Leita í fréttum mbl.is

...fyrir ţér ber ég fána / ţessa framtíđarlands

 

Heyrđi ţetta lag/texta spilađ og sungiđ í Útvarpi Latabć í gćr.

Kom eitthvađ viđ kauninn á mér ţó ađ árstíđin eigi ekki viđ akkúrat núna.

 

Ó hve létt er ţitt skóhljóđ
ó hve leingi ég beiđ ţín,
ţađ er vorhret á glugga,
napur vindur sem hvín,
en ég veit eina stjörnu,
eina stjörnu sem skín,
og nú loks ertu komin,
ţú ert komin til mín.

Ţađ eru erfiđir tímar,
ţađ er atvinnuţref,
ég hef ekkert ađ bjóđa,
ekki ögn sem ég gef,
nema von mína og líf mitt
hvort ég vaki eđa sef,
ţetta eitt sem ţú gafst mér
ţađ er alt sem ég hef.

En í kvöld lýkur vetri
sérhvers vinnandi manns,
og á morgun skín maísól,
ţađ er maísólin hans,
ţađ er maísólin okkar,
okkar einíngarbands,
fyrir ţér ber ég fána
ţessa framtíđarlands.

(Lag: Alţýđulag/Jón Ásgeirsson. Ljóđ: Halldór Laxnes)


Bjáni, bjáni, bjáni, kallađi Sá Einhverfi háum rómi úr rúminu sínu í kvöld. Ég veit ađ hann var ađ horfa á Bubba Byggi en hann hefđi allt eins getađ veriđ ađ horfa á einhvern ráđherrann á sjónvarpsskjánum. Og ţó... Bubbi Byggir hefur helling ađ miđla af sinni visku og réttlćtiskennd. Ráđamenn virđast ekki hafa neinu ađ miđla ţessa dagana.

Ég held ađ ţjóđin sé eins og tifandi tímasprengja.


mbl.is „Hefđi átt ađ vera búiđ ađ stoppa ykkur fyrir löngu"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţađ held ég líka....og kominn tími til.

Til hamingju međ bókina

Sigrún Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Já, ţađ ólgar og kraumar allt hér á klakanum okkar kalda og ţví miđur held ég ađ stóra sprengjan eigi eftir ađ koma...og ţá fyrst fer ađ halla undan fćti hjá "ráđamönnunum" eđa Óráđamönnunum...og ćtli sjái ţá ekki undir iljarnar á ţeim.....

Viđ erum ekki vön ađ láta vađa yfir okkur á skítugum skónum mjög lengi...

Bergljót Hreinsdóttir, 4.11.2008 kl. 00:15

3 identicon

Já ein og tifandi tímasprengja.Ekki minkar hćttan á ţví ađ sprenging verđi međ nýjustu fréttum af afskriftunum.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 00:21

4 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Mér finnst viđ einmitt vera nokkuđ vön ađ láta vađa yfir okkur á forugum skónum svo ég kommenti á komment..

En annars reyni ég ađ vera sparsöm fram í desember.. svo ég geti eytt einhverju af ráđi.. eđa óráđi

Guđríđur Pétursdóttir, 4.11.2008 kl. 08:20

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Endalaust fallegt lag. Kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 4.11.2008 kl. 09:33

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knúsilíus knús frá okkur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.11.2008 kl. 10:03

7 identicon

Kćrar kveđjur úr norđri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 11:08

8 Smámynd: Hulla Dan

Knús yfir hafiđ

Hulla Dan, 4.11.2008 kl. 11:13

9 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 4.11.2008 kl. 19:41

10 identicon

 

Ákvađ ađ henda ţessu hérna inná hjá ţér svona ef ţú skyldir ekki kíkja viđ á mína síđu... er ađ reyna ađ auglýsa út um allt!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 21:00

11 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk Jóna, ţađ er einhvern veginn öđruvísi núna ađ hlusta á lög - í ţessu ástandi. Ég held ég hafi átt eftir ađ óska ţér til lukku međ bókina ţína! Geri ţađ hér međ!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.11.2008 kl. 21:37

12 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Fallegt ljóđ  og undur fallegt lag ...... gott ađ koma međ eitthvađ jákvćtt ţessa dagana, og jú ástandiđ er vissulega eldfimt

Gylfi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 22:15

13 identicon

Kíktu aftur á síđuna mína, held ađ ţetta sé komiđ núna.

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1640369

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband