Miðvikudagur, 17. október 2007
Ef við verðum ekki gömul þá drepumst við...
Ásdís bloggvinkona hefur í félagi við fleiri öryrkja farið af stað með undirskriftarlista varðandi meðferð Tryggingarstofnunar (og kerfisins) á öryrkjum og öldruðum. Þau eru í stuttu máli sagt að segja: Hingað og ekki lengra.
Eftir að hafa lesið textann á undirskriftarlistanum er mér orða vant. Auðvitað var ég meðvituð um hluta af þessu, en ekki allt.
Ég er ekki öryrki... ekki ennþá allavega og lofa hvern dag sem ég fæ að ganga heil til skógar. Það getur allt breyst á morgun. Eða í kvöld. Ótal atvik geta átt sér stað.
Ég er ekki gömul... ekki ennþá. Og ef ég verð ekki gömul þá er eina ástæðan sú, að ég leggst með lappir upp í loft og hætti að anda. En þá á ég væntanlega erfingja sem ég vil að fái peningana mína (ef einhverjir eru) frekar en að Tryggingastofnun eða skattmann sé búin að éta þá upp fyrirfram.
Þessi undirskriftarlisti snertir okkur hvert og eitt. Þó hann geri það ekki akkúrat í dag, þá gæti hann gert það á morgun.
Takið ykkur nú 2 mínútur til klikka músar-rindlinum ykkar á linkinn hér undir, lesið vandlega textann sem fylgir og setjið svo nafnið ykkar undir, til staðfestingar á því að ykkur finnist líka nóg komið af rugli og valdaníðslu á þeim sem minna mega sín. DO IT!
http://www.petitiononline.com/lidsauki/
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1640374
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Er að sjálfsögðu búin að skrifa undir enda mér mér málið skylt. Ég er FJÖLYRKI.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 18:21
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 18:50
Sætastar og Jónsan best
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 18:51
Takk kærlega elsku Jóna. Rosalega eru þetta flottar skvísur hér fyrir ofan, hvert var tilefnið?? bara glæsilegar.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.10.2007 kl. 19:04
Kvittaði Í dag er svo hógvær á blogginu að ég þorði ekki að setja link, Jenný plíííís kenndu mér að gera sonna mynd kjeddlingin tín
Guðný GG, 17.10.2007 kl. 19:31
Birna Dís. Gott orð. vil fá það skjalfest í orðabók háskólans núna strax.
Jenný brjálæðingurinn þinn. Fyrst með fréttirnar eins og alltaf. Ég var ekki einu sinni búin að sjá þetta. Gott að hafa svona upplýsingafulltrúa elskan mín.
Ásdís mín ekki nema bara sjálfsagt. Er ekki líka Sá Einhverfi verðandi öryrki?
Guðný ég kann ekki heldur að setja inn myndir í komment. Þurfum að fá okkur fróðara fólk til að kenna okkur.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 20:02
Búin að skrifa undir. Knús á línuna
Bryndís R (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 20:34
Glæsilegar konur.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.10.2007 kl. 21:28
Ótrúlega flott mynd !
Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 21:30
Já nú kviknar á glögginu mannglögginu,sjáðu !
Kjartan Pálmarsson, 18.10.2007 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.