Leita í fréttum mbl.is

Villi Vill

 

Ég ætla ekki að ræða stjórnmál frekar en fyrri daginn. Ég er að tala um ástsæla söngvarann okkar.

Núna bíð ég bara eftir að Bretinn sé búinn að græja sig (karlmenn sko) og svo tætum við á minningartónleikana. http://www.salurinn.is/default.asp?page_id=7502&event_id=5553

Ég ætla að taka með mér snýtubréf í miklu magni því annars gæti ég komið af stað flóði. Ég þekki sjálfa mig.

Og ekki spillir fyrir að ég fæ að sjá Pálma á sviði í fyrsta skipti í mörg herrans ár.

----

Sá Einhverfi rífur kjaft út í eitt. Allt Lottu að kenna.

Bjáninn þinn. Ertu ekki að hlusta á mig, sagði hann margoft við pabba sinn áðan.

Og ég slepp ekkert: Heimska mamma.

Það er verst hvað mér finnst þetta fyndið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kannski vegna þess að þetta er jú bara fyndið

Góða skemmtun á Villa Vill  ( Öfund )

Ómar Ingi, 4.4.2008 kl. 19:31

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Æ Jóna hvað ég öfunda ykkur, ég kynntist Villa þegar ég var að fljúga í gamla daga hjá Loftleiðum.  Hann var perla að manni og viku áður en hann dó vorum við saman í Lux að kemmta okkur.  Þvílík eftirsjá þegar hann hvarf héðan.  Ellý systur hans kynntist ég seinna á lífsleiðinni og hún var ekki síðri persónuleiki.  Búin að kveikja á kerti fyrir þau bæði.  Góða skemmtun með Villa mínum.  Set á tækin lögin hans núna. 

Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:34

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Stundum trufal utanaðkomandi áhrif og hér átti að standa skemmta.  Villi var nefnilega rosalegur prakkari í sér.

Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:37

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

hehhehe sjáðu bara trufal,,,,, hættu þessu Villi minn,

Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:38

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða skemmtun Jóna mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.4.2008 kl. 19:49

6 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Góða skemmtun Jóna.  Ég hlustaði einmitt á rosalegan góða þætti á rás 2 sem Björn Stefánsson var með.  Hann gerði feril Vilhjálms mjög góð skil.  Ég óska ykkur góðrar skemmtunar

Einar Vignir Einarsson, 4.4.2008 kl. 20:11

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða skemmtun, ég öfunda þig svo.  ÉG var líka svo heppin að kynnast Villa smá, þá var ég að vinna á ferðaskrifst. Sunnu og hann leit oft inn með Pálma ofl. góðum strákum úr popp bransanum. Góða skemmtun.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2008 kl. 20:13

8 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Góða skemmtun (tónleikarnir að vísu búnir núna) en vona þú hafir skemmt þér vel

Alltaf jafnfyndin gullkorn þess einhverfa

Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:08

9 identicon

Góða skemmtun, hefði alveg viljað fara á þessa tónleika sjálf.

Ragga (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 21:12

10 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

 

Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.4.2008 kl. 21:18

11 identicon

Góða skemtun í kvöld .

Já drengurinn bara að láta ykkur heyra það haha.

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 21:23

12 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Þetta er margra klúta  sýning.......... góða skemmtun. Það er hollt að gráta :)

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:39

13 Smámynd: Huld S. Ringsted

Góða skemmtun, þetta eru tónleikar sem ég hefði verið til í að fara á.

Huld S. Ringsted, 4.4.2008 kl. 21:42

14 identicon

Góða skemmtun "heimska mamma"

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 21:48

15 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Þetta er nú líka bara óheyrilega fyndið, það er nú bara þannig sko... ég öfunda þig freeekar mikið núna, að vera að fara á þessa tónleika

Þú mátt gráta fyrir okkur báðar, ég hef verið eitthvað leið en ekkert náð að gráta, vantar að horfa á einhverja góða sannsögulega vælumynd til að opna fyrir þetta hjá mér

hugsaðu vel um þessa pottaplöntu Animated Gifs

Guðríður Pétursdóttir, 4.4.2008 kl. 22:17

16 identicon

Ég vona að þú hafir skemmt þér jafnvel og ég gerði. Þetta var frábært.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 23:33

17 Smámynd: Jens Guð

  Góða skemmtun!

Jens Guð, 5.4.2008 kl. 00:02

18 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er viss um að þið hafið skemmt ykkur undir drep þið þarna krúttin.

Knús í nóttina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2008 kl. 00:13

19 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Mikið held ég að það hafi verið gaman hjá ykkur í kvöld! Öfunda ykkur ekkert smá. - Góður sá stutti, Lotta er náttúrulega engum lík í uppátektum sínum.  Og það hefur sýnt sig að drengurinn er mikill húmoristi, og smekkmaður að auki. 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.4.2008 kl. 01:37

20 Smámynd: Helga skjol

Nú braust fram af vörum mínum öfundarstuna ég elska Villa Vill og ég efast ekki um að þurrkurnar hafi komið að góðum notum.

Mér finnst það eiginlega líka fyndið og hló með sjálfri mér yfir þeim einhverfa,hann er fljótur að tileinka sér Lottu það er nokkuð ljóst.

Helga skjol, 5.4.2008 kl. 07:31

21 Smámynd: María Guðmundsdóttir

vonandi hafid thid átt ædislega kvøldstund. og já,bara spaugilegt hjá snillingnum thínum,hann er frábær

María Guðmundsdóttir, 5.4.2008 kl. 08:53

22 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

 

Ohhh...laaaangar líka að sjá Villann....eeeeeelska lögin hans...og Pálmi  .....vona að þú hafir skemmt þér...snýtt þér...raulað með...og notið í botn.....

 Lotta 2 - Lotta flyttar hemifrån

Hún Lotta...hún kemur líka stundum í leikskólann...bjáninn sá.....bara soldið mikið skemmtileg.....og fyndinn....

Bergljót Hreinsdóttir, 5.4.2008 kl. 11:55

23 Smámynd: Linda litla

Vonandi var gaman hjá ykkur í gærkvöldi, tókstu ekki örugglega með þér nóg af snýtibréfum ?

Linda litla, 5.4.2008 kl. 13:32

24 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hahaha, krútt hann Ian!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.4.2008 kl. 14:44

25 identicon

Altaf gaman að lesa bloggið þitt.

Ottó (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 15:58

26 identicon

Vonandi var gaman á tónleikunum þeir voru ábyggilega æði. Ef ég hefði verið heima þá hefði ég farið.

Hann Ian er nú algjör moli.  Gullmoli.  Og já, þetta er fyndið, þar er ég sammála þér.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 17:52

27 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Þessir tónleikar hafa bara verið æði,ég er viss um það.

Agnes Ólöf Thorarensen, 5.4.2008 kl. 18:20

28 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Hér í sveit er verið að augýsa eftir starfsfólki til að annast Ian í sumar.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.4.2008 kl. 18:29

29 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

þetta er nú meiri guttinn sem þú átt  "heimska mamma"  yndislegastur

Guðrún Jóhannesdóttir, 5.4.2008 kl. 18:57

30 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.4.2008 kl. 18:58

31 Smámynd: Steingrímur Helgason

Vænti þess að tónleikarnir hafi verið ánægjulegir, Villi var vænn maður.

Ian er fyndinn...

Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 21:46

32 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hefði viljað komast á þessa tónleika.

Marta B Helgadóttir, 5.4.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 1639987

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband