Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Þriðjudagur, 3. júní 2008
Smá misskilningur
Ég hef skapað smávegis misskilning með því að læsa blogginu mínu.
Ég tók örlítið geðsveiflukast um daginn og ákvað að ég ætlaði bara að hætta þessari vitleysu. Var næstum því búin að henda út öllu draslinu en féll frá þeirri hugmynd. Þá fannst mér nærtækast að læsa dótaríinu. Sem svo aftur orsakaði það að fólk hélt að ég væri enn að setja inn færslur, sem væru ekki ætlaðar öllum.
Því detta hér inn í lange baner óskir um að fá lykilorð. Ég var sest niður og ætlaði að fara að svara hverjum og einum með tölvupósti og útskýra málið en í sannleika sagt þá féllust mér hendur. Þetta er því svona fjölda-póstur, ætlaður öllum sem hafa áhuga.
Þar sem er ekki um neinar færslur að ræða og ekkert lykilorð þá mun ég hafna öllum beiðnunum en vil bara koma því á framfæri að þegar ég set inn blogg aftur (þetta er ekki blogg sko) þá verður það öllum opið.
Verð að viðurkenna að ég tek öllum þessum beiðnum sem hlýjum kveðjum og get ekki annað en þakkað ykkur fyrir.
Má til með að segja ykkur í leiðinni frá dags-afrekum Þess Einhverfa.
Það var hér áðan, venjuleg niðurtalning í tannburstun; eftir fimm mínútur - þrjár mínútur - tvær mínútur.... svo gleymdi ég mér.
Eftir nokkra stund ranka ég við mér og kalla: Ian, bursta tennurnar núna.
Nei, var svarið.
Jú, bursta tennurnar NÚNA
Þá kom líka þessi flotta og fullkomna setning:
Ég er búin að bursta tennurnar
Ég trúði ekki mínum eigin eyrum en stráksi margtuggði þetta ofan í mig og Gelgjan staðfesti eftir að hafa farið og athugað hvort tannburstinn hans væri blautur. Jú, hann er búinn að bursta, sagði hún.
Afrakstur dagsins: 6 orða fullkomin setning, með góðum framburði. Geri aðrir betur.
En svo átti ég líka símtal við Þann Einhverfa í dag og þar var framburðurinn ekki eins góður. Allavega ekki ef við erum að tala um íslensku.
Þegar Sá Einhverfi tekur upp símann þá kemur alltaf frá honum ofsalega eðlilegt ''Halló''. Tónninn er þannig að þér finnst þessi aðili á hinum endanum vera meira en til í spjall. Og það er hann vissulega. En það hljómar svona:
dabbadabbadibbí dúbbarúbbabibbirídída dúddúlúlúbabbasam.......
Og í dag var það nákvæmlega þannig. Ég hringdi heim og hélt fyrst að Gelgjan hefði svarað því þetta ''Halló'' er svo bjart og glaðlegt og greinilegt. En svo kom runan:
dibbidibbdibbdibbdibb dabbadabbadibbí dúbbarúbbabibbirídída dúddúlúlúbabbasam.......
ég gólaði upp í eyrað á honum: hæ Ian, þetta er mamma. Segðu hæ segðu hæ. Ian segðu hæ...
diddibibbdibb mabblabba dúbbídabbaarabbababba... ég hefði eins getað verið að tala við sjálfvirkan símsvara.
En svo læddi sér þarna mitt á milli rússnesku orðanna: ''mamma koma heim'', og áfram hélt hann: sabbamabbdabbe dibbídabbedaddara. Og að lokum glaðlegt: Ókey bææææ.
Svo lagði hann símann frá sér án þess að leggja á.
Ég varð að gjöra svo vel að hringja í gemsann hjá Unglingnum til að ná sambandi heim aftur.
Bloggar | Breytt 4.6.2008 kl. 00:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (69)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1640567
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta