Færsluflokkur: Ferðalög
Mánudagur, 25. júní 2007
Flugfreyjur kalla ekki allt ömmu sína
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Síðasti punkturinn í smásögunni sleginn
Var að reka endahnútinn á smásöguna. Margt gerðist á þeirri leið og m.a. er titillinn breyttur og jafnvel ekki endanlegur. Eins og er heitir hún Á ferðalagi hvernig sem viðrar en hét áður Vatnið sem hvarf.
Þorvaldur sæti hefur lýst því hvernig sögur skrifa sig sjálfar. Maður sé að skrifa og búin að plana eitthvað og svo barasta taki sagan allt aðra stefnu en maður áætlaði og maður ráði ekki neitt við neitt.
Ég hugsaði; yeah right. Maðurinn er náttúruskáld og svona gerist ekki hjá mér.
En vitið bara hvað! Það er nákvæmlega það sem gerist. Og ég ætla að nefna dæmi.
Þessi saga fjallar um dreng sem er mjög nákominn ömmu sinni sem deyr. Amman trúði á guð en drengurinn er ekki sannfærður. Hann verður reiður út í þennan Guð þegar amma hans deyr og leggur próf fyrir Guð sem á að sanna tilvist sína.
Ég var náttúrlega ekki búin með söguna í tímanum í gær en las upp það sem komið var. Sagði liðinu að ég hefði ekki hugmynd um hvaða vatn þetta væri sem ætti að hverfa. En ég væri ákveðin í því að sagan ætti ekki að vera svona eitthvað sentimental og ég þyrfti að ljúka þessari jarðarför af sem fljótast svo ég gæti snúið mér að prófinu á guð og allt það.
En viti menn! Sagan endar á því að vera UM jarðarförina.
Svona gerast kaupin á eyrinni.
VÁ HVAÐ ÉG GET SETT ÞESSA FÆRSLU Í MARGA FLOKKA. TIL OG MEÐ KVIKMYNDIR (þetta gæti orðið að kvikmynd), STJÓRNMÁL (málefni aldraðra koma þarna inn í), TRÚARBRÖGÐ (skýrir sig sjálft), MENNING OG LISTIR (skýrir sig sjálft hmmm)..... Finn samt enga tengingu við formúluna (líkfylgd fellur sennileg ekki þar inní) eða enska boltann (enginn Breti hér).
Laugardagur, 19. maí 2007
Voffinn minn er týndur - hjálpið mér að finna hann
já já ég veit. Ég er asni. Hundurinn ómerktur og ég ekki ennþá búin að skrá hann.
Bósi og Viddi stungu af í dag. Við náum ekki að halda í við þá. Þeir eru ótrúlega fljótir að grafa sig undir girðinguna á nýjum stöðum. Viddi skilaði sér heim en Bósi ekki.
Hann hvarf frá Þverás í Árbænum um fimmleytið í dag, laugardag.
Ég væri agalega þakklát, kæru bloggvinir, ef þið nenntuð að setja link hér inná, á næsta blogg hjá ykkur. Veit að ég er böggandi en það er þess virði ef ég finn hann.
Það er þessi sem stendur aftar hér á myndinni sem er týndur. Hann er með hálsól í hermannamunstri (camoflage) en ómerktur að öðru leyti. Hann er ótrúlega blíður og með lítið hjarta. Ég hef svo miklar áhyggjur af því að hann sé dauðhræddur einhvers staðar. Ég er búin að láta vita hjá Lögreglunni í Reykjavík og hjá Hundavinafélaginu.
Ferðalög | Breytt 20.5.2007 kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 14. maí 2007
Ný tíska í laxveiðiárnar í sumar?
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 11. maí 2007
Var dugleg að drekka í gær
Hér á vinnustaðnum mínum hafa vappað um gólf síðustu daga erlendir umboðsaðilar okkar. Þeir komu hingað nokkrir frá Evrópu, USA og Asíu á fundi og til að hitta okkur. Og að sjálfsögðu til að skemmta sér eins og oftast er þegar um svona millilandavinnufundaferðalög er að ræða.
Lokadagurinn var í gær og þá var farið með þá upp á Mýrdalsjökul í vélsleðaferð (ekki ég náttúrlega. Besta starfsfólkið er alltaf látið sitja eftir og sjá um skrifstofuna ). Þeir voru allir agalega lukkulegir með það og ekki síst þessi frá Asíu. Hann var þarna að sjá snjó í fyrsta skipti, svona berum augum. Hann bara táraðist og eyddi löngum tíma einn starandi á herlegheitin.
Kl. 7 hittumst við svo öll á barnum á hótelinu þar sem þeir dvöldu og þar náðum við að horfa á Eika Rauða syngja á skjánum, áður en haldið var á Veitingastaðinn Domo í Þingholtsstræti. Þar áttum við aldeilis góða kvöldstund sitjandi á langborði, um 25 manna hópur. Mikið spjallað og mikið hlegið.
Á Domo og á Vínbarnum á eftir var drukkið vín í allskonar útgáfum og var fólk misrislágt í morgun og er reyndar enn þegar þetta er skrifað.
Sjálf hef ég týnt nokkrum heilasellum í gær og er alls ekki í fullri fúnksjón. Það yndislega við þetta er hvað maður kann vel að meta heimilið sitt þegar svona stendur á. Ég sé það alveg í hillingum og núna er svona móment sem gerir þennan frasa að heilagri ritningu: Heima er best.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 5. maí 2007
Kynlífsreglur á því herrans ári 1937 - Forleikurinn - Undirbúningur afmeyjunar
Úr bókinni Kynlíf eftir Fritz Kahn:
2. hluti, grein 169. Forleikurinn: (grein 168. Eftir veisluna, er hér framar á síðunni)
Þegar loks er komið að augnabliki samfaranna, verður maðurinn að sýna mikla háttvísi. Hann má ekki ráðast að konu sinni eins og rándýr, sem stekkur á bráð sína. Þessa nótt verður hann að bæla fýsnir sínar og leggja frekar stund á að líkjast lækni, sem kominn er til þess að hjálpa þeim er þjáist.
Hahahahahahahahahahahahahahahhahahahahahhahahahahhahahahahhaha
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1640567
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta