Laugardagur, 16. febrúar 2008
Bretinn með eldri konu
Bretinn er 10 árum eldri en ég. Bara svo það sé á hreinu.
Í gær fórum við í fertugs afmæli til Ástu vinkonu. Af því tilefni fór litla krúttið þ.e. afmælisbarnið, upp á stól og bað um orðið. Ég þarf að játa svolítið fyrir ykkur, sagði hún. Ég heiti Ásta og ég er fertug.
Að meðtöldu afmælisbarninu vorum við fjórar úr gamla vinkvennahópnum á staðnum . Við hinar þrjár notuðum tækifærið um kvöldið og fögnuðum því ákaft að vera 39 ára. Það er nefnilega allt annað mál. Berlínar Brynja, sem varð fertug í janúar, var fjarri góðu gamni. Það var nú samt hringt í hana nokkrum sinnum í gærkvöldi til að upplýsa hana um gang mála.
Þetta var yndislegt kvöld. Mikið hlegið en líka mikið grátið. Með lítilli uppákomu/skemmtiatriði þar sem rifjuð voru upp 30 ára vinátta okkar stelpnanna, grættu vinkonurnar þrjár, afmælisbarnið-Ástu, Fríðu-mömmu og Stebba-pabba. Valla-bróður held ég bara líka og einhverja fleiri.
Vá hvað það er skrítið að tala um að hafa þekkt einhvern í 30 ár þegar mér finnst ég ekki vera degi eldri en 18 ára.
Bretinn kom aðeins seinna en ég í partíið og ég varð ástfangin all over again þegar ég sá skyndilega þennan fjallmyndarlega mann standa í hinum enda stofunnar. Í svörtum jakkafötum með dökkt úfið hár, nákvæmlega eins og ég vil hafa það. Og mér varð hugsað til orðaskipta okkar frá deginum áður:
ég: þú þarft að fara að raka þig
Bretinn (strýkur yfir skeggið): já ég þarf að fjarlægja þessi hár úr andlitinu á mér svo fólk geti séð mitt unglega andlit. And when we go to the party tomorrow, people will stare and say: what is HE doing with an older woman.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Þú ert frábær
Hrönn Sigurðardóttir, 16.2.2008 kl. 19:22
Tek undir með Hrönn, þú ert frábær
Svanhildur Karlsdóttir, 16.2.2008 kl. 19:30
Barasta krúttpar dagsins og ég í bullandi öfund
Margrét (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 19:32
HAHAHAHAHAHA
Kysstu Nick frá Kallinum
Ómar Ingi, 16.2.2008 kl. 20:00
Æ þið eruð svo yndislega geggjuð
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 20:20
Snillingur!
Ragga (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 20:42
þið erruð bara snilld
Guðrún Jóhannesdóttir, 16.2.2008 kl. 20:52
Skemmtileg saga. Fíla alla Breta!!! Þeir eru mestu töffararnir.
Kreppumaður, 16.2.2008 kl. 21:28
Þið eruð alveg frábær fjölskylda.
Bergdís Rósantsdóttir, 16.2.2008 kl. 21:29
Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.2.2008 kl. 21:33
OOOhh svo sætt
Sigrún Friðriksdóttir, 16.2.2008 kl. 21:56
So Happy Together Lovely humour
Eva Benjamínsdóttir, 16.2.2008 kl. 22:14
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 22:22
looooove
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 16.2.2008 kl. 22:43
hahaha yndisleg hjón
Dísa Dóra, 16.2.2008 kl. 22:52
Ástir samlyndra hjóna. Hvað er betra í lífinu Megi gæfa fylgja ykkur, alltaf.
Auður (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:15
Flottur Bretinn
Guðborg Eyjólfsdóttir, 17.2.2008 kl. 00:54
oooo..þið eruð svo krúttuleg...
Agnes Ólöf Thorarensen, 17.2.2008 kl. 01:19
hehehehe ég er sammála öllum hinum, þið eruð svo mikil krútt.
Linda litla, 17.2.2008 kl. 01:32
Það er gott að elska og vera elskaður.
Sporðdrekinn, 17.2.2008 kl. 01:46
Hann er orðheppinn strákurinn!
AlliRagg, 17.2.2008 kl. 02:25
Ég veit nákvæmlega hvernig þér líður ljúfust. Gangi ykkur allt í haginn Allra bestu kveðjur, E.
Edda (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 02:29
Hehe, má alltaf vona! Krúttleg saman!
Sigríður Hafsteinsdóttir, 17.2.2008 kl. 03:24
Hehehe Jóna þið eruð bara krakkarassgöt!!! En alveg hræðilega dúlluleg, þú number one að sjálfsögðu, síðan kemur þín yndislega skrautlega familía.
Ía Jóhannsdóttir, 17.2.2008 kl. 04:08
Góður
Ásgerður , 17.2.2008 kl. 10:53
knús knús
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 17.2.2008 kl. 11:22
flott sagt !
Bless í bili
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 12:04
Það vantar mikið í líf þeirrar manneskju sem elskar ekki eða er ekki elskuð. Til hamingju með hvort annað.
Rúna Guðfinnsdóttir, 17.2.2008 kl. 12:30
Æ svo krúttlegt.
Hulla Dan, 17.2.2008 kl. 13:26
bara sammála, þú ert flott og frábær!
SigrúnSveitó, 17.2.2008 kl. 13:38
Húmorinn í lagi hjá bretanum eins og hjá þér, snilld.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 14:56
Þetta fannst mér fyndið...
Guðríður Pétursdóttir, 17.2.2008 kl. 15:32
Góður.
Heidi Strand, 17.2.2008 kl. 16:14
Var bara að sækja mér smá bros í drunganum
Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.2.2008 kl. 16:15
Fyrir mér eruð þið bæði barnung, en þetta er flott færsla hjá þér knús
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 17:25
Knús
Svava frá Strandbergi , 17.2.2008 kl. 17:29
kallinn minn er 2 árum eldri en ég og i am living whith að older man
Gunna-Polly, 17.2.2008 kl. 17:31
snilli....
Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 18:11
Snillingur er Bretinn þinn.hehehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 19:46
Uss... minn er 14 árum yngri en ég og ég yngist bara upp
lettfimmtug (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 22:13
Hvernig sem hárvöxtur á andliti bretans er háttað, þá liggur það ljóst fyrir, að hann má stoltur af sinni konu.
Kjartan Pálmarsson, 18.2.2008 kl. 09:00
Pottþétt góð saman
Guðrún Þorleifs, 18.2.2008 kl. 11:39
Þið eruð yndisleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.2.2008 kl. 15:04
þið eruð bara snúllur
Rebbý, 18.2.2008 kl. 21:06
Guðrún B. (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:07
Bjarndís Helena Mitchell, 18.2.2008 kl. 22:00
....get ég fengið að sjá mynd af þessum fjallmyndarlega Breta..?
Berglind (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:31
Ég er alltaf aðdáandi hérna þess 'einhverfa' & 'gelgjunnar' & 'bretans', reyndar sérstaklega fyrir hans eðalhúmor.
Hmmm...
Þúrt örugglega ágæt líka ~ezzgan~ ...
Steingrímur Helgason, 18.2.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.