Þriðjudagur, 29. júlí 2008
Ég er vanvirk í dag
Þegar ég leit út um gluggann í morgun fékk ég þessa undarlegu tilfinningu. Lognið á undan storminum, hugsaði ég áður en ég vissi af. Hef ekki hugmynd um hvað það þýðir. Vona að þetta hafi verið veðurfarslegar pælingar, fremur en að ég sé að öðlast spádómsgáfu á gamals aldri.
Fór í klippingu í gær og kom út með stutt hár. I know.. shocking isn´t? Mér bregður í hvert skipti sem ég lít í spegil.
Tók mér sumarfrísdaga í gær og í dag til að einbeita mér að bókinni. Gekk mjög vel í gær en er eiginlega bara lömuð í dag. Vanvirkur í mér heilinn. Hlýtur að hafa eitthvað með veðrið og hitann að gera.
Ég er ein í kotinu. Bretinn og Unglingurinn báðir að vinna. Gelgjan á reiðnámskeiði og Sá Einhverfi unir hag sínum í Vesturhlíð.
Það er næstum því of hljótt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1640374
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Bukollabaular. Heyrðu... ekki datt mér þetta í hug. En ætti styttra hár ekki að létta á heilanum frekar en hitt?
Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2008 kl. 13:33
Heiladingullinn hefu óvart verið klipptur af? Skelfingarósköp.
Úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2008 kl. 13:42
Ég er í sömu sporum og þú. Fór í klippingu, litun og strípur, bara allan pakkann, á föstudaginn og verður enn hverft við þegar ég sé mig í spegli. Fannst þetta samt ansi dýrt, rúmlega 35 þúsund kall. Keypti að vísu sjampó, næringu og hársprey, en samt!
Þú ert vonandi ekki að spá hafís og hörmungum, kona!
Helga Magnúsdóttir, 29.7.2008 kl. 13:43
Það er góður dagur fyrir jarðskjálfta, vona að þú reynist ekki sannspá.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2008 kl. 13:46
hahaha...uss..vona ad dingullinn finnist ...gengur ekki ad láta hann vera afklipptan...
María Guðmundsdóttir, 29.7.2008 kl. 14:18
Það er stundum að maður verður andlaus þegar ró skapast. Er einmitt andlaus í dag....út að ganga og þá færist andinn yfir.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 29.7.2008 kl. 14:30
Skelltu inn mynd af nýju klippingunni kona. Fer þér samt örugglega vel að vera stutthærð, öfunda alltaf konur sem geta það pínulítið því ég get engan vegin verið stutthærð, það fer mér illa.
Ragga (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 14:50
Hann Ásgeir Kristin dreymdi fyrir Heklugosi nýverið - sjá hér. Er ekki oft lognmolla á undan gosum?
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 14:58
mer vard einmitt hugsad til Asgeirs thegar eg las thetta
SM, 29.7.2008 kl. 16:52
Ég ætla að kaupa bókina þína svo mikið er víst.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 29.7.2008 kl. 21:40
Mikid er fint ad hafa eina svona ny-stuttklippta-thjaningarsystur a blogginu. Hvernig ertu ad fila thetta?
Maja Solla (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 22:01
Brennisteinsfnykur undanfarin kvöld = eldgos
Sigrún Jónsdóttir, 29.7.2008 kl. 22:33
Segi eins og Brynja það er mjög eðlilegt að það komi smá tóm í tilfinningar eftir mikið rót. - Svona lognið á undan brainstorminum, sem feykir fram tilfinningum þínum á nýjan leik með orðaflaumum og setningastraumum. -
Og þú ferð á algjört flug. - Góða skemmtun.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.7.2008 kl. 23:03
Bó myndi glotta, & segja, ný sídd, sama ljózkan...
Steingrímur Helgason, 30.7.2008 kl. 00:12
ég man eftir stúlku sem lét snoða sig, mætti síðan í skólann og átti að halda ræðu í einhverjum tímanum. Alllur bekkurinn flissaði, ekki vegna þess sem hún sagði, heldur vegna þess að hún var alltaf að setja hárið bakið eyrun..
Það hlýtur samt að vera gott að vera með stutt hár í þessum hita!
E.R Gunnlaugs, 30.7.2008 kl. 00:37
Mynd.... ekki spurning, þú verður að deila þér með okkur.
Linda litla, 30.7.2008 kl. 02:03
Knús knús og sólarsambakveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.7.2008 kl. 06:52
Ásdís..enga jarðskjálfta takk.. nóg af þeim fyrir lífstíð.
Ég aftur á móti, ligg (sit) lasin í góða veðrinu með syfjuveikina mína. Hún er ógeðsleg en enginn veit hvaða veiki þetta er. Kanski ert þú að fá hana?? (Sbr Rúnublogg)
Rúna Guðfinnsdóttir, 30.7.2008 kl. 13:17
Þegar ég kíkti á síðuna þína í gær þá las ég að þú værir "vandvirk" - ætli ég sé líka vanvirk?
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 30.7.2008 kl. 14:19
Guðrún B. (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 16:28
vanvirk? er það andstæðan við ofvirk? er þá þráhyggja andstæða vanhyggju? eða er ég að tapa mér í Íslenskunni? Maður getur alveg gleymt sér ef maður ætlar að reyna skilja lífið á einni viku, mánuði, ári, eða áratugum! Svo mikið er víst!! Þegar eitt barnið mitt var mikið veikt, fyrir rúmum 20 árum, hitti ég gamla vinkonu á Laugaveginum, ég var á hraðferð (það fylgdið veikindunum) hún spurði mig hvernig gengur? og ég var snögg að svara: ég er komin með ævistarfið! (þetta átti að vera brandari) en ég hef svo oft rekið mig á það að "brandarar" mínir hafa verið blákaldur veruleikinn! Ég er enn að reyna að "létta" barninu minu lífið! (ég er enn að reyna finna út hvað myndin heitir um einhverfa drenginn, sá hana á gervihnettinum, ekki búin að gleyma þér.) Láttu þér líða sem allra best, ef einhver á það skilið, þá ert það þú..... bara koma sér út úr, þráhyggju, vanhyggju, (kannski er til ofhyggja), en eitt er víst það kemur nýr dagur!
tatum, 30.7.2008 kl. 21:55
Ég mun kaupa bókina Jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.7.2008 kl. 23:56
Takk elsku Jóna. Þú hjálpaðir mér með flóttaleið frá mínu verki. Í dag verð ég haldin vanvirkni - þar með löglega afsökuð frá verkefninu mínu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 13:04
Bara skreppa til Sverige og skrifa, kæla sig í vatninu þess á milli og þá ertu hólpin!
Edda Agnarsdóttir, 31.7.2008 kl. 18:44
ANDSKOTINN OG ALLIR HANS ÁRAR.
Var búin að skrifa línu til ykkar allra hérna, og missti allt heila klabbið út. Meika ekki að skrifa aftur upp.
Verð því bara að segja: takk öll fyrir kveðjurnar.
Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.