Mánudagur, 15. desember 2008
Snjórinn og jólin... og jólagardínurnar mínar
''Snjór kannski farinn á morgunn,'' segir Sá Einhverfi og hoppar af kćti ţegar eitthvađ blautt og glćrt fellur af himnum ofan.
En eins og veđursins er von og vísa á Íslandi ţá endist svoleiđis ofankoma bara hálfan dag eđa skemur. Drengnum mun ekki verđa ađ ósk sinni ţegar hann vaknar í fyrramáliđ. Ţađ var misskilningur hjá mér, ţarna um daginn, ađ hann vćri orđinn sáttur viđ snjóinn.
En dramatíkin er ekki alveg eins öflug og hún var fyrir viku síđan, svo ţetta er allt ađ lagast.
Brátt fer bara ađ skella á jólafrí í skólunum og fyrr en varir rennur ađfangadagur upp. Ţessi fjölskylda er svo heppin ađ geta variđ mest öllum jólunum á náttfötunum. Engin fín jólabođ sem bíđa okkar. Ađeins náttfata-jólamatarbođ ţar sem viđ hnođumst hvert öđru druslulegra um međ vinum og vandamönnum.
Ţessi jól ćtla ég ađ lesa eins og ţetta vćru mín síđustu jól (sem ţau eru vonandi ekki) og reyna ađ komast yfir hluta af ţeim bókum sem mig langar ađ lesa, en hef ekki gefiđ mér tíma í.
Eins og svo margir ađrir set ég jólagardínur fyrir eldhúsgluggann hjá mér í desember. Í fyrra gerđi ég dauđaleit ađ blessuđum gluggatjöldunum og hélt hreinlega ađ ég hefđi hent ţeim eftir jólin 2006. Mađur minn hvađ ég leitađi ađ blessuđum gardínunum.
Fyrir utan ţađ hversu tímafrek slík leit er, ţá tekur ţetta frá manni töluverđa orku ađ skríđa um hvern krók og kima hússins, jafnt í svefni sem vöku, í von um ađ hnjóta um ínnpakkađar gardínur. Og ađ ferđast um heilabúiđ á sjálfum sér til ađ athuga hvort ekki leynist einhvers stađar minning um hvítt efni međ rauđum jólarósum á.
Ég fann ţćr ţó á endanum inn í bílskúr. Vandlega pakkađar inn í plast. Fyrir eldhúsgluggann fóru ţćr í hvelli og mér ţótti ég hafa unniđ afrek.
Ţegar ég svo tók ţćr niđur í janúar eđa febrúar (eđa guđ má vita hvenćr) ţá ákvađ ég ađ lenda ekki í sömu krísunni ađ ári. Gekk frá ţeim vel og vandlega.... Og nú finn ég ţćr ekki.
Ef ég man rétt ţá er ţađ skjalfest einhvers stađar á blogginu mínu hvađ ég gerđi viđ ţćr. En ef ţađ er rétt munađ hjá mér, ţá allavega finn ég ekki ţá fćrslu.
Veit einhver hvađ ég gerđi viđ jólagardínurnar mínar?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt 16.12.2008 kl. 11:38 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1640372
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Viđskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákćrđur fyrir mútur og svik
- Félagsbústađir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markađsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lćkki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
Athugasemdir
Tókstu ţćr niđur í fyrra ?
Ómar Ingi, 15.12.2008 kl. 22:27
Ekki furđa ađ ţú spyrjir
Jóna Á. Gísladóttir, 15.12.2008 kl. 22:28
Ţađ er komin ný leitarvél á bloggiđ. Prófađu bara ađ slá inn jólagardínur og ţađ er aldrei ađ vita hvađ ţú finnur. Notađu tćknina, kona, notađu tćknina.
Helga Magnúsdóttir, 15.12.2008 kl. 22:35
Ef hún slćr inn jólagardínur ţá koma upp ca. 50 fćrslur frá mér en eins og allir vita ţá er ég jólaóđ. Jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.12.2008 kl. 22:55
nei vitiđi stelpur, ađ í stjórnborđinu er hćgt ađ fara í leit og leita bara í sínum eigin fćrslum. Algjör snilld, en skilar ekki ţeim árangri sem ég vonađist eftir í ţetta skiptiđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.12.2008 kl. 23:12
Ég man eftir jólagardínu leitinni í fyrra, var ţá farin ađ lesa ţig reglulega ţó ég vćri ekki sjálf farin ađ blogga. Man samt ekki hvađ ţú gerđir viđ ţćr ađ loknu hlutverki
Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 23:13
Gardínur zardínur, ég hef meiri pirríng yfir einni alhandónýtri jólaseríu í einum eldhúzglugga mínum sem er á tvítuguztu peru ţegar bara 1&8 dagar eru til jóla !
Aukaperuinnkaupin hafa ţegar kostađ mun meira en ný sería, en ég hef aldrei ţótt vera sérlega vitur heimilisfađir, en ţrjózkur, jámm.
Ian á ađ fá skíđi í jólagjöf, ţá sćttist hann viđ snjóinn.
Steingrímur Helgason, 15.12.2008 kl. 23:52
Athugađu í skápnum undir vaskinum inni í eldhúsi
hm (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 00:08
Ég held ađ gardínurnar séu út í bílskúr, inní geymslu ( ef ţú ert međ svoleiđis inn í bílskúr ) í merktum kassa sem stendur; JÓL, međ rauđum stöfum, eđa grćnum, eđa kannski svörtum!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:18
Obbs...nćst set ég á miđa á ísskápinn hjá mér hvar ţú setur ţessar jólagardínur..
Rosalega var Helga snjöll ađ koma međ lausn...verst ađ ţađ gekk ekki. Svipađ og ađ slá inn í leitargluggann núna "kreppa". Ţađ kćmu öll blogg frá öllum bloggurum.
Ragnheiđur , 16.12.2008 kl. 00:34
hć hć og takk fyrir mig, vona ađ ţú finnir gardínurnar
Kristín Bjarnadóttir, 16.12.2008 kl. 08:32
Ţú fannst ţćr aldrei í fyrra kona góđ :) .. sjá http://jonaa.blog.is/blog/jonaa/entry/391002/ allavega ekki fyrir jólin, he he ... Gogglađi ţig og gardínurnar og ég ćt'l ekki ađ segja hvađ birtist mér ... norkkrar skjáfyllur af ótrúlegum fróđleik. Ţađ er vandasamt ađ vera ţekkt í netheimum Jóna.
Hólmgeir Karlsson, 16.12.2008 kl. 09:00
Blessuđ góđa vertu ekki ađ eyđa orku í ađ leita af ţessum jólagardínum.... persónulega finnst mér allar jólagardínur ljótar... svo er bara vesen ađ vera ađ taka niđur gardínur... ţvo og strauja. Ég hengi bara bjöllur og jólasveina í mínar og voiilllaaa komnar jólagardínur.
Annars langađi mig ađ ţakka ţér fyrir fyrirlesturinn um daginn á Amtsbókasafninu, langađ ađ spyrja ţig 100 spurninga en drengurinn var ekki alveg á ţví. (ég er sem sagt ţessi ţarna sem var međ litla sćta einhverfa gaurinn sem lét ađeins í sér heyra)
Sifjan, 16.12.2008 kl. 09:38
Er enn ađ leita ađ mínum, ţínar eru nćstar á listnaum.
Rut Sumarliđadóttir, 16.12.2008 kl. 11:02
Fćrslan ţín er svo skemmtileg eins og alltaf. Vona svo sannarlega ađ ţú finnir gardínurnar, verst ađ kettirnir geti ekki hjálpađ ţér, fer Khoska út í snjóinn? ég ţarf svo ađ fara ađ kíkja viđ. Ţađ verđur nú ekki fyrr en á nýju ári úr ţessu, er enn á tveim hćkjum. kćrleikskveđja til ykkar allra.
Ásdís Sigurđardóttir, 16.12.2008 kl. 11:22
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 11:49
JJjjjjiiiiiibbbbbýýýýý!!!
You are back!!!! Var alveg ađ fara ađ hafa áhyggjur en varđ svo óhemjuglöđ ađ sjá kvitt frá ţér!!! ..... og ekki bara eitt heldur mööööööööörg!!!
Ég vildi ég gćti hjálpađ ţér í jólagardínuleitinni...... en ţegar ég átti ekki jólagardínur, hengdi ég bara fullt af jólaskrauti í ţessar sem voru fyrir, piparkökur og annađ jólalegt...... spreyađi svo bara jólasnjó í gluggana og setti upp seríur........ ţetta var svakalega jóló.
Svo gerđi ég ţađ líka einhver jólin ađ ég keypti tússpenna sem skrifa má á glugga međ (ţađ er bara ţrifiđ af međ vatni) skipti glugganum niđur í ferninga međ límbandi og lét börnin í ţađ ađ skreyta hvern ferning...... ţađ var líka ferlega jólalegt!!!
Nú á ég jólagardínur og er ţađ eina jólaskrautiđ sem er komiđ upp á ţessu heimili!!!! Ţađ er bara afţví ađ ég gekk ekki frá ţeim í fyrra, setti ţćr bara í poka og hengdi ţćr svo á nagla í skápnum!!!! Búnar ađ vera ađ ţvćlast fyrir mér síđan!!!! Ţannig ađ ţćr eru sko ekki grafnar leeeeeeengst inni í geymslu međ öllu hinu jólaskrautinu!!!!!
En mundu ađ jólin búa í hjörtum okkar......... ekki jólagardínum!!!! He he heeee
Viđ förum á morgun........ og ég er ekki einusinni hálfnuđ viđ ađ pakka!!!!!
Velkomin aftur.......njóttu jólanna........ međ eđa án gardína!!!!
LBH (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 12:25
jólagardínur segirdu....hef ekki fundid minar ennthá svo thad er litil hjálp i mér en vonandi finnurdu thćr fyrir jólin.
hafdu thad gott Jóna og thid řll.
María Guđmundsdóttir, 16.12.2008 kl. 15:50
Ég held ţú hafir sett ţínar í einhvern skápinn frammi í forstofu........
Hrönn Sigurđardóttir, 16.12.2008 kl. 16:48
Takk fyrir innlitiđ :)
Erna Eiríksdóttir, 16.12.2008 kl. 19:54
E#ftir margra ára puđ og stređ viđ ađ halda utan um allt jóladótiđ...gardínur međtaldar...fann ég leiđ...
Ég setti allt í glćra plastkassa...og núna er minnsta máliđ ađ finna hlutina!!!
Mađur labbar inn í geymslu...skannar plastkassastćđuna...og FINNUR t.d jólagardínurnar strax...!!!
Jólaknús til ţín Jóna mín!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 17.12.2008 kl. 11:50
Ég veit hvar ţćr eru! Stjónin náđi taki á ţeim og er búin ađ deila ţeim á ţá sem ekki eiga fyrir jólagardínum ţetta áriđ.
Rut Sumarliđadóttir, 17.12.2008 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.