Fimmtudagur, 7. júní 2007
Nú getur sumarið komið
Gelgjan útskrifuð úr 4. bekk með mjög góðan vitnisburð. Stolt af henni. Sá einhverfi rekur endahnútinn á skólann á morgun á vorhátíð Öskuhlíðarskóla. Skólabíllinn kemur og pikkar hann upp um 10:30 í fyrramálið og vorhátíðin stendur yfir frá kl. 11-14.
Ég er í fríi á morgun og ætla að skella mér á vorhátíðina frá kl. svona 12. Það verða hestar á staðnum og teymt undir krökkunum, trampólínin standa fyrir sínu, grillaðar pylsur o.fl.
Ég mun að sjálfsögðu bjóða Gelgjunni með en ég veit að hún ''nennir sko ekki að fara og vera þarna með fullt af einhverjum fötluðum krökkum''.
Einu sinni þegar hún var þreytt á bróður sínum skrifaði hún miða og límdi á herbergishurðina hjá sér.
Fötluðum bannaður aðgangur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Íþróttir
- Góð lausn fyrir alla aðila
- Ítalía - Ísland, staðan er 29:32
- Tryggðu sér sæti á lokamótinu
- Åge vill einbeita sér að sér og sinni heilsu
- Líklegustu eftirmenn Hareides
- Blóðug eftir æfingu á Úlfarsfelli
- Ísland mætir Haítí og Púertó Ríkó
- Njarðvíkingurinn frá næstu vikurnar
- Åge hættur með landsliðið
- Amorim: Við munum þjást
Athugasemdir
Æi þessar litlu gelgjur, ég þekki svona gelgjur því ég á einn svona.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 23:29
Æ .. mér fannst þetta svo sárt fyrst þegar ég las þetta með miðann... (Úff..) en svo fór ég að hugsa, hvað gerir maður ekki í hita augnabliksins ef maður er búinn að fá uppí kok af einhverju, jafnvel sínum bestu vinum, Þetta er bara lífið með öllu sínu litrófi. Til hamingju með ungana þína og góða skemmtun á morgun ...
Hólmgeir Karlsson, 7.6.2007 kl. 23:39
Ég er kannski bara gömul og illgjörn kona, en mér finnst miðinn Gelgjunnar hreinasta snilld, ég hló mikið og hlæ enn. Lái henni hver sem vill, það er ekki alltaf auðvelt að vera sá heilbrigði. Til hamingju með börnin þín.
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.6.2007 kl. 23:43
Trúið mér. Ég og Bretinn við grenjuðum úr hlátri. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa um þetta. Rúna það er rétt. Það er sko ekki alltaf tekið út með sældinni að eiga svona gallað systkini.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2007 kl. 00:13
ómægod þú átt yndisleg börn...
Eins og þú segir þá er stundum erfitt að þurfa að vera sá/sú sem þarf að skilja afhverju
Guðríður Pétursdóttir, 8.6.2007 kl. 00:17
sama segi ég með miða gelgjunnar og Rúna..skellti uppúr..börn eru svo yndisleg og segja bara nákvæmlega það sem þau meina..stundum geri ég það líka..kannski of oft...en það svínvirkar líka alltaf..
Til lukku með krílin þín og sumarið allt..
Brynja Hjaltadóttir, 8.6.2007 kl. 00:56
Ég varð svo þreytt af því að lesa Öskjuhlíðarbloggið að ég sofna eins og saklaust ungabarn..... svo er bara að vona að mig dreymi jafn vel og Heiða Berþóra
Heiða B. Heiðars, 8.6.2007 kl. 01:01
Góða skemmtun á morgun Jóna mín. Það er bara eðlilegt að verða þreyttur á systkinum sínum eins og gelgjan á bróður sínum. Mínar þrjár voru á grensunni hvor á annari þegar verst lét. Þarf ekki fatlaða til að stunda systkinahatur á vissum aldri. Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 01:12
Fyrir mér er miðinn á herbergishurðinni algjör snilld - þetta er nefnilega aðeins hressilegri útgáfa af: Enter at your own risk.....
Það hafa verið settir upp nokkrir miðar á hurðir á mínu heimili!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 8.6.2007 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.