Leita í fréttum mbl.is

Auglýsi eftir tvíburum

Vinkonu eina á ég sem hringir í mig á klukkustundarfresti og er búin ađ gera í tvo sólarhringa og ţađ eina sem hún segir í símann er: ertu búin ađ finna ţá?

 

twins 

 

Ástćđuna má rekja til guttans hennar sem varđ 2ja ára núna í apríl. Prinsinn fćddist međ skarđ í vör og ţví sagđi ég henni frá fallegu tvíburunum sem ég sá myndir af hérna á blogginu um daginn. Vandinn er sá ađ ég man ekki hver átti ţessar myndir og er vinkona mín viđţolslaus, hana langar svo mikiđ ađ berja brćđurna augum. 

Ég auglýsi ţví eftir frćnkunni (minnir ađ ţađ hafi veriđ ađ vonum stolt frćnka sem kynnti prinsana) eđa ef ţeir skyldu eiga heimasíđu á Barnalandi vćri gaman ađ fá hana.

Ţćtti vćnt um ef ţiđ gćtuđ vísađ mér leiđina ţví símtölin eru orđin ansi ţreytandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1640681

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband