Leita í fréttum mbl.is

Ef viđ verđum ekki gömul ţá drepumst viđ...

 

Ásdís bloggvinkona hefur í félagi viđ fleiri öryrkja fariđ af stađ međ undirskriftarlista varđandi međferđ Tryggingarstofnunar (og kerfisins) á öryrkjum og öldruđum. Ţau eru í stuttu máli sagt ađ segja: Hingađ og ekki lengra.

Eftir ađ hafa lesiđ textann á undirskriftarlistanum er mér orđa vant. Auđvitađ var ég međvituđ um hluta af ţessu, en ekki allt.

Ég er ekki öryrki... ekki ennţá allavega og lofa hvern dag sem ég fć ađ ganga heil til skógar. Ţađ getur allt breyst á morgun. Eđa í kvöld. Ótal atvik geta átt sér stađ.

Ég er ekki gömul... ekki ennţá. Og ef ég verđ ekki gömul ţá er eina ástćđan sú, ađ ég leggst međ lappir upp í loft og hćtti ađ anda. En ţá á ég vćntanlega erfingja sem ég vil ađ fái peningana mína (ef einhverjir eru) frekar en ađ Tryggingastofnun eđa skattmann sé búin ađ éta ţá upp fyrirfram.

Ţessi undirskriftarlisti snertir okkur hvert og eitt. Ţó hann geri ţađ ekki akkúrat í dag, ţá gćti hann gert ţađ á morgun.

Takiđ ykkur nú 2 mínútur til klikka músar-rindlinum ykkar á linkinn hér undir, lesiđ vandlega textann sem fylgir og setjiđ svo nafniđ ykkar undir, til stađfestingar á ţví ađ ykkur finnist líka nóg komiđ af rugli og valdaníđslu á ţeim sem minna mega sín. DO IT!

http://www.petitiononline.com/lidsauki/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ađ sjálfsögđu búin ađ skrifa undir enda mér mér máliđ skylt. Ég er FJÖLYRKI.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 18:21

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

inn1

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 18:50

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sćtastar og Jónsan best

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 18:51

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk kćrlega elsku Jóna.  Rosalega eru ţetta flottar skvísur hér fyrir ofan, hvert var tilefniđ?? bara glćsilegar.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.10.2007 kl. 19:04

5 Smámynd: Guđný GG

Kvittađi Í dag er svo hógvćr á blogginu ađ ég ţorđi ekki ađ setja link, Jenný plíííís kenndu mér ađ gera sonna mynd kjeddlingin tín

Guđný GG, 17.10.2007 kl. 19:31

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Birna Dís. Gott orđ. vil fá ţađ skjalfest í orđabók háskólans núna strax.

Jenný brjálćđingurinn ţinn. Fyrst međ fréttirnar eins og alltaf. Ég var ekki einu sinni búin ađ sjá ţetta. Gott ađ hafa svona upplýsingafulltrúa elskan mín.

Ásdís mín ekki nema bara sjálfsagt. Er ekki líka Sá Einhverfi verđandi öryrki?

Guđný ég kann ekki heldur ađ setja inn myndir í komment. Ţurfum ađ fá okkur fróđara fólk til ađ kenna okkur.

Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 20:02

7 identicon

Búin ađ skrifa undir. Knús á línuna

Bryndís R (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 20:34

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Glćsilegar konur.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.10.2007 kl. 21:28

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ótrúlega flott mynd !

Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 21:30

10 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Já nú kviknar á glögginu  mannglögginu,sjáđu !

Kjartan Pálmarsson, 18.10.2007 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1639939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband