Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Viđ erum heppin

 

Auuuuuuuumingja fluvan, segir Sá Einhverfi um leiđ og hann skellir flötum lófa á borđplötuna.

Auuuuumingja flugan slapp međ skrekkinn en hún er ekki laus viđ drenginn. Ekki frekar en allir ćttingjar hennar sem hafa ákveđiđ ađ lengja líf ćttbálksins og flytja inn til okkar.

Enn eitt sumariđ er ađ líđa undir lok og allar feitu köngulórnar sem lifđu góđu lífi í garđinum hjá okkur síđustu mánuđi eru horfnar. Viđ merkjum ţađ ansi vel á ţeim óţolandi fjölda flugna sem skyndilega sveima óhindrađ í kringum okkur.

Ţađ er engu líkara en Sá Einhverfi hafi aldrei fariđ í sumarfrí. Allavega ekki hvađ snertir lestrarkunnáttu. Í vor var ég ákveđin í ţví ađ halda viđ lestrinum hjá honum yfir sumariđ. En eins og međ svo margt sem ţessi konar ákveđur, ţá verđur ekki neitt úr neinu.

En í dag var nýja lestrarbókin tekin upp úr töskunni og drengurinn las betur en nokkru sinni áđur.

Ég er svo sem ekki hreykin af ţví, en ég sá ekki möguleika sonar míns fyrir nokkrum árum síđan. Allavega ekki ţá möguleika sem kennararnir hans í Öskjuhlíđarskóla sáu. Ţegar ţeir tóku upp á ţví ađ kenna Ţeim Einhverfa hljóđ stafanna og svo fljótlega ađ tengja saman tvo stafi, ţrjá o.sfrv., ţá hugsađi ég; VÁ!  Og ţađ var ekki síđur ćtlađ kennurunum en duglega drengnum mínum.

Og ekki í fyrsta, og ekki í síđasta skipti hugsađi ég til ţeirra barna og fjölskyldna sem stóđu í okkar sporum fyrir ţrjátíu árum... tuttugu árum.. jafnvel 10 árum.

hversu mikiđ er af fólki međ einhverfu úti í hinum stóra heimi sem gćti í dag lifađ góđu lífi ef ţađ hefđi fengiđ stuđning og ţá hjálp sem er fáanleg í dag, en eru ţess í stađ algjörlega ófćrir um ađ lifa sjálfstćđu lífi á nokkurn hátt, vegna hinnar félagslegu fötlunar sinnar. 

Ég er í rauninni bara ađ reyna ađ koma orđum ađ ţví hvađ ég er ţakklát. Og hversu heppin mér finnst viđ vera. Ţrátt fyrir ţessar bannsettu flugur.

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband