Leita í fréttum mbl.is

Ég er búin ađ sukka í allan dag

Er eitthvađ leiđinleg í dag (gerist ekki oft. Svona cirka jafn oft og D og B eru ekki í samkrulli).
Veit ekki hvort ég hef sukkađ í allan dag vegna ţess ađ ég er leiđinleg eđa hvort ég er leiđinleg vegna ţess ađ ég hef sukkađ í allan dag. Ţađ skal tekiđ fram ađ međ sukki á ég viđ áti.
Hef látiđ alls konar ófögnuđ ofan í mig í dag. Pizzur, kökur, kleinuhringi, ómćlt magn af kóki (í fljótandi formi), kexi og ég veit ekki hvađ. Finn hvernig ýstran ţrýstir sér í áttina ađ lyklaborđinu. Ég er svekkt út í stjórnarmyndunarreglurmyass. Er eiginlega bara í fýlu.
Ţess vegna ćtla ég bara ađ horfa á Boston Legal og fara snemma í háttinn.
Brennir mađur ekki fullt af hitaeiningum á međan mađur sefur. Einhvern tíma heyrđi ég ţađ.
Góđa nótt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći ég er búin  hálf leiđ í dag. Pantađi pizzu í dag fyrir familíuna. Er líka ađ fara sofa góđa nótt Jóna mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.5.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Ég ćtla rétt ađ vona ađ mađu brenni einhverju ţegar mađur sefur....

Annars var dagurinn minn rólegur en ég er búin ađ sukka svolítiđ um helgina á áti... er ađ reyna ađ láta ţađ ekki á mig fá

Guđríđur Pétursdóttir, 13.5.2007 kl. 22:02

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Stelpur ef mađur sukkar og ţađ er óafturkallanlegt ţví ekki ađ njóta ţess og passa sig frekar nćst.  Njótiđ lífsins konur!! Smútsj. Jóna mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2007 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband