Fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Ađ koma sér í rúmiđ
Viđ Bretinn sátum fyrir framan sjónvarpiđ.
Jćja, sagđi ég. Ég er ţreytt. Ég ćtla upp í rúm.
Svo fór ég inn í eldhús og útbjó nesti fyrir krakkana. Tćmdi poppkornsskálina, tók kjöt úr frysti fyrir kvöldmatinn daginn eftir. Tékkađi á hvađ vćri mikiđ eftir ađ Wheetabix-inu sem hér er étiđ í morgunmat. Fyllti á sykurkariđ, setti ţađ og skeiđar á borđiđ og gerđi kaffikönnuna tilbúna.
Svo tók ţvott úr ţvottavélinni og setti í ţurrkarann. Ákvađ ađ skella í ađra ţvottavél. Rakst á skyrtu sem vantađi á tölu svo ég náđi í nál og tvinna. Rótađi í töluboxinu mínu og fann nýtanlega tölu sem ég festi á skyrtuna.
Nennti ekki ađ ganga lengur á dagblöđunum svo ég tók ţau upp úr gólfinu. Safnađi svo saman leikföngum sem Sá Einhverfi hafđi skiliđ eftir á víđ og dreif og stakk símaskránni ofan í skúffu. Tók svo úr uppţvottavélinni og setti eitt handklćđi og blauta vettlinga á ofninn.
Stoppađi viđ skrifborđiđ og skrifađi miđa fyrir skólann hjá Gelgjunni, setti peninga á borđiđ fyrir krakkana og beygđi mig eftir bók sem lá á gólfinu. Skrifađi eitt afmćliskort og setti í umslag.
Skrifađi svo minnismiđa og lagđi hjá símanum mínum svo minniđ myndi ekki svíkja mig og minnismiđinn gleymast....Fór svo og skóf andlitiđ af mér, setti á mig nćturkrem og burstađi tennurnar. Renndi greiđu í gegnum háriđ.
Bretinn kallađi úr stofunni: ég helt ađ ţú vćrir ađ fara ađ sofa.Já, sagđi ég. Hellti vatni í dallinn hjá Vidda vitleysing, og henti nýja fresskettinum út. Gekk úr skugga um ađ dyrnar vćru lćstar. Kíkti svo á krakkana. Strauk Gelgjunni og Ţeim Einhverfa um vanga og spjallađi ađeins viđ Unglinginn.
Svo stillti ég vekjaraklukkuna og tók til föt fyrir morgundaginn.
Mundi eftir nokkrum atriđum sem ég ţurfti ađ framkvćmda daginn eftir og bćtti ţeim á minnismiđann.
Ţegar hér var komiđ sögu slökkti Bretinn á sjónvarpinu og kallađi: Ég ćtla ađ fara ađ sofa. Og ţađ gerđi hann.
----------
Já já ok ok. Ţetta er illa stoliđ međ smávćgilegum breytingum. Sleppti svona atriđum eins og ''hún tók rúmteppiđ af rúminu'', ţar sem ég bý aldrei um rúmiđ mitt. Og ţar sem ég vildi ekki ađ vinir mínir gćfu upp öndina í hláturskrampa sleppti ég líka atriđinu ţar sem ''hún vökvađi blómin''. Ég vökva ekki heldur blóm. Enda líkar blómum ekki viđ mig.
En ţetta lýsir mér alveg svakalega vel ađ öđru leyti.
Ekki ađ ég sé svo aktív húsmóđir heldur er ég svo ofsalega óskipulögđ. Ţađ líđur minnst hálftími frá ţví ađ ég tilkynni uppíferđ (ekki uppáferđ, ţađ er bara svona 2-3 mínútur) og ţangađ til ég er raunverulega lögst á koddann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Erlent
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiđsli í árekstrinum
- Suđur-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeiđ: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kćrasta Andrésar komin međ nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt ţyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetađi í fótspor föđur síns
Viđskipti
- Bakkavör og Greencore í sameiningarferli
- Áćtlanagerđ oft á sjálfstýringu
- Nákvćmlega sama um hćkkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnađ hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráđ
- Vill endurskođa samninga viđ stóriđju
- Beint: Fjallađ um skýrslu fjármálastöđuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiđillinn X seldur til xAI
Athugasemdir
Erum viđ ekki allar svona?
Hrönn Sigurđardóttir, 21.2.2008 kl. 19:52
Haha!Ég segi einmitt oft góđa nótt, fer inn í herbergi og stússast ţar, kem fram aftur og segi aftur góđa nótt, fer svo fram aftur... og svo framvegis. Heimilsfólk er hćtt ađ segja góđa nótt viđ mig í fyrsta skiptiđ af ţví ađ ţau vita ađ ég kem alltaf aftur
Tinna (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 19:53
Meirađ segja ég er svolítiđ mikiđ svona
..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 21.2.2008 kl. 19:53
Ţetta tekur mig alltaf í kringum klukkutíma eđa svo.
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.2.2008 kl. 19:56
Haha ţetta hef ég aldrei séđ áđur....hélt alltaf ađ ég vćri ein í ţessu.
Brasiđ sem ég stend í áđur en ég fer ađ sofa snýst samt vođa sjaldan um ađ taka til eđa ţrífa...
Tinna Eik Rakelardóttir, 21.2.2008 kl. 20:07
Kannast viđ ţetta.
Huld S. Ringsted, 21.2.2008 kl. 20:19
Skemmtileg fćrsla hjá ţér, held ađ ţetta heiti "aldurstengdur athyglisbrestur"
Ágústa (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 20:25
Heyrđu Jóna, tengdamóđir mín er stađin ađ ţessu ţ.e. ađ segjast vera ađ fara uppí og er svo líka ađ dedúera eitt og annađ t.d. getur ţađ tekiđ hana ţó nokkurn tíma ađ velta fyrir sér náttkjólnum, en hún er alzheimer.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.2.2008 kl. 20:26
ţekki ţetta
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.2.2008 kl. 20:50
Kannast viđ Breta ađferđina.
Fjarki , 21.2.2008 kl. 20:57
Tjah, Ágústa... eg held ađ ţetta sé ekkert aldurstengt ţar sem ađ ég er 18 en margar sem hafa svarađ eru fullorđnari en ég
Tinna (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 21:14
Stundum öfunda ég karlmenn, hafa ţetta bara einfalt.
Ásta María H Jensen, 21.2.2008 kl. 21:44
Óforbetranlegt
Edda Agnarsdóttir, 21.2.2008 kl. 21:50
Ţiđ eruđ okkur fremri á öllum sviđum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.2.2008 kl. 21:51
Ég ćtlađi líka í rúmiđ fyrir hálftíma og ég tćmdi líka poppskálina hér rétt áđan
Ía Jóhannsdóttir, 21.2.2008 kl. 22:03
Ţetta kemur stundum fyrir á mínu heimili líka
Dísa Dóra, 21.2.2008 kl. 22:08
á mér svipađ líf en tek aldrei til fyrir morgundaginn eins og skeiđina ,sennilega ađ ţví ađ kötturinn vćri kominn međ hana upp í sig.en nú ćtla ég ađ fara ađ koma mér í rúmiđ og horfa framhjá ţessu öllu og taka ţetta föstum tökum á morgunn.
Ţ Ţorsteinsson, 21.2.2008 kl. 23:05
Hvort ég ţekki ţetta...er eins og copy paste úr mínu lífi....líka međ uppáferđ
neee djók.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 21.2.2008 kl. 23:10
Kannast viđ svona
Svanhildur Karlsdóttir, 21.2.2008 kl. 23:29
Ţetta er alltaf svona, ţađ tekur okkur hálftíma- klukkutíma ađ komast í bóliđ eftir ađ mađur segir góđa nótt.
Linda litla, 21.2.2008 kl. 23:35
LOL, ég er međvirk í ţessu, svo skil ég ekkert í ţví afhverju ég á svo bágt međ ađ vakna á morgnana, og koma krökkunum á fćtur. Stundum er ţetta sorglegt dćmi. Ég ţarf ađ fara ađ kenna krökkunum ađ vakna sjálf, sjá um sitt eigiđ nesti, setja sín eigin föt í ţvottavélina sjá um sín eigin íţróttaföt, og vaska upp eftir sig sjálf. Byrja ţar......
Bjarndís Helena Mitchell, 22.2.2008 kl. 00:01
Ég bara elska ađ vera vakandi međan ađrir sofa...svo einföld sál er ég. Ég er of löt til ađ vera ađ stússa allt sem Jóna telur upp, svona rétt fyrir háttumál. Aaaaallt of löt!
Rúna Guđfinnsdóttir, 22.2.2008 kl. 00:07
Breta ađferđin er ţađ sem ég nota, međ einu smápissuklósettstoppi....ég er kannski bara kall?
Ragnheiđur , 22.2.2008 kl. 00:15
Mikiđ kannast ég vel viđ ţetta...
Ţađ bregst ekki ađ ţegar ég ĆTLA virkilega ađ bara drífa mig í rúmiđ, vera međ augnleppana (eins og hestarnir...) svo ég sjái ekki drasliđ, ţá man ég alltaf eftir e-u sem ég ţarf nauđsynlega ađ klára fyrst... Gefa kettinum, taka til sundföt/íţróttaföt, ţvo útigalla, you name it... Óţolandi...
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 22.2.2008 kl. 00:28
Jamm, hef alltaf jafn gaman af ţessari sögu.
Knús...
SigrúnSveitó, 22.2.2008 kl. 00:40
Kjartan Pálmarsson, 22.2.2008 kl. 00:52
ţetta er ansi líkt mér.
Svava frá Strandbergi , 22.2.2008 kl. 01:06
Jamm..... ţekki ţetta mjög vel ljúfust
Kćr kv. El
Edda (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 02:18
Alltaf skemmtilegir pistlarnir ţínir, en kannast alveg viđ ţetta, ég held ţetta sé lífiđ í hnotskurn hjá konum áđur en ţćr fara loksins í háttinn
Guđborg Eyjólfsdóttir, 22.2.2008 kl. 06:03
Jón Arnar. Ţađ fer nú bara eftir ýmsu
Jóna Á. Gísladóttir, 22.2.2008 kl. 09:17
kannast viđ ţetta ađ vissu leyti, ţó öllu latari. Ćtla ekki uppúr helv... sófanum ţó ţreytan sé farin ađ segja til sín. Hugsunin ađ eiga eftir ađ taka sparsliđ af andlitinu og öllu ţví sem fylgir ahhhhh
Hlakka til helgarinnar, geta sofiđ ađeins út
M, 22.2.2008 kl. 09:35
Svipađ hér.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.2.2008 kl. 11:01
Já, konur eru undarlegar verur. Auđvitađ ćttum viđ ađ standa upp og ganga í rúmiđ rétt eins og karlarnir.
Steingerđur Steinarsdóttir, 22.2.2008 kl. 11:04
Kannast viđ ţetta. Enda er ég farin ađ standa upp klukkan tíu til ađ vera komin í rúmiđ á skynsamlegum tíma
Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 12:00
Mađur ćtti ađ fara ađ gera eins og Lísa Margrét... drífa sig af stađ kl 10 og vera ţá komin í ból á "réttum" tíma
Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.2.2008 kl. 12:25
Ertu ekki bara eđal gaufari?
Brjánn Guđjónsson, 22.2.2008 kl. 13:00
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 13:06
Svona VAR ţetta hjá mér, nú ţegar búa bara köttur, kona og einn kall á heimilinu, ţá fer ég beint úr tölvunni og uppí rúm. Lýsingin hjá ţér er frábćr, minnir mig á gamla daga. Eigđu góđa helgi ţú frábćri ritari.
Ásdís Sigurđardóttir, 22.2.2008 kl. 13:51
Ţegar ég loksins druslast í rúmiđ ţá líđa bara örfáar mínútur, bursta, hátta og svona ... Geri kannski svipađ og ţú en tilkynni ekki ađ ég sé ađ fara ađ sofa áđur. Ţú gleymdir einu atriđi í upptalningunni, ţađ var ţegar ţú settist á WC-iđ til ađ pissa fyrir svefninn ţá skúrađir ţú yfir gólfiđ í kringum ţig á međan. Hehhehe
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2008 kl. 13:53
Frábćr fćrsla eins og venjulega hjá ţér Jóna!
Ég hélt lengi vel ađ ég vćri alltaf ađ taka til eftir ađra fjölskyldumeđlimi en nú hef ég komist ađ ţví ađ ţađ ţarf ekki ađra til!!
Sigrún Jónsdóttir, 22.2.2008 kl. 14:23
ţađ tekur enginn eftir ţessu hjá mér ţar sem ég fer alltaf síđust í bóliđ hehehehe
Guđrún Jóhannesdóttir, 22.2.2008 kl. 14:27
Ţú ert ađ verđa búin ađ lýsa ölu hjá ţér nema svefniherbergis atriđiđinu ykkar hjóna JÓNA
Keep up the good work girl
Ómar Ingi, 22.2.2008 kl. 14:46
Ég er búin ađ ţrćlstytta ţetta ferli hjá mér eftir ađ ég uppgötvađi ađ ég get bćđi pissađ og burstađ tennurnar í einu. Og ef ég er fljót ađ pissa ţá get ég líka tekiđ úr ţvottavélinni og sett í ţurrkarann og jafnvel gefiđ kettinum líka (en ţá eru tennurnar líka orđnar mjög hreinar).
Guđrún Jónsdóttir, 22.2.2008 kl. 18:05
minn tími er međan ađrir sofa... en ţetta er ótrúlega akkúrat hvernig ţetta er, ţađ sem ţú skrifar
Guđríđur Pétursdóttir, 22.2.2008 kl. 20:27
úbbs ţa kom vitlaus kall , ţessi átti ađ koma:
Guđríđur Pétursdóttir, 22.2.2008 kl. 20:28
Konur
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.2.2008 kl. 02:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.