Leita í fréttum mbl.is

Sá Einhverfi mótmćlir ţrettándanum, horfir á Söngvaborg og ćtlar á sundmót

 

Eftir fjóra daga tökum viđ niđur jólaskrautiđ, sagđi ég viđ Ţann Einhverfa í gćr.

Neeeiii ekki taka jólin, sagđi drengurinn, og mér fannst ég engu skárri en Trölli.

En á morgun ćtlar stráksi ađ ''keppa'' á sínu fyrsta sundmóti. Og ég er ađ rifna af stolti, svona fyrirfram. Ţrátt fyrir ađ ég viti ađ hann verđi bćđi međ froskalappir og kork og muni ađ öllum líkindum gleyma sér í náttúruskođun úti í miđri laug. Ţađ skiptir auđvitađ nákvćmlega engu máli.

Nú situr hann og horfir á Siggu Beinteins í Söngvaborg. Syngur međ eftir bestu getu og ţađ kemur skemmtileg áhersla á orđin sem hann kann á međan hin verđa hálfgert taut.

Öđru hverju lítur hann á mig. Er hreykinn af sjálfum sér og vill ađ mamma sé ţađ líka.

Ef hann bara vissi....

Ian hress

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Flott mynd af stráksa

Ómar Ingi, 3.1.2009 kl. 17:57

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gleđilegt Nýtt ár elsku Jóna mín og takk fyrir alla gleđina og kćrleikann sem ţú hefur fćrt okkur hér. Ég ţarf ađ rukka ţig um áritun nćst ţegar ég kem í bćinn.  Já hann ţarf ekkert ađ efast um tilfinningar ţínar til hans. Ţiđ eruđ bćđi hetjur og allir eru ađ springa úr stolti yfir ykkur báđum tveim.

Frábćr mynd af mínum manni. Hann er sannarlega sólskinsbarn.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.1.2009 kl. 18:00

3 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Fín mynd af drengnum ţínum, ţú mátt alveg vera stolt af honum, ţetta er fínn drengur sem ţú átt, ég er viss um ađ hann stendur sig vel á sundmótinu.

Gangi honum sem allra best og hafiđ ţađ öll mjög gott.

Kv Brynja.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 3.1.2009 kl. 18:10

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já vá ţađ verđur gaman ađ heyra af sundmótinu.

Ţađ er nú svo stutt í nćstu jól ađ ţađ er alger óţarfi ađ vera ađ taka ţau niđur og finna svo ekki neitt ţegar á ađ setja ţau upp aftur, eins og dćmin sanna.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 3.1.2009 kl. 18:40

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Guđ hvađ hann er sćtur drengurinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.1.2009 kl. 19:17

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Fallegur er hann og dreyminn á svip eins og mamma sín.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.1.2009 kl. 19:26

7 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Gleđilegt ár !

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 3.1.2009 kl. 22:19

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndislegur og svo fallegur líka strákurinn :):):)knúskveđjur:):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.1.2009 kl. 22:36

9 identicon

Takk fyrir bókina ykkar, fallegur og klár strákur sem rúllar ţessu sundi á sinn einstaka hátt.

Guđlaug Hestnes (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 22:42

10 Smámynd: Hulla Dan

Bara endalaust fallegur.

Hulla Dan, 3.1.2009 kl. 23:34

11 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Gleđilegt ár til ţín Jóna mín og fjölskylda.  Ţessi drengur er gullfallegur og ţvílík innlifun.........

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 3.1.2009 kl. 23:41

12 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ć hvađ drengurinn ţinn er ótrúlega sćtur!!
Ţađ alveg skín af honum gleđin

Knús í ţitt hús Jóna mín

Róslín A. Valdemarsdóttir, 4.1.2009 kl. 00:10

13 Smámynd: Erna

Gleđilegt ár Jóna mín, er ađ lesa bókina ţína og gaman ađ fá svona flotta mynd af flotta stráknum ţínum međ lestrinum.

Erna, 4.1.2009 kl. 00:27

14 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

Vođalega er drengurinn fallegur, mikill mömmusvipur!

Kristín Bjarnadóttir, 4.1.2009 kl. 01:03

15 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Myndarlegur er hann strákurinn, vonandi gengur honum vel á sundmótinu.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.1.2009 kl. 01:09

16 Smámynd: María Guđmundsdóttir

verdur eflaust flottur á sundmótinu i dag, og myndin af honum bara ćdisleg

María Guđmundsdóttir, 4.1.2009 kl. 08:20

17 Smámynd:

Fallegur drengur. Vona ađ hann hafi ánćgju af sundmótinu.

, 4.1.2009 kl. 11:45

18 Smámynd: lady

gleđilegt ár Jóna mín og takk fyrir ţađ gamla,ţú leist út eins og unglingur sćt og flott síđast ţegar ég hitti ţig,mikiđ er hann fallegur guttin ţinn,enda á hann ekki langt ađ sćkja ţađ  

lady, 4.1.2009 kl. 13:39

19 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

fallegur drengur !!!

AlheimsLjós til ţín og ţinna

Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.1.2009 kl. 18:07

20 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Mađur ţarf alltaf ađ gá hvort ţetta sé ţú eđa hann, ţiđ eruđ svo lík, stórmyndarlega bćđi tvö. Óska ţeim einhverfa góđs gengis á sundmótinu.

Helga Magnúsdóttir, 4.1.2009 kl. 20:53

21 Smámynd: Erla Sólrún Valtýsdóttir

Rosalega er ţetta fallegur strákur sem ţiđ eigiđ ţarna.

Erla Sólrún Valtýsdóttir, 4.1.2009 kl. 22:54

22 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég er orđinn soldiđ spentur ađ heyra frá sundmótinu, ćtli hún sé enn ađ reyna ađ fá Ian uppúr?

Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.1.2009 kl. 23:41

23 identicon

Hć og innilegar ţakkir fyrir kveđjuna hjá skvísunni minni.

Takk fyrir skemmtilegt blogg :) Gaman ađ lesa skrifin ţín.

Kćr kv. montin mamma međ stelpuna sína :)

Elsa Lára (IP-tala skráđ) 5.1.2009 kl. 08:50

24 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hann er dásamlega fallegur tessi snádi.Hlakka líka til ad heyra frá sundmótinu.Og nátturuskodun úti í midri laug eru nánast naudsynelgar.Mamma er sko stolt af sýnum dreng tad er augljóst.

Hjartanskvedja frá Jyderup 

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 09:56

25 identicon

Á morgun fara jólin niđur....... eđa bara jólagardínurnar sem ég henti upp ţessi jólin........!!!!

Ćtla á Álfabrennu og flugeldasýningu í Mosó á morgun...... hef heyrt ađ hún sé ĆĐI.

Komin á Klakann og rembist eins og restin af ţjóđinni ađ koma mér í gírinn!!!!

 Hils pils......... ég

LBH (IP-tala skráđ) 5.1.2009 kl. 22:07

26 Smámynd: Huld S. Ringsted

Guđ hvađ hann er sćtur strákurinn, yndisleg mynd af honum

Huld S. Ringsted, 5.1.2009 kl. 23:05

27 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Lenti kjedlingin sjálf í lauginni?

Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.1.2009 kl. 01:01

28 Smámynd: Heiđa Björk Ingvarsdóttir

Takk fyrir frábćra bók :) fékk hana ađ gjöf rétt fyrir jólin og las hana á einni kvöldstund í jólafríinu, bara gat ekki hćtt. Strákurinn er bara flottur!!

Heiđa Björk Ingvarsdóttir, 6.1.2009 kl. 01:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband