Föstudagur, 22. ágúst 2008
Vi er röde
Ég er svolítiđ ađ missa mig yfir ţessum leik. Eins og allir hinir auđvitađ. Ţví ţađ hringir ekki síminn (ég er í vinnunni sko) og ţađ er sama hvađa kúnna og hvers konar fyrirtćki ég tala viđ; allir hafa sömu sögu ađ segja. Síminn er dauđur.
Ég veit líka ađ Hrói höttur var búinn ađ móttaka um 500 pantanir á pizzum strax í gćr. Svo viđ hér ákváđum ađ fá okkur frekar Subway samlokur yfir leiknum en ađ treysta á ađ pizzastađirnir mćttu vera ađ ţví ađ sinna okkur í hádeginu í dag.
Og strákarnir OKKAR leika í rauđum búningum og tölfrćđin hefur sýnt ađ okkur gengur betur í rauđu búningunum en ţeim bláu.... hvađ sem er svo til í ţví.
Vi er röde..... ÁFRAM ÍSLAND ÁFRAM ÍSLAND
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Miklu meiri orka í rauđu en bláu ... viđ fáum 50 pizzur hér í Hrađbraut, frá Pizzunni Garđabć, fyrsta skipti í sögu skólans sem viđ fellum niđur tíma út af íţróttum eđa öđrum viđburđi!
..
ÁFRAM ÍSLAND ... SENDUM ORKU TIL STRÁKANNA OKKAR ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.8.2008 kl. 12:04
Sigrún Jónsdóttir, 22.8.2008 kl. 12:55
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.8.2008 kl. 14:34
Rúna Guđfinnsdóttir, 22.8.2008 kl. 15:23
Rauđur er greinilega ađ gera sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 15:25
Vona ţá ađ ţeir ţvoi ţá ekki ţann rauđa og leiki í bláa á sunnudag
Til hamingju
M, 22.8.2008 kl. 15:27
Heyrđi ađ ţeir ćttu ađ leika í rauđa búningnum á sunnudag
vonandi er tölfrćđin rétt.
Frábćr árangur hjá strákunum OKKAR
'Afram ísland
Anna Margrét Bragadóttir, 22.8.2008 kl. 16:10
Rauđur er litur orkunnar...ékki spurning...
Get ímyndađ mér ađ enginn hafii verđ á ferli í hádegiu í dag...ţvílík spenna!
Viđ poppuđum bara eftir hádegismatinn og settum börnin sem ekki sváfu, inn í sal og litlu krílin í leikskólanum hrópuđu ÁFRAM ÍSLAND og hoppuđu og klöppuđu ţegar strákarnir skoruđu....ÓLEI ÓLEI ÓLEI...og staffiđ var alveg ađ missa sig í fögnuđnum...held ađ litla fólkiđ gleymi ţessu hádegi seint....
BARA GAMAN....
Bergljót Hreinsdóttir, 22.8.2008 kl. 16:40
Guđrún Jóhannesdóttir, 22.8.2008 kl. 18:05
Og Svíjarnir búnir ađ fyrirgefa okkur fyrir ađ stela ţeirra sćti á leikunum.
Ţeir áttu ekki orđi í dag ţulirnir yfir frábćrum elik Íslendinga... o sögđu, Ísland er jafn stórt o Malmö.... ţađ heyrđist í Adolf Inga í sćnska sjónvarpinu,,, hann talađi svo hátt (eđa gargađi) Síđan er bara vona ađ rauđi liturin gefi okkur gulliđ, en silfur er líka frábćrt
Hej Island !!!!!!
Erla (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 19:35
Frábćr árangur. Horfdi á leikinn á TV2 í Danmřrku og thulirnir hér hrósudu landslidinu ekkert smá. Og voru alltaf ad tala um hversu stórt thetta vćri, ad thjód sem vćri á stćrd vid mannfjřlda Árósa gćti thetta. Vá hvad ég var bara stolt. Og táradist hreinlega í lokin .
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 22.8.2008 kl. 20:25
Rauđur er náttúrulega örvandi litur, en sá blái meira róandi.
Svo ţetta segir sig sjálf er ţaggi. Jii hvađ ţetta er gáfulega sagt hjá mér. Árfam Ísland. Stórasta land í heimi 
Söngfuglinn, 22.8.2008 kl. 20:34
en fögnum ţótt ţađ verđi silfriđ, ţeir hafa veriđ ćđislegir og verđum ađ taka vel á móti ţeim ţótt ţeir tapi gullinu. gull eđa silfur, frábćrt
Haukur Kristinsson, 23.8.2008 kl. 00:32
Jóhanna. Frábćrt!! Enda mikill viđburđur á ferđ.
Erla og Sólveig. Fyndiđ og skemmtilegt ađ heyra ţetta. Ég hélt ađ ţađ vćrum bara viđ sem vćrum alltaf ađ tala um ''höfđatöluna'' og fámenni Íslendinga. Ég sé ţađ á ykkar frásögnum ađ ađrar ţjóđir spá í fólksfjöldann ţegar einhver úr okkar röđum skarar fram úr á einhvern hátt. Gaman ađ 'essu.
Sys. Já, viđ höfum trú og tölfrćđina okkar megin varđandi rauđu búningana.
Jón Arnar. Ćđislegt! Bara búiđ ađ flagga á svölunum. Og svo flaggarđu hinum rauđa danska viđ hliđina, er ţađ ekki? Ţađ á vel viđ.
Bergljót. Einmitt! ţarna bjugguđ ţiđ til góđa ćskuminningu fyrir krakkana. Ţađ hefur veriđ fjör hjá ykkur.
Haukur. Ţó ţađ nú vćri. Silfriđ er meira en nokkur bjóst viđ og í rauninni meira en nokkur getur búist viđ. Ég finn fyrir stolti, nćstum ţví eins og ég eigi son ţarna úti á vellinum.
Og ţiđ öll: ÁFRAM ÍSLAND. Ég er viss um ađ 90% ţjóđarinnar verđur vöknuđ snemma á sunnudagsmorgunn.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.8.2008 kl. 09:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.