Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Ég um mig frá mér til mín
Það er að hellast í mig kvef. Það þykir mér ansi leiðinlegur kvilli. Nefrennsli og tilheyrandi eymsli í þeim líkamsparti leggjast illa í mig.
Samt er fáránlegt að kvarta yfir kvefi. Ef maður hefur ekki yfir neinu öðru að kvarta telst maður að vonum afar lánsöm manneskja.
Að vera nefmælt angrar mig samt sérstaklega núna, því ég er að fara í viðtal til Hrafnhildar og Gests í fyrramálið í Morgunþátt Rásar tvö. Guðrún Gunnars verður fjarri góðu gamni, að ég held.
Júb júb ða stemmir. É var ab geba út bók ogg langa ab seigja solídi fðá ðí....
Getur aldrei komið greindarlega eða sexý út í útvarpi. Kannski að ég ætti að fá mér gufubað eins og Ólafur Ragnar í Dagvaktinni.
Vikan kemur svo út á morgun eða fimmtudag og þar mun ég blasa við hverjum sem sjá vill. Allt mjög siðlegt þó. Og þrátt fyrir að ég, verandi kvenmaður og allt það, hlýt að hafa stórar áhyggjur af því hvernig myndirnar koma út, mun þetta Viku-viðtal alltaf lifa í minningunni sem skemmtileg reynsla. Blaðamaðurinn Björk, stílistinn og förðunarmeistarinn Haffi og Rakel ljósmyndari. Þetta fólk sá til þess að ég átti eftirminnilega stund við að gera það sem reynist mér alltaf erfitt: láta taka af mér myndir.
Útgáfupartý stendur fyrir dyrum á næstu dögum og svo taka væntanlega við upplestrar út um allan bæ.
Sá Einhverfi, sem ætti að vera þungamiðjan í þessu öllu saman, kærir sig kollóttan.´
Ég rak bókina upp í nefið á honum um daginn og var að vona að honum þætti spennandi að sjá mynd af sjálfum sér framan á bókarkápu. Það var öðru nær. Hann hafði nákvæmlega engan áhuga á málefninu.
Í kvöld sagði ég Gelgjunni að ég ætti að mæta í útvarpsviðtal í fyrramálið.
Já ok, sagði hún og geispaði. Ekki bara fara þarna inn og gaspra eitthvað um mig eins og þú gerðir í hinum útvarpsþættinum. Góða nótt mamma.
Einmitt. Allir með fæturna á jörðinni og hana nú!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Æj þau eru yndisleg..það er sko ekki verið að hafa áhyggjur af einhverjum smáatriðum. Allir hressir í sínu skinni bara
Ragnheiður , 4.11.2008 kl. 22:57
Kvef??? er þetta ekki bara kreppa??? er alltaf á leiðinni að heilsa upp á ykkur og ferfætlinga. Gangi þér vel í fyrramálið, er vís með að hlusta. Skil að gelgjan vilji ekki láta tala um sig, við foreldrar getum verið ótrúlega halló á ákveðnu aldursskeiði barna okkar. Fáðu þér toddy það virkar á öll kvef.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 22:58
hahahaha... já, og heyrirðu það..!
hlakka til að kaupa vikuna á morgun eða fimmtudaginn
Guðríður Pétursdóttir, 4.11.2008 kl. 22:59
Dísús - þið eruð yndisleg eins og alltaf. Það er auðvitað alveg fatlað að fara nefmæltur í útvarpið - en hvað um það. Þetta er svo skemmtilegt efni sem þú ert að segja frá að öllum ætti að standa á sama. Svo er bara að snýta sér hátt og vel svo að landinn skilji ástandið he he
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 4.11.2008 kl. 23:09
Glæsilegt Jóna!
Missi af útvarpsviðtalinu eeeen, ég get kíkt í Vikuna.... alltaf finnst mér gaman að lesa um fólk sem ég "þekki"...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 4.11.2008 kl. 23:22
Break a leg. Ætla að hlusta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.11.2008 kl. 23:57
Gangi þér vel í viðtalinu í fyrramálið darling,það er allt í lagi að vera smá nefmæltur.
En ég mun pottþétt hlusta.og að sjálfsögðu kaupa vikuna líka
Knús á ykkur öll ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 5.11.2008 kl. 00:00
Gangi þér vel í viðtalinu ég ætla pottþétt að hlusta, fræga bloggvinkona
Erna, 5.11.2008 kl. 00:04
Bara svo að allir séu með það á hreinu - hægt verður að hlusta á morgunútvarp Rásar 2 hér næsta hálfa mánuðinn.
Gangi þér vel, Jóna mín.
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.11.2008 kl. 00:50
Haha, góð viðbrögð hjá börnunum!
Gangi þér rosa vel, Vikan kemur svo út á fimmtudag!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 00:59
Ég hef bara tvennt að segja. Heilsutvenna frá Lýsi. Gúffaðu henni í þig í nokkra mánuði...og framvegis eftir það og aldrei meira kvef..
Allavega mjög sjaldan.
Brynja Hjaltadóttir, 5.11.2008 kl. 01:15
Ætla að hlusta á þig á eftir! Gangi þér vel nefmælta skvísa
Hrönn Sigurðardóttir, 5.11.2008 kl. 06:51
Ég heyrdi ekki vidtalid en gæti bedid einhvern ad senda mér vikuna....
Gangi tér vel ..Kvef tad er ekki neitt ad hafa áhyggjur af nema tad er ekki skemmtilegt ad koma med nefrennsli í útvarpid...
Held og lykke med det hele.
hilsen fra Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 07:38
Til hamingju með bókina þína, Jóna mín. Ég hlustaði á viðtalið við þig í morgunútavarpi Rásar2. Það var svo gaman að heyra í þér. Ég hlakka til að lesa hana. Þetta hlýtur að vera stór áfangi að koma á prent sinni fyrstu bók. Knús og kveðjur.
Sigurlaug B. Gröndal, 5.11.2008 kl. 09:10
Innilega til hamingju með bókina. Verð að eignast hana
Gangi þér vel...
Hulla Dan, 5.11.2008 kl. 11:11
Ómar Ingi, 5.11.2008 kl. 12:12
takk fyrir góða veðrið í dag Þú varst flott í viðtalinu - ekkert nefmælt - ekkert flámælt - virkaðir bæði skýr og gáfuleg
Hrönn Sigurðardóttir, 5.11.2008 kl. 22:49
Ég veit ég er alltaf að segja ykkur hvað þið eruð mikil krútt og ég er ekkert að fara að hætta því á næstunni. Ekki nema þið hættið að vera krútt.
Ég held reyndar að, aaaalveg án hjálpar nefmælgi og flámælgi, hafi mér tekist að vera miður gáfuleg með þessum rúnti mínum á Veðurstofuna.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.11.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.