Fimmtudagur, 19. nóvember 2009
Freaky friday fannst í gær
Mig langar til að þakka öllum sem lögðu hér hönd á plóg... allar ráðleggirnar sem ég fékk í gegnum síma, bloggið, fésið og tölvupóst.
Það kom mér gleðilega á óvart hversu mörgum þótti mikilvægt að Ian fengi myndina sína.
DVD myndina fann ég ekki á neinum sölustað. Þrautalendingin hefði verið að panta hana á netinu en til þess kom ekki. Róslín vinkona mín á Hornafirði bauðst til að senda mér í pósti, eintak sem hún á, og hefði ég þegið það ef mér hefði ekki boðist myndin til sölu hjá stúlku í Reykjavík.
Ég kom við hjá henni í Skipholtinu í gærkvöldi eftir að hafa sótt Gelgjuna í danstíma. Gat varla beðið eftir að komast heim og afhenda drengnum myndina. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Gleði- og vantrúarsvipurinn sem breiddist yfir andlitið á honum var ómetanleg sjón.
Váááá, hvíslaði hann með lotningu. Svo hagræddi hann sér í stólnum og hóf lesturinn eins og hann væri með Heimskringluna sjálfa í höndunum. Í 2 klukkustundir opnaði hann ekki einu sinni hulstrið. Bara sat og las utan á það og skoðaði í krók og kima.
Þær upplýsingar sem hann meðtók í gærkvöldi munu brátt skila sér handskrifaðar eftir minni, á hvítt blað. Leturgerðin verður sú sama og á hulstrinu.
Við næsta matarboð læt ég nægja að múta honum með sælgæti.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1640654
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Frábært!
ég er ekkert hissa á þessu. Þú hefur kynnt Ian fyrir okkur og ég veit að ég tala fyrir alla sem hér lesa, okkur þykir reglulega vænt um Ian þinn
eigðu góðan dag
Ragnheiður , 19.11.2009 kl. 12:13
Tek undir með Röggu, við hreinlega elskum Ian og ég er nú svo heppin að hafa hitt hann tvisvar, gaman væri að sjá hvernig hann skrifar um myndirnar, þvílíkur snillingur. Gott að myndin fannst, ég var á fullu að leita og vongóð, endilega láttu okkur vita ef það er eitthvað fleira sem peyjann langar í og ekki fæst. Knús á ykkur öll
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2009 kl. 12:19
Gott mál að myndin fannst. Til hamingju......
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 19.11.2009 kl. 13:23
Glæsilegt
Ómar Ingi, 20.11.2009 kl. 00:02
Ian er stórkostlegur strákur og yndislegt er að fá að fylgjast með þeim framförum sem hann tekur og daglegu lífi hans.
Það er mikið til af góðu kærleiksríku fólki sem er hreinar perlur og alltof sjaldan er hrósað,það fólk sem er neikvætt hættir til að fá athyglina.Þú og strákurinn þinn eruð ein af þessum yndislegu perlum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 11:12
Gott að heyra þetta, það hefur verið gaman að sjá svipinn á Ian þegar han fékk myndina :)
Guðrún Hallgríms (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 19:18
Ég er svo heppin að fá að hitta Ian flesta daga vikunnar í Garði eftir skóla. Kíki stundum á bloggið og það er alveg ótrúlega gaman að lesa sögurnar af Ian. Ég sé alveg fyrir mér svipinn á drengnum þegar hann hefur loksins eignast myndina!
Fyrir nokkru voru hengd upp í Garði risastór bíómyndaplaggöt. Ian varð alveg heillaður af plaggatinu af Enchanted og eyddi dágóðum tíma í að stúdera það - og reyndar voru svo margir krakkanna dáleiddir af því að við "neyddumst" til að kaupa myndina... það var sko gleðidagur þegar hún kom í húsið :)
Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 12:13
Bíddu, eru svona margir búnir að hitta Ian, ég verð að fara að gera eitthvað í því, ég hef ekki hitt hann - ennþá.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.11.2009 kl. 23:06
Sæl Jóna og takk fyrir vináttu þína okkur flugunum finnst þú góður penni og lesum við skrifin þín allar sem ein enda segjir þú frá á yndislegan hátt.Hlökkum til að lesa meira.Og en kæra þökk.
Flugurnar (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 00:45
Hvað gerir maður ekki fyrir barnshjarta sem gleðst svo yfir svona litlum hlutum.. mér fannst það náttúrulega bara sjálfsagt að senda myndina til ykkar hefðuð þið ekki fundið hana nær ykkur
Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.11.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.