan á bróđur sínum.  Mínar ţrjár voru á grensunni hvor á annari ţegar verst lét.  Ţarf ekki fatlađa til ađ stunda systkinahatur á vissum aldri. Smjúts

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 01:12

9 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Fyrir mér er miđinn á herbergishurđinni algjör snilld - ţetta er nefnilega ađeins hressilegri útgáfa af: Enter at your own risk.....

Ţađ hafa veriđ settir upp nokkrir miđar á hurđir á mínu heimili!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 8.6.2007 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband