Miðvikudagur, 15. apríl 2009
Hvað er líkt með lóunni og trampólíni?
Í hugum okkar flestra er lóan vorboðinn ljúfi. ''Þeir segja að lóan hafi sést fyrir austan...'' Fréttir eins og þessar þýða bara eitt: vorið er á næsta leiti.
Og við tökum eftir því þegar við heyrum í lóunni í fyrsta skipti á árinu. Dirrindí og allt það.
Sá Einhverfi kærir sig kollóttan um þessi mál þó að vorið og sumarið skipti fáa meira máli en hann.
Undanfarna mánuði hef ég öðru hverju hrokkið upp með andfælum eldsnemma á morgnana við öskur og angistarvein eins og: ''Neeeeeeiiiiiii Ekki snjóóóóór'' eða ''neeeeeeeeeeeiii ekki frooooooost''. Í verstu köstunum er grátið fögrum tárum og stráksi er óhuggandi.
Stundum hefur þó dugað: IAN ÞAÐ ER EKKI SNJÓR ÚTI ÞAÐ ER RIGNING. Svo krossa ég mig í bak og fyrir og iðrast lyganna. En það er þó skárra en að maður tapi bæði heyrn, geðheilsu og svefni.
Í gærmorgun æddi drengurinn skyndilega út í garð og stappaði eins og óður maður á afmörkuðum blettum á grasinu. Ég stóð við gluggann, hristi höfuðið og velti fyrir mér hvað hefði hlaupið í rassgatið á honum núna.
Sá svo að blettirnir sem hann hoppaði ofan á voru ljósari en önnur svæði á túninu og skyldi þá að hann hélt að hann væri að misþyrma frostbitnu grasi. Reyndar var þó önnur því það var milt og hlýtt í veðri. Aðeins grasið að koma grámyglulegt undan vetrinum.
Þegar hann hafði skeytt skapi sínu á saklausum gróðri og sneri aftur inn, sagði ég við hann að ef veðrið héldist svona gott, þá skyldum við fá pabba til að setja upp trampólínið um helgina.
Þá ljómaði drengurinn eins og sólin sjálf og það rann upp fyrir mér ljós; Trampólínið er lóan hans Ians. Og dirrindíið hans eru gormar sem syngja: skvík-skvík-skvík
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Þetta er fyrsta Sumarfærsla ársins 2009
PS: Svo er líka Harry Potter í sumar það verður nú eitthvað hjá Ian vini mínum
Ómar Ingi, 15.4.2009 kl. 22:47
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 11:52
Alltaf sama snilldin þessi drengur.
Helga Magnúsdóttir, 16.4.2009 kl. 14:11
hér er trampólínid lika vorbodi krakkanna enda tekid nidur á haustin/vetri...og upp á vorin..er thad nema von
María Guðmundsdóttir, 17.4.2009 kl. 15:29
Þetta þekki ég MJÖÖÖG vel
Hérna kemur vor og sumar ögn seinna en hjá ykkur og biðin því löng. Því reynir maður að passa sig mjög vel og hafa allan vara á öllu sem sagt er Missti svo útúr mér í fyrradag að hann mætti bara fara á flíspeysu, "hárinu" og vettlingalaus út þar sem það væri að koma vor (góður dagur) .... næsta sem ég vissi var að minn heimtaði trampólínið í garðinn! Þegar ég reyndi að sannfæra hann um að við yrðum að leyfa sólinni að bræða snjóinn fyrst og bíða eftir sumrinu þá þrætti hann bara: "Nei, það er komið vor!"
Skemmtilegt hvernig allt miðast við atburði en ekki klukku hjá þeim ... "fyrst þarftu að klára 5. bekk og svo ..." virkar mun betur en "fyrst þarf apríl að klárast og svo maí og svo ..." Fær mann til að hugsa öðruvísi og út fyrir "ramma" klukkunnar.
Gleðilegt vor til ykkar
Margrét L. Laxdal (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 23:07
Bailey, 18.4.2009 kl. 11:35
Lóan vappar yfir grasið hjá mér, börnin vappa yfir trampólínið.
Ljós til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.4.2009 kl. 17:19
Knús knús og ljúfar kveðjur.....:0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.4.2009 kl. 20:37
Bergljót Hreinsdóttir, 19.4.2009 kl. 01:43
sammála með trampó.. það er sko aldeilis vorboði þegar pabbi setur upp trampólínið heima á stokkseyri,ekki síðri en lóan.. drengirnir mínir elska líka að hoppa eins og Ian svo ég skil hann sko vel
Guðríður Pétursdóttir, 19.4.2009 kl. 14:08
bara yndislegastur
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.4.2009 kl. 21:26
Hann er æði, og kennir manni að hugsa útfyrir rammann og veistu, það eitt er ómetanlegt..!
Ragnheiður , 20.4.2009 kl. 00:31
Knús og kvitt.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 10:53
Elsku drengurinn þráir vorið!
www.zordis.com, 20.4.2009 kl. 21:33
Æi, setjiði netin líka upp, öll sem eruð með trampolin ég kvíði þessum trampolin tíma og svo óskaplega feginn að tengdasonur minn gróf trampolinið á því heimili.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.4.2009 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.