Leita í fréttum mbl.is

Bretinn međ eldri konu

 

Bretinn er 10 árum eldri en ég. Bara svo ţađ sé á hreinu.

Í gćr fórum viđ í fertugs afmćli til Ástu vinkonu. Af ţví tilefni fór litla krúttiđ ţ.e. afmćlisbarniđ, upp á stól og bađ um orđiđ. Ég ţarf ađ játa svolítiđ fyrir ykkur, sagđi hún. Ég heiti Ásta og ég er fertug.

Ađ međtöldu afmćlisbarninu vorum viđ fjórar úr gamla vinkvennahópnum á stađnum . Viđ hinar ţrjár notuđum tćkifćriđ um kvöldiđ og fögnuđum ţví ákaft ađ vera 39 ára. Ţađ er nefnilega allt annađ mál. Berlínar Brynja, sem varđ fertug í janúar, var fjarri góđu gamni. Ţađ var nú samt hringt í hana nokkrum sinnum í gćrkvöldi til ađ upplýsa hana um gang mála.

Ţetta var yndislegt kvöld. Mikiđ hlegiđ en líka mikiđ grátiđ. Međ lítilli uppákomu/skemmtiatriđi ţar sem rifjuđ voru upp 30 ára vinátta okkar stelpnanna, grćttu vinkonurnar ţrjár, afmćlisbarniđ-Ástu, Fríđu-mömmu og Stebba-pabba. Valla-bróđur held ég bara líka og einhverja fleiri. 

Vá hvađ ţađ er skrítiđ ađ tala um ađ hafa  ţekkt einhvern í 30 ár ţegar mér finnst ég ekki vera degi eldri en 18 ára. 

Bretinn kom ađeins seinna en ég í partíiđ og ég varđ ástfangin all over again ţegar ég sá skyndilega ţennan fjallmyndarlega mann standa í hinum enda stofunnar. Í svörtum jakkafötum međ dökkt úfiđ hár, nákvćmlega eins og ég vil hafa ţađ. Og mér varđ hugsađ til orđaskipta okkar frá deginum áđur:

ég: ţú ţarft ađ fara ađ raka ţig

Bretinn (strýkur yfir skeggiđ): já ég ţarf ađ fjarlćgja ţessi hár úr andlitinu á mér svo fólk geti séđ mitt unglega andlit. And when we go to the party tomorrow, people will stare and say: what is HE doing with an older woman.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţú ert frábćr

Hrönn Sigurđardóttir, 16.2.2008 kl. 19:22

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Tek undir međ Hrönn, ţú ert frábćr

Svanhildur Karlsdóttir, 16.2.2008 kl. 19:30

3 identicon

Barasta krúttpar dagsins og ég í bullandi öfund

Margrét (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 19:32

4 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHAHA

Kysstu Nick frá Kallinum

Ómar Ingi, 16.2.2008 kl. 20:00

5 identicon

Ć ţiđ eruđ svo yndislega geggjuđ

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 20:20

6 identicon

Snillingur!

Ragga (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 20:42

7 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

ţiđ erruđ bara snilld

Guđrún Jóhannesdóttir, 16.2.2008 kl. 20:52

8 Smámynd: Kreppumađur

Skemmtileg saga.  Fíla alla Breta!!!  Ţeir eru mestu töffararnir.

Kreppumađur, 16.2.2008 kl. 21:28

9 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Ţiđ eruđ alveg frábćr fjölskylda.

Bergdís Rósantsdóttir, 16.2.2008 kl. 21:29

10 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.2.2008 kl. 21:33

11 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

OOOhh svo sćtt

Sigrún Friđriksdóttir, 16.2.2008 kl. 21:56

12 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

So Happy Together Lovely humour

Eva Benjamínsdóttir, 16.2.2008 kl. 22:14

13 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 22:22

14 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

looooove

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 16.2.2008 kl. 22:43

15 Smámynd: Dísa Dóra

hahaha yndisleg hjón

Dísa Dóra, 16.2.2008 kl. 22:52

16 identicon

  Ástir samlyndra hjóna. Hvađ er betra í lífinu  Megi gćfa fylgja ykkur, alltaf.

Auđur (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 23:15

17 Smámynd: Guđborg Eyjólfsdóttir

Flottur Bretinn

Guđborg Eyjólfsdóttir, 17.2.2008 kl. 00:54

18 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

oooo..ţiđ eruđ svo krúttuleg...

Agnes Ólöf Thorarensen, 17.2.2008 kl. 01:19

19 Smámynd: Linda litla

hehehehe ég er sammála öllum hinum, ţiđ eruđ svo  mikil krútt.

Linda litla, 17.2.2008 kl. 01:32

20 Smámynd: Sporđdrekinn

 Ţađ er gott ađ elska og vera elskađur.

Sporđdrekinn, 17.2.2008 kl. 01:46

21 Smámynd: AlliRagg

Hann er orđheppinn strákurinn!

AlliRagg, 17.2.2008 kl. 02:25

22 identicon

Ég veit nákvćmlega hvernig ţér líđur ljúfust. Gangi ykkur allt í haginn    Allra bestu kveđjur, E.

Edda (IP-tala skráđ) 17.2.2008 kl. 02:29

23 Smámynd: Sigríđur Hafsteinsdóttir

Hehe, má alltaf vona! Krúttleg saman!

Sigríđur Hafsteinsdóttir, 17.2.2008 kl. 03:24

24 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hehehe Jóna ţiđ eruđ bara krakkarassgöt!!!   En alveg hrćđilega dúlluleg, ţú number one ađ sjálfsögđu, síđan kemur ţín yndislega skrautlega familía.

Ía Jóhannsdóttir, 17.2.2008 kl. 04:08

25 Smámynd: Ásgerđur

Góđur

Ásgerđur , 17.2.2008 kl. 10:53

26 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

knús knús

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 17.2.2008 kl. 11:22

27 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

flott sagt !

Bless í bili

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 17.2.2008 kl. 12:04

28 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţađ vantar mikiđ í líf ţeirrar manneskju sem elskar ekki eđa  er ekki elskuđ. Til hamingju međ hvort annađ.

Rúna Guđfinnsdóttir, 17.2.2008 kl. 12:30

29 Smámynd: Hulla Dan

Ć svo krúttlegt.

Hulla Dan, 17.2.2008 kl. 13:26

30 Smámynd: SigrúnSveitó

bara sammála, ţú ert flott og frábćr!

SigrúnSveitó, 17.2.2008 kl. 13:38

31 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Húmorinn í lagi hjá bretanum eins og hjá ţér, snilld.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.2.2008 kl. 14:56

32 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Ţetta fannst mér fyndiđ...expressions 483

Guđríđur Pétursdóttir, 17.2.2008 kl. 15:32

33 Smámynd: Heidi Strand

  Góđur.

Heidi Strand, 17.2.2008 kl. 16:14

34 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Var bara ađ sćkja mér smá bros í drunganum

Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.2.2008 kl. 16:15

35 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fyrir mér eruđ ţiđ bćđi barnung, en ţetta er flott fćrsla hjá ţér knús

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.2.2008 kl. 17:25

36 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Knús

Svava frá Strandbergi , 17.2.2008 kl. 17:29

37 Smámynd: Gunna-Polly

kallinn minn er 2 árum eldri en ég og i am living whith ađ older man

Gunna-Polly, 17.2.2008 kl. 17:31

38 identicon

  snilli....

Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráđ) 17.2.2008 kl. 18:11

39 identicon

Snillingur er Bretinn ţinn.hehehehehehehe

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.2.2008 kl. 19:46

40 identicon

Uss... minn er 14 árum yngri en ég og ég yngist bara upp

lettfimmtug (IP-tala skráđ) 17.2.2008 kl. 22:13

41 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Hvernig sem hárvöxtur á andliti bretans er háttađ, ţá liggur ţađ ljóst fyrir, ađ hann má stoltur af sinni konu.

Kjartan Pálmarsson, 18.2.2008 kl. 09:00

42 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Pottţétt góđ saman

Guđrún Ţorleifs, 18.2.2008 kl. 11:39

43 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţiđ eruđ yndisleg.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.2.2008 kl. 15:04

44 Smámynd: Rebbý

ţiđ eruđ bara snúllur

Rebbý, 18.2.2008 kl. 21:06

45 identicon

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 21:07

46 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Bjarndís Helena Mitchell, 18.2.2008 kl. 22:00

47 identicon

....get ég fengiđ ađ sjá mynd af ţessum fjallmyndarlega Breta..?

Berglind (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 22:31

48 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er alltaf ađdáandi hérna ţess 'einhverfa' & 'gelgjunnar' & 'bretans', reyndar sérstaklega fyrir hans eđalhúmor.

Hmmm...

Ţúrt örugglega ágćt líka ~ezzgan~ ...

Steingrímur Helgason, 18.2.2008 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband