Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Sá Einhverfi í uppsveiflu
Ţađ er mikiđ ađ gera í vinnunni. Sem er gott. Í rauninni forréttindi á ţessum síđustu og verstu...
Ţađ er skrýtiđ ađ finna hvađ kuldinn dregur úr mér orku og gerir mig ţreytta. Í fyrsta skipti sem ég finn ađ ţađ er ekki skammdegiđ sem slíkt, heldur veđráttan. Almáttugur hvađ ég hljóma öldruđ núna.
Sá Einhverfi er í uppsveiflu ţessa dagana, sem ţýđir ađ hann slćr um sig međ nýjum setningum. Eđa öllu heldur betrumbćttum setningum. Og hann les. Les eins og herforingi. Les blöđin, les á skilti, les á nafnspjöld. Stautar sig fram úr orđum sem hann skilur hvorki upp né niđur í og áhuginn virđist óbilandi. Og hann er glađur. Ţađ er mikilvćgast af öllu.
Í kvöld var hann ađ púkast í Vidda Vitleysingi og kettinum Elvíru og systur hennar Khosku og ég horfđi á hann međ stjörnur í augunum. Einfaldlega vegna ţess ađ á ađ líta var hann algjörlega eins og ''eđlilegur'' drengur. Örlítiđ óţekkur. Iđandi af löngun til lítilla óknytta. Augun skćr og logandi af kátínu. Andlitiđ skellihlćjandi yfir hundinum sem ekki náđi beininu og Elvíru sem elti systur sína alla leiđ upp á eftir eldhússkápana.
Var ţetta Ian? sagđi Bakarafrúin sem ég var ađ spjalla viđ í símann. Hún heyrđi hláturinn í drengnum.
Já sagđi ég, og rak kettina niđur af skápunum.
Vá, sagđi Bakarafrúin. Ţessi hlátur kom alveg neđan úr maga.
Og ţađ er máliđ. Hláturinn Ţess Einhverfa er svo innilegur og einlćgur. Eins og hann sjálfur.
Nú eru allir sofnađir nema Unglingurinn og ég. En ég ćtla ađ skríđa undir hlýja sćng međ vanillute og glugga í bókina hans Ţráins Bertelssonar, sem sjálfur kallar sig lćriföđur minn. Mér er heiđur ađ ţví.
Sofiđ rótt börnin mín og dreymi ykkur fallega.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Flott uppsveifla hjá stráknum
Amtiđ 11.des. er komiđ í dagbókina. panta hér međ áritun.
Anna Guđný , 27.11.2008 kl. 23:48
Oh, hvađ ţú átt gott ađ vera međ bókina hans Ţráins. Ţarf ađ eignast hana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 23:50
Hvađ er ađ vera normal, viđ sem lifum á og í sýndarmennsku eđa ţau sem eru einlćg og hreinlynd ?
Góđa nótt.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.11.2008 kl. 23:52
Ómar Ingi, 28.11.2008 kl. 00:01
Góđa nótt Jóna mín - hlakka til ađ sjá ţig í nćstu viku....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.11.2008 kl. 00:18
Sćl Jóna, Nú rćđur gleđin ríkjum hjá mér!!!!!!!!!!!!!! Nú skríđ ég undan feldi og mćti á amtiđ Ég er búinn ađ kaupa bókina ţína, en ég hef ekki ţorađ ađ opna hana vegna ţess ađ ég er ekki viss um ađ ég fái bók í jólagjöf, og ef ţađ verđur ekki ţá á ég ţig til góđa. Hlakka til ađ hitta ţig Jóna mín
Erna, 28.11.2008 kl. 00:44
En gaman ađ lesa hversu kátur Ian er. Og hvađ honum gengur vel. Til hamingju međ drenginn ţinn
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.11.2008 kl. 02:39
Smá hugmynd sem ég sá hjá bloggara áđan, allir ađ lesa ţetta http://mariataria.blog.is/blog/mariataria/entry/727776/#comment1964793 Allir ađ mćta á mótmćlafundinn á laugardaginn, hitta ţessa konu og reka ţá sem mađur vill burt
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.11.2008 kl. 02:58
Gott ađ heyra ađ hann er glađur, vildi ađ ţú vćrir glađari..
Ég er alveg ađ fíla kuldann og veđriđ upp ađ vissu marki. Ég labba alltaf međ Flóka í leikskólann og sćki hann svo aftur og ţessi tími sem ég labba er alveg einstaklega nćs.. ţá sérstaklega ţegar ég er búin ađ fara međ hann í leikskólann og er ađ labba heim, ein..og ţađ er ennţá dimmt.
Svo líđur mér svo vel ţegar ég er skriđin upp á 4 hćđina og sest niđur.. líđur eins og ţađ hafi einhver nuddađ mig međ bláum ópal, ţvílíkt fersk
Guđríđur Pétursdóttir, 28.11.2008 kl. 09:31
Ég bíđ eftir Ţránni líka, vona ađ ég fái hana í jólagjöf. Strákurinn ţinn er yndi.
Rut Sumarliđadóttir, 28.11.2008 kl. 11:19
Hrönn Sigurđardóttir, 28.11.2008 kl. 11:20
Sćl var ađ byrja lesa um ykkur í bókinni ţinni , til hamingju ađ hafa sett ţessa dagbók á prent, vel gert , gangi ykkur vel međ allt nú á ađventu
og öll skiltin og lesturinn , váá kv Unnur Fríđa
Unnur Fríđa Halldórsdóttir, 28.11.2008 kl. 12:12
Eitthvađ svo ljúf og notaleg fćrsla. Gaman ađ heyra af dýrunum !! knús á Khosku krútt frá mér. Eigiđ ljúfa helgi.
Ásdís Sigurđardóttir, 28.11.2008 kl. 14:36
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.11.2008 kl. 15:32
Góđa helgi kćra bloggvinkona!
LBH (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 18:24
Hafđu ţađ sem best, Emma biđur ađ heilsa hundinum og köttunum og sendir ţeim andlitsţvott.
Kv Gleymmerei og Emma.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 28.11.2008 kl. 19:57
Hef ég lesiđ rétt ... verđur frú Jóna á Amtinu á Akureyri 11. desember??!!! Ef svo er ţá hreinlega VERĐ ég ađ mćta!! Er ţađ til ađ lesa upp úr bókinni eđa er von um áritun í leiđinni? Bara ađ vita hvernig mađur á ađ undirbúa sig
Vá ... mér líđur nćstum eins og ég sé ađ fara á mitt fyrsta stefnumót - ég er svo spennt ađ hitta gođiđ Hlakka til ađ hitta ţig í eigin persónu!
Margrét L. Laxdal (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 21:23
Sé ađ lesa á m.a. úr bók ţinni á bókmenntakvöldi hérna á Dalvíkinni á ţriđjudagskvöldiđ kemur (2. des) ... fannst mjög ánćgjulegt ađ sjá ţína bóka ţarna á međal hinna Sendi ţér hérna fréttina um kvöldiđ en ég tók ţetta af heimasíđu Dalvíkurbyggđar www.dalvik.is
Ţriđjudaginn 2. desember nćstkomandi verđur haldiđ bókmenntakvöld á veitingastađnum Viđ Höfnina en ţađ er Bókasafn Dalvíkur sem stendur fyrir ţessari uppákomu. Ţar munu heimamenn lesa úr nýútkomnum bókum sínum og annarra. Ţetta er ţriđja bókmenntakvöldiđ sem haldiđ hefur veriđ og hefur ađsókn fariđ vaxandi ár frá ári enda er ţetta mjög skemmtileg stund fyrir alla bókaunnendur. Ţađ er ţví um ađ gera ađ fjölmenna og eiga saman notalegt kvöld međ kaffi, piparkökum og kertaljósi.
Dagskrá:
Júlíus Júlíusson - Meistarinn og áhugamađurinn
Heiđrún Villa Friđriksdóttir - Gerđu besta vininn betri
Einnig verđur lesiđ upp úr eftirtölum bókum:
Gullastokkur gamlingjans - Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku
Vetrarsól - Auđur Jónsdóttir
Ég skal vera Grýla - Margrét Pála Ólafsdóttir
Sá einhverfi og viđ hin - Jóna Á. Gísladóttir
Ég hef nú sjaldan veriđ algild - Anna M. Guđmundsd. frá Hesteyri
Ég, ef mig skyldi kalla - Ţráinn Bertelsson
Margrét L. Laxdal (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 21:39
Innlitskvitt og bros :)
Hólmgeir Karlsson, 28.11.2008 kl. 23:29
Ţađ verđur fjölmennt á Amtinu.... ég mćti pottţéttt !!!
Verđur bara frábćrt ađ "hitta" ţig.
Sifjan, 29.11.2008 kl. 19:45
Bestu kveđjur!!
alva (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 01:50
Jens Guđ, 30.11.2008 kl. 03:02
Búin međ bókina ţína, hún er frábćr eins og ţú sjálf. Knús.
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 30.11.2008 kl. 04:20
Yndisleg fćrsla.. eins og venjulega.
P.S.
Ég er búinn ađ skrifa fćrslu ţar sem ţú ert ađalpersónan...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.11.2008 kl. 17:34
OO, hann Ian er ţvílíkt dásamlegur. Ég sem var sannfćrđ um ţađ eftir ađ hafa fariđ á Rain Man ađ einhverfir vćru óalandi og óferjandi. Svo kemur ţú međ ţennan snilling og allt fer á hvolf.
Helga Magnúsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:12
Jóna ţú verđur í bandi ef ţú hefur tíma....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.