Föstudagur, 16. maí 2008
Hvernig myndi Gelgjan bregðast við
Ég fékk þetta sent í tölvupósti áðan frá henni Ástu Birnu vinkonu minni. Viðurkenni að ég táraðist þegar ég las niðurlagið (er greinilega eitthvað á mjúku nótunum í dag). En það er allt í lagi. Gott að væta hvarmana öðru hverju, ekki síst þegar það er eitthvað sem hlýjar manni um hjartað.
En ég hló líka, því mér datt Gelgjan í hug, og hvernig hún myndi bregðast við sömu aðstæðum. Ekki alveg eins og þessi litli strákur hér:
Móðurást
Lítill strákur kom til mömmu sinnar
þegar hún var að taka til kvöldmatinn.
Hann rétti henni miða sem hann hafði
verið að skrifa á.
Mamman þurrkaði sér um hendurnar
og las það sem stóð:
Fyrir að slá blettinn = 500 kr
Fyrir að búa um rúmið mitt
þessa vikuna = 100 kr
Fyrir að fara í búðina = 50 kr
Fyrir að leika við litla bróður minn
á meðan þú fórst í búðina = 25 kr
Fyrir að fara út með ruslið = 100 kr
Fyrir að fá góðar einkunnir = 500 kr
Fyrir að raka garðinn = 200 kr
Á meðan mamman stóð þarna og horfði á strákinn sinn
bíða spenntan eftir því að fá peninginn flugu þúsundir
minninga í gegnum huga hennar. Þannig að mamman náði
sér í penna og skrifaði hinum meginn á miðann:
Fyrir níu mánuðina
sem ég gekk með þig = 0 kr
Fyrir næturnar sem ég sat með þig,
hjúkraði þér, bað fyrir þér = 0 kr
Fyrir tímann og tárin
og kostnaðinn í gegnum árin = 0 kr
Fyrir næturnar sem ég sat andvaka
hrædd um þig og áhyggjurnar
í framtíðinni = 0 kr
Fyrir ráðin og vitneskjuna
sem ég gaf þér
og skólakostnaðinn er ég greiddi = 0 kr
Fyrir dótið, matinn og fötin,
og fyrir að þurrka nebbann þinn = 0 kr
Hún sagði við son sinn, þegar þú leggur þetta allt saman
hvað það kostar mig að elska þig þá er það frítt.
Stráksi las miðann og leit á mömmu sína
með tárin í augunum. Svo skrifaði hann á miðann sinn með stórum stöfum
GREITT AÐ FULLU.
Ég get aftur á móti fullyrt að Gelgjan myndi bregðst öðruvísi við. Hún myndi sennilega horfa á mig með mæðusvip og benda óþolinmóð á listann. Jafnvel pikka í hann með blýanti til áherslu. Og minna mig á að ég hefði valið þetta sjálf.
Hún er svo rökföst hún dóttir mín, þegar hún hefur mál að verja.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:27 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Er mikið um eingetin börn?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.5.2008 kl. 12:51
Heimir. Ég held ekki. Afhverju spyrðu?
Jóna Á. Gísladóttir, 16.5.2008 kl. 12:53
Yndislegt, og svona á þetta að vera.
Ég ól mín börn upp þannig að þau fengu ekkert greitt fyrir að hjálpast að eins og ég kallaði þetta, því eins og ég tjáði þeim er heimilið samvinnu fyrirtæki sem allir græða á þegar upp er staðið.
Þau fengu svo vikupening og auka ef þurfti.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.5.2008 kl. 12:57
Yndislegt
En ég er nokkuð viss um að mínir ungar myndu svara "Og!?"
Sporðdrekinn, 16.5.2008 kl. 13:05
Guðrún. Það er nefnilega málið. Auðvitað eiga allir að leggja sitt að mörkum. Það er verst hvað maður þarf að hlusta á sjálfan sig endurtaka sama hlutinn aftur og aftur
Sporðdrekinn. hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 16.5.2008 kl. 13:27
Góða helgi jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2008 kl. 14:15
Ég fékk nú bara tár í augun við að lesa þetta.
Nú er kátt í ´mínu koti, er með öll 6 börnin þess pabbahelgina
Þórður, 16.5.2008 kl. 18:38
falleg lesning
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 19:07
Góð
Ómar Ingi, 16.5.2008 kl. 20:14
Yndislegt og fallegt bestu óskir um góða helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.5.2008 kl. 20:54
Fallegt
Gelgjan er kúl
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.5.2008 kl. 21:52
Já, þetta er fallegt. - Minningarnar fara alveg á flug. - Takk fyrir þetta. - Skemmtilega rökföst hún dóttir þín, svo hefur hún ríka réttlætiskennd. - Vel gerð og vel uppalin gelgja. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 16.5.2008 kl. 22:44
Umhugsunarvert. Hjá mér voru hlutir eins og að fara með ruslið eða að passa litla bróðir bara sjálfsagt, þannig að ég þekki ekki svona, en sagan er falleg.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 00:33
Fallegt
Helga skjol, 17.5.2008 kl. 06:59
Bjarndís Helena Mitchell, 17.5.2008 kl. 09:29
Sæl.
Þetta er frábært að lesa. Takk fyrir að birta það.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 09:32
Þú ert ekki ein um að brynna músum yfir þessu, ég gerði það um leið og ég hló.
Þetta er bara svoleiðis efni, það smýgur inn í móðursálina......
Takk fyrir:)
Linda Samsonar Gísladóttir, 17.5.2008 kl. 14:09
Knús
Edda Agnarsdóttir, 17.5.2008 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.