Leita í fréttum mbl.is

Ísland í svart/hvítu

 

Þetta er nú meira andskotans ástandið. Og ég skil hvorki upp né niður í hvað er að gerast. Er farin að búa til alls konar myndbrot í hausnum. Fátæklega og illa klædda Íslendinga í biðröð eftir mjólkurbrúsanum. Fólk að klippa út afsláttarmiða úr dagblöðunum. Allar konur eru með skuplu á hausnum og karlmennirnir með hatta. Gott ef börnin eru ekki berfætt.

Og öll þessi myndbrot eru í svart/hvítu. Þarna er ég líka að taka slátur.... og ég fullvissa ykkur um að við megum vera langt leidd ef það mun einhvern tíma gerast.

Er ég að mála skrattann á veginn?

Í stuttu máli sagt: Ég er farin aftur til Berlínar.


mbl.is Hundruð milljarða vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

nei þú ert að horfa á heimildarmynd um rússland

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 7.10.2008 kl. 14:01

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

BERLÍNAR!!!!

...nei andsk...

Heiða Þórðar, 7.10.2008 kl. 14:13

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Gleymdu ekki skömmtunarseðlunum, þeir passa inn i myndina.

Berlín er flott borg í dag, langar samt ekkert til að búa þar, er ánægð þar sem ég er.

Ía Jóhannsdóttir, 7.10.2008 kl. 14:28

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þú ferð ekki fet, amk. ekki fyrr en þú ert búin að koma í kaffi og sígó. Úje.

Vinkona þín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 14:43

5 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Það er nú að heyra að Berlín sé að verða jafnsvarthvít og Ísland.

Steingerður Steinarsdóttir, 7.10.2008 kl. 15:05

6 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Má ég koma með til Berlínar...??? ég sé fyrir mér myndir eins og braggahverfi og þannig eins og þetta var á stríðsárunum... er meira að segja búin að finna tjaldið farmm og er að gera aðgerðaráætlun um að setla innkaupakerru til að geyma aleiguna í ... svo ger ég fengið að færa heimilisfangið á tjaldsvæðin með vægri mútugreyðslu...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 7.10.2008 kl. 16:51

7 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Djöflaeyjan?

Heiða B. Heiðars, 7.10.2008 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1640369

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband