Ţriđjudagur, 23. desember 2008
Gefum barninu í okkur tíma og rúm - Jólakveđja
Sá Einhverfi var kominn upp í rúm í gćrkvöldi og ég sat hjá honum.
Jólaskrautiđ hefur smám saman týnst upp úr kössum og jólatréiđ stendur í allri sinni dýrđ á stofugólfinu. Ţađ var ţví ađallega frágangur og innpökkun sem fór fram heima hjá mér í gćrkvöldi.
''Eigum viđ ekki ađ setja kassana undan jólaskrautinu upp á háaloft'' gólađi ég niđur til Bretans.
Neeeeiiii hrópađi Sá Einhverfi. Nei nei...
Ţađ tók mig ađeins andartak ađ skilja ofsafengnu viđbrögđin.
jólaskraut - háaloft....
Stikkorđin í setningunni töluđu til hans á hćsta styrk.
Ţetta er allt í lagi Ian, sagđi ég og strauk á honum bakiđ. Kassarnir eru tómir.
Nei nei ekki jólaskaut ekki háaloff, mótmćlti hann og var órólegur mjög.
Viltu fara og athuga máliđ, sagđi ég og gaf honum ţar međ leyfi til ađ yfirgefa rúmiđ sitt.
Hann var ekki seinn ađ taka bođinu og ćddi út úr herberginu sínu og niđur í stofu. Ég beiđ. Vissi sem var ađ hann var ađ athuga hvort jólaskraut og jólatré vćri á sínum stađ.
Og ţađ stóđ heima; ađeins sekúndum seinna kom hann töltandi upp stigann aftur og skreiđ undir hlýja sćngina. Heimiliđ glitrađi allt ennţá og hann sofnađi sáttur.
Ég ćtla ađ reyna ađ tileinka mér, ţó ekki sé nema brot af jólagleđi stráksins. Gleđinni yfir ţessu smáa. Ţakklćti fyrir heimiliđ mitt. Nćgjusemi og kátínu.
Enda engin ástćđa til annars. Ég er svo óendanlega heppin. En stundum ţarf mađur ađ minna sig á. Og hver er betur til ţess fallinn til ađ hrista upp í okkur en börnin okkar.
Ég óska ykkur öllum gleđilegrar hátíđar. Ég vona ađ sem flestir hafi ţađ jafngott og ég og verđi duglegir ađ finna í sér barniđ ţessi jólin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ég er stórt barn 365 daga ársins.
Takk fyrir mig Jóna mín , hlakka til ađ lesa jólagjöfina mína
ţú kannast viđ bókina
Ómar Ingi, 23.12.2008 kl. 14:07
Gleđileg jól og hafiđ ţađ öll sem allra best og megi gleđin verđa mikil hjá ykkur, njótiđ jólanna og gleđinnar.
Jólakveđja Brynja og Emma.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 23.12.2008 kl. 14:13
Elsku Jóna og fjölsk.
Bestu óskir um gleđileg jól og hafiđ ţađ sem allra best um hátíđarnar.
Takk fyrir allt
kossar og knús frá Tóta, Jóku og Inga Ţór
Jóhanna Lind Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 14:39
Takk fyrir ţetta innlit á heimiliđ elsku Jóna. Viđ eigum öll ađ gleđjast sem mest og muna ţađ góđa og hugsa til ţeirra sem eru verr settir, ţeir ţurfa allavga kćrleik í hjartađ frá okkur hinum. Gleđileg jól til allra heimilsmanna og dýra.
Ásdís Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 14:50
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.12.2008 kl. 15:53
Hrönn Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 16:55
Ég og mín kćra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum áriđ sem er ađ líđa.....Jólakveđja
Linda og Fjölskylda :):):):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 20:23
Blessuđ og sćl Jóna mín og ţakka ţér innilega fyrir síđast, ţađ verđur lengi í minnum haft. Mig langar ađ óska ţér og ţínum innilega gleđilegra jóla og hafiđ ţađ sem best. Kveđja frá Höfn í Hornafirđi (Höbbn í Hoddnafirđi) Guđný Svavarsd.
Guđný Svavarsdóttir (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 21:23
Ef viđ gćtum nú einmitt tekiđ ţau til fyrirmyndar sem eru ánćgđ međ sitt. Reynum ađ vera nćgjusöm á nćsta ári og ađallega ţó frekjuhnallarnir í ţjóđfélaginu, ţá öđlumst viđ mannlegt líf án sýndarmennsku.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.12.2008 kl. 21:46
Sćl Jóna,
ég hef alltaf fylgst međ blogginu ţínu en lítiđ skrifađ, eđa kannski ekkert
Óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.
Kv, Ţurý
Ţurý (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 22:09
Gleđileg jól og njótiđ vel.
Ía Jóhannsdóttir, 23.12.2008 kl. 22:31
Sćl Jóna,
Ég hef líka alltaf fylgst međ blogginu ţínu í langan tíma en aldrei skrifađ en takk fyrir frábćrar stundir sem ţú hefur gefiđ mér á árinu og ég óska ţér og yndislegu fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.
Međ vegsemd og virđingu
Auđur Lísan
Auđur Lísa (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 00:02
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár!
Vona ađ jólahátíđin verđi ţér og ţinni fjölskyldu skemmtilegur samverutími og ađ ţiđ njótiđ ţess ađ vera međ hvert öđru!
Til nćste gang :)
Anna Lilja Torfadóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 00:07
Gleđileg jól kćra Jóna.
Ég ţakka ţér einstaklega góđa, skemmtilega og gefandi bloggvináttu.
Hafđu ţađ alltaf sem best.
Kćra kveđja frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 24.12.2008 kl. 00:12
Gleđileg jól
M, 24.12.2008 kl. 01:21
Gleđileg jól.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.12.2008 kl. 01:36
Gleđileg jól. Takk fyrir ađ bćta mannlífiđ.
Ívar Pálsson, 24.12.2008 kl. 02:07
Gleđileg jól. Takk fyrir ađ leyfa okkur ađ fylgjast međ ykkur!
Kristín Bjarnadóttir, 24.12.2008 kl. 02:45
Gleđileg Jól
Guđrún unnur ţórsdóttir, 24.12.2008 kl. 02:53
Til hamingju međ bókina ţína.
Gleđileg jól
Hólmdís Hjartardóttir, 24.12.2008 kl. 03:03
Gleđileg jól bloggvinkona og til hamingju međ ţađ sem ţú hefur áorkađ á árinu. Ég hlakka til ađ lesa bókina ţína.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 24.12.2008 kl. 03:10
Ć yndislegur Ian. Hann brćddi hjarta mitt enn og aftur núna (eđa frásögn flottu mömmunnar af honum réttara sagt )
Megi jólin verđa ykkur ljúf.
Dísa Dóra, 24.12.2008 kl. 09:11
Gleđileg jól.
Mummi Guđ, 24.12.2008 kl. 09:58
Gleđileg Jól, og gott nýtt ár! :-)
Einar Indriđason, 24.12.2008 kl. 11:19
Óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla
Erna, 24.12.2008 kl. 13:04
Elsku Jóna sendi ykkur bestu óskir um gledileg jól og megi árid 2009 fćra ykkur farsćld og gledi.Takk fyrir gód kynni sem ég hef notid.
Hjartanskvedjur
Gudrún
Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 24.12.2008 kl. 13:44
Sćl Jóna,
hef fylgst međ ţér á blogginu og hreinlega varđ ađ gefa sjálfri mér bókina ţína í fyrirfram jólagjöf, las hana upp til agna:) Sérdeilis frábćr lesning. Óska ţér og fjölskyldu ţinn gleđilegra jóla og vona ađ nýja áriđ verđi ykkur frábćrt.
Berglind (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 14:03
Jólaknús í hús
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.12.2008 kl. 08:56
Kćra Jóna,
Ég óska ţér og ţínum gleđilegrar hátíđar. Er ein af nafnlausum fjöldanum sem fylgist međ blogginu ţínu, ţá sérstaklega međ lífi drengsins ţíns. Ég ţakka innilega fyrir ađ fá ađ fylgjast međ.
Bestu kveđjur,
Íris Olga
Íris Olga Lúđvíksdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 10:10
Sćl Jóna,
Ég óska ţér og fjölskyldu ţinni innilega gleđilegra jóla og farsćldar á komandi árum.
Ég er ein af fjöldanum sem fylgist daglega međ blogginu ţínu og er búin ađ gera ţađ í rúmt ár, ýmist hlćjandi eđa međ tárin í augunum.
Eina jólagjöfin sem ég pantađi var bókin ţín sem ég var ađ klára (međ tárin í augunum). Sjálf á ég fatlađan 11 ára dreng og ţađ er svo einkennilegt ađ ţó hann sé gjörólíkur ţínum get ég sífellt samsamađ mig ţinni gleđi og sorgum. Ţú kemur tilfinningunum í orđ....
Hlakka til ađ fylgjast međ blogginu ţínu á nćsta ári, Ragna
Ragna (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 11:32
Takk fyrir allt og allt og jólakveđjur í bćinn frá okkur hér í norđrinu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 14:06
Gleđileg jól Jóna .... er einmitt ađ lesa bókina ţína og ţú klikkar ekki. Mér finnst hún frábćr.
Gylfi Björgvinsson, 25.12.2008 kl. 18:16
Gleđileg jól elsku Jóna
Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 20:26
Gleđileg jól
Ég fékk bókina ţína í jólagjöf og er búin ađ sitja á mér ađ byrja á henni ţví ađ ég verđ ađ vinna nćturvaktir um helgina og er alveg harđákveđin í ađ lesa bókina í vinnunni
Anna Gísladóttir, 25.12.2008 kl. 22:37
Vona ađ jólin séu gleđileg hjá ykkur krútta.
Knús og kossar yfir hafiđ.
Hulla Dan, 26.12.2008 kl. 17:28
Gleđilega hátíđ kćra Jóna og enn og aftur.....ţú ert frábćr!!
KNÚS
Vilborg, 27.12.2008 kl. 02:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.