Föstudagur, 28. september 2007
Þessi litla stúlka er mér ofarlega í huga um þessar mundir
Fyrir mörgum, mörgum árum síðan......
Þær vöknuðu um miðja nótt við hvíslandi raddir á neðri hæðinni. Margar raddir sem voru þandar af geðshræringu. Þær læddust niður. Tvær 8 ára vinkonur með svefndrukkin augu og úfið hár. Önnur næturgestur hjá hinni.
Jólin voru á næsta leiti og birtan frá jólatréinu lýsti upp stofuna. Raddirnar þögnuðu þegar þær birtust og allra augu beindust að þeim. Enginn kom upp orði og þær skildu að eitthvað hafði komið fyrir. Litli næturgesturinn átti ekki afturkvæmt heim. Það var ekkert til að snúa heim til. Ekkert hús. Engin fjölskylda. Allt var farið.
Daginn eftir fór fólkið í örvæntingu sinni með hana í innkaupaleiðangur. Hún átti að velja sér eitthvað. Leikföng eða hvaðeina sem barnshugurinn girntist.
Hún var fljót að velja. Tvær hvítar og tvær bláar. Hvítar fyrir mömmu og pabba. Bláa fyrir stóra bróður og bláa fyrir litla bróður. Sálmabækur sem þau gætu tekið með sér. Jólagjafir frá litlu stúlkunni. Hennar leið að kveðja.
Og lífið hélt áfram..
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Þetta er ekki löng færsla en hún bítur mann í hjartað, hún er svo sorgleg
Ragnheiður , 28.9.2007 kl. 00:23
úff,tessi færsla hefur sannarlega áhrif á mann
Guðrún Jóhannesdóttir, 28.9.2007 kl. 00:25
Æi Jóna mín
Sigríður B Sigurðardóttir, 28.9.2007 kl. 00:25
úff, þetta hefur verið átakakanlegt - mikið sem hefur gerst í kringum þessa stuttu frásögn
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 00:34
Ó vá hvað þetta er sorglegt ...
... orðin eru eitthvað að bregðast mér núna, elsku Jóna. Hjartahlýjar kveðjur samt!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 00:35
Ég vona bara að þessi saga sé ekki sönn. Þvílík sorg!
Bjarndís Helena Mitchell, 28.9.2007 kl. 00:41
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 28.9.2007 kl. 00:43
Þessi stutta saga nístir mann inn að beini
Magnús Paul Korntop, 28.9.2007 kl. 00:54
Þúsund kossar knús og kremja til þín elsku bloggvinkona mín Love you.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 01:36
Það er eiginlega of erfitt að lesa þetta
Guðríður Pétursdóttir, 28.9.2007 kl. 01:57
Manni langar að faðma þessa stúlku
Ásta María H Jensen, 28.9.2007 kl. 03:03
Ùff... tár í augum eftir lestur. Orðvana. Kveðja til þín
Guðrún Þorleifs, 28.9.2007 kl. 05:47
1-2. hluti 3.hluti 4.hluti 5.Hluti
Hvenær kemur framhaldið?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 07:56
úff þetta er of sorglegt. Auðvita gerist svona reglulega og það er svo óréttlátt.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 08:17
Ég hugsa líka til hennar - og mér þykir verulega vænt um hana
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 28.9.2007 kl. 09:07
Lífið Úff lífið
er ekki alltaf jafn yndislegt
og þessi saga sannar að ekki þarf að hafa magnaðar sögur langar
Ómar Ingi, 28.9.2007 kl. 09:31
Faðmlag til þín
Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2007 kl. 10:12
Úff. Þessi kom öllu af stað
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:14
Nú fékk ég gæsahúð Jóna, og hún er enn.
Hlýtt faðmlag til þín elskan mín.
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:21
úff þetta er sorglegt
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 28.9.2007 kl. 10:31
ufff..maður fer í huganum mörg ár aftur í tímann og rifjar upp þennan örlaga dag..
mér er títt hugsað til ykkar allra.....ps.eg rambaði her inn á bloggið þitt um daginn mer finnst þú frábær penni ,nú eru allir á heimilinu farnir að filgjast með blogginu þínu....stórt knús...jobba frænka.
járnbrá Hilmarsdóttir. (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:40
Georg Eiður Arnarson, 28.9.2007 kl. 10:52
Afsakið heimsku mína !
Hvers vegna öll þessi sorg ?
Ég skil ekki þessi viðbrögð lesenda færslunnar, enda heimskur að upplagi !
Getur einhver vitrænn upplýst vitleysinginn ?
kv
Sighvatur
Sighvatur (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 11:23
Það sem lagt er á manneskjuna. *Grát*
Hugarfluga, 28.9.2007 kl. 11:45
Knús
kidda, 28.9.2007 kl. 12:14
Kærleikskveðja fyrir að hreyfa við mér
Heiða Þórðar, 28.9.2007 kl. 12:53
Þetta er dáldið mikið sorglegt - bara harmleikur - var að vona að þetta væri saga en er búin að átta mig á að þetta er raunveruleiki og staðreynd. Allt of mikið. Knús á þig og faðmlag.
Edda Agnarsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:25
Þessi saga var stutt en mikið var hún átakanleg
Góða helgi
Bergþóra Guðmunds, 28.9.2007 kl. 15:51
Þetta kemur við mann,nokkuð ljóst. Risa risa stórt knús og enn meira knús
Kjartan Pálmarsson, 28.9.2007 kl. 15:53
Þetta var sár reynsla sem tekur suma ævina alla að vinna sig frá.
Helga Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 15:56
Knús
Huld S. Ringsted, 28.9.2007 kl. 16:30
Veit ekki hvað ég á að segja, en bara finn til.
Þröstur Unnar, 28.9.2007 kl. 17:16
Sorgleg lesning. Knús
Bryndís R (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 18:34
Úff
Sigrún Ósk Arnardóttir, 28.9.2007 kl. 19:48
Raunveruleikinn er oft ótrúlegri en skáldskapurinn! Ég man eftir þessum atburði og fylltist sorg og vanmætti! En það er mikil gjöf og gæfa að geta skrifað um þetta eins og þú gerir! Kærar þakkir og haltu þessu áfram!
Guðlaug Freyja (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 19:53
Hjördís Ásta, 28.9.2007 kl. 20:34
Elsku Jóna.
Þú ert einstök og ótrúlegur persónuleiki, sýnir okkur hversu stek og skynsöm þú ert.
Knús
Elísa (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 21:41
Mikið er þetta sorglegt
Knús til þín
Marta B Helgadóttir, 28.9.2007 kl. 21:54
Knús til þín
Bergdís Rósantsdóttir, 28.9.2007 kl. 21:58
Getur enginn sett sig í spor átta ára stelpu í þessum sporum nema hafa verið þar. En ef ég ætti tímavél myndi ég vilja fara aftur í tímann og segja henni að þó að veröldin hennar hefði hrunið myndi henni takast að byggja hana upp aftur og verða einstök kona.
Langar að knúsa stelpuna en hneygja mig fyrir konunni
Heiða B. Heiðars, 28.9.2007 kl. 21:58
Þórdís Guðmundsdóttir, 28.9.2007 kl. 23:23
Jóna mín, mér finnst þú HUGRÖKKUST, STERKUST, og DUGLEGUST
Kveðja Sirrý
Sigríður B Sigurðardóttir, 28.9.2007 kl. 23:35
Steinn Hafliðason, 28.9.2007 kl. 23:50
Þetta er stór færsla. Það tekur á að lesa þetta, hvað þá að miðla þessu.
Ívar Pálsson, 28.9.2007 kl. 23:57
Ekki segja mér Jóna að þú hafir verið 8 ára í sögunni. Guð hvað þetta er átakanleg saga. Lífið getur stundum verið svo kalt og óútreiknanlegt eins og það er annars gott þess á milli.
Bloggknús til þín fyrir einstakan pistil :)
Hólmgeir Karlsson, 29.9.2007 kl. 00:03
Mjög sorglegt en ég vona að þetta sé bara saga en ekki eitth.sem skeði
Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.9.2007 kl. 00:10
Sorglegt. 8 ára hjá vandalausum og heimurinn hrynur. Þá á maður ekki mörg orð eða staði til að tjá sig. Verkin segja öðrum meira en 1000 orð, en allar tilfinningarnar eru kannski eftir þarna inni svo hún getur varla andað. Mikið vona ég að hún hafi öðlast andrými í dag.
krossgata, 29.9.2007 kl. 00:42
Æi.
Kej, 29.9.2007 kl. 10:50
Ólöf Anna , 29.9.2007 kl. 11:39
Lalala og meil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.9.2007 kl. 13:54
Ég ruglaðist á færslu! Var alveg viss um að ég væri búinn að lesa þessa og skrifaði bara athugasemd sem var alls ekki passandi... þetta er gott dæmi um það þegar maður vill sökkva niður og hverfa, skipta um rás o.s frv...
Þetta er sorgleg færsla... um hvern fjallar hún?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 14:16
Takk fyrir komment krakkar mínir. Sagan er ekki um mig... ekki beint. Hún er um mig og mína...
Hæ Jobba frænka takk fyrir kveðjuna
Helga hálfsystir... þú ert snúlla
Guðlaug Freyja, á ég að vita hver þú ert?
Gunnar Helgi, þú gerðir ekkert af þér
Jóna Á. Gísladóttir, 29.9.2007 kl. 14:28
Þett er samt erfitt að skilja....ert þú stúlkan sem misstir? Eða stúlkan sem varðst vitni af missirnum? Vont að skilja okkur eftir í spurningunni elsku Jóna mín.
Maður veit ekkert hvernig maður á að bregðast við. Þetta er samt svo sorglegt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 02:03
Ég er alls ekki sammála þessu Katrín. Kannski er þetta saga, kannski reynsla, jafnvel hvorutveggja. Mér finnst ekki að neinn skuldi manni skýringar á hugverki sínu. Það er bara að njóta.
Meil honey. Ó ég er ekki á nýjustu færslu, þorrí fer á hina til vonar og vara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 11:59
Þessi saga er búin að ásækja mig, hvað gerðist eiginlega??
Dabba (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 13:29
Sorgleg saga. Vona að það sé betri endir.
Halla Rut , 30.9.2007 kl. 18:12
Sönn eða skálduð, þetta er nú með því sorglegasta og fallegasta sem ég hef lesið lengi.
Jón Ragnarsson, 30.9.2007 kl. 23:38
Sigríður Hafsteinsdóttir, 1.10.2007 kl. 00:11
Hæ Jóna,Rakst á síðuna þína og vildi kvitta.Þessa elsku vinkona mín sem þú lýsir hér er hún var 8 ára fær mann til að hugsa margt og mikið, ég kanski vil ekki tjá mig svo mikið um það hér en núna er hugur minn mikið hjá henni eins og reyndar ansi oft. Kíki örugglega hér aftur á þig :) Bestu kveðjur til hennar frá mér og mikið knús.
Erna Friðriksd (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.